Morgunblaðið - 21.07.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.07.1965, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 21. júlí 1965 MORGUNBLADID 21 Byggmga — Verkamenn Nokkrir verkamenn vanir byggingavinnu óskast nú þegar í Hótel Loftleiðir á Reykjavíkurflugvelli. Fæði á staðnum. — Upplýsingar í síma 20-200 á dag inn og 11759 eftir kl. 7 á kvöldin. Þórður Kristjánsson. Opnum aftur 26. júlí íslenzk-erlenda verzlunarfélagið hl Tjarnargötu 18. — Símar 20-400 og 15-333. Flakara vantar nii þcgar. — Unnið í ákvæðis- vinnu. — Hærri „bónus“ samkvæmt nýj- um samningum. — Upplýsingar hjá verk- stjóranum. Sænsk-ísleazka frystihúsið Til sölu er Land Rover módel 1962. Til sýnis í dag að Flókagötu 62. Sundbolir í Ú R V A L I . Austurstræti 7. — Sími 17201. austin gipsy JEPPI til sölu. Diesel gerð, árgerð 1963. Upplýsingar í sítna 16155, aðallega á matmálstímum. 5 herb. itý íbúð við Nýbýlaveg. Neðri hæð í tvíbýlishúsi um 120 ferm. 2 stofur, 3 svefnherbergi, eldhús og bað. Gevmslur og sér hiti og inngangur. íbúðin er að miklu leyti tilbúin. — Bílskúrsréttur fylgir. IMýJa fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 Styrkveiting Stjórn Minningarsjóðs Dr. Urbancic mun úthluta 9. ágúst nk. styrk úr sjóðnum, eins og undanfarin ár, til læknis er stundar sérnám í heila- og taugaskurð- lækningum. — Umsóknir um styrk þennan skulu sendar Dr. med. Snorra Hallgrímssyni, prófessor, Handlækningadeild Landsspítalans, Reykjavík, fyr ir 8. ágúst nk. Sjóðstjórnin. ajlltvarpiö Miðvikudagur 31. júlí 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:50 Morgunleikfimi: Kristjana Jórus dóttir leikfimiskennari og Magn- ús Ingimarsfion píanóleikari — 8:00 Bæn: Séra Lárus HaMdórs son — Tónleikar — 8:30 Veður fregnir — Fréttir — Tónleikar 9:00 Útdráttur úr forustugrein_ um dagbiaðanna — Tónleikar — 10:06 Fréttir — 10:10 Veður- fregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:00 Við v.innuna. — Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir — Tilkynning^-r. íslenzk Kig og klassísk tónlist: Sinfóníuhljómsfveit íslands leik kur þrjú átthagalög: „Vestur- land“ eftir §teingrím Sigfússon, „Borgarfjörð“ eftir I>órarin Guðmundsson og „Au®turland“ eftir Inga T. Lárusson: Páll Pampichler Pálsson stj. Rita Gorr, Nicolaj Gedda, Ernest Blanc og kór syngja at- riði úr óperunni „Ifígenía í Tár- is“ eftir Gluck. Hljómsveit Philharmonia leikur fantasíuforleikinn „Rómeó og JúMu“ eftir Tjaikovský; Carlo Maria-Glulini stj. Lamoureux hljómsveitin leikuf þætti úr hljómkviðunni „Rómeó og Júlíu“ etftir Berk>z Willerq van Otterloo stj. Eileen Farrell syn-gur „Wesen- dorfcck_sönkva“ eftir Wagner. 14:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Hljómsveitir Sids Merrimans, Titos Rodriguez, Rudys Risavys, Berts Kámpferts og tangóhljóm- sveitin í San Diego leika. King-systur, Kerstin Andersson, Mario ’Lanza, Maurice Chevalier og Kingston-tríóið syngja. 18:30 Lög úr kvikmyndum. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Tvö bandarísk tónskáld: a) „Tónaljóð" fyrir flautu og hljómsveit eftir Charles Gritffes. b) ,,Næturljóð“ fyrir flautu og hljómsveit eftir Arthur Foote. Maurice Sharp leikur á flautu með Cleveland hljómsveitinni; Lois Lane stj. 20:15 Á hringferð um landið: Til Akureyrar austan af Héraði Gerður Magnúsdóttir flytur ann- an ferðapistil Magnúsar Magnús- sonar fyrrum ritstjóra. 20:40 íslenzk tónlist Lög við ljcð eftir Steingrím Thorsteinsso n. 21:00 „Svikarinn“, smásaga eftir Frank O'Contnor I>ýðandi: Torfey Steinsdóttir. Lesari: Eyvinduf Erlendsson. 21:25 Einl-eikur á selló: Janos Starker lekiur vinsæl lög; Gerald Moore leikur undir. 21:40 Viðhorf á slættinum Dr. Halldór Pálsson búnaðar- stjóri ávarpar bændur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Pan“ eftir Knut Hamsun Þýðandi: Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi. Óskar Halldórs- son cand. mag. les (2). 22:30 Lög unga flólksins Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 23:20 Dagskrárlok. ALLT Á SAIMA ST/VÐ Fó!ksbill sem slær i gegn allsstaðar NILLMAN IMP - VANDAÐUR - FALLEGUR - STERKUR - - SPARNEYTINN - ÓDÝR BÍLL - -r* Stórglæsilegt útlit, sterkur fjölskyldubíll, sérstaklega sparneytinn. Stálfjöðrun á hverju hjóli. Vélin 4 strokka 42 hestafla, vatnskæld, staðsett að aftan, gólfgírskipting. Vönduð miðstöð. Mikið farangurs- rými, vönduð sæti, einstaklega þægilegur í akstri. Komið, skoðið og kaupið. Oreiðsluskilxnálar Við rcynslprófun, sem unnin var af bílstjórum á vöktum, var HILLMAN IMP ekið stanzlaust 160.000 km., sem samsvarar því, að bílnum hefði verið ekið 4 sinnum um- hverfis hnöttinn eða 9—10 ára akstur. Bíllinn reyndist frábærlega vel. Hann var aðeins smurður reglulega þ.e. á 8000 km. fresti og engin bilun kom fram á vél né gangverki. Bíllinn reyndist sérstaklega sparneytinn. Það kom heldur engum á óvart, að HILLMAN IMP varð nr. 2 í flokki smábíla í MONTE CAKIOAKSTURSKEPPNINNI, en af 237 bílum, sem hófu aksturskeppnina, lánaðist aðeins 22 að ná marki í hinni erfiðu keppni, sem háð er í Ölpunum og er 610 km. vegalengd við erfiðustu aðstæður. Bílstjóri HILLMAN IMP bílsins, sem varð nr. 2 í mark, var Mr. David Pollard. Stúlkan Rosemary Smith, 26 ára gömul, varð nr. 4 í mark og hlaut 2. verðlaun keppninnar í kv.ennaflokki. — Hún ók Hillman Imp fólksbíl. Hver vill ekki eignast fólkshíl, sem hefur reynzt jafn frábærlega vel og sett hvert metið á fætur öðru í góðakstri? Le'tið upplýsinga. — Síðasta send mg seldist upp á skömmum tíma. Pantið tímanlega. EGILl VILHJÁLMSSOIil HF. Laugavegi 118. — Sími 22240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.