Morgunblaðið - 21.07.1965, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. júlí 1965
MORGUNBLADID
7
7/7 sölu
2ja herb. 2. hæð við Löngu-
hlíð.
2ja herb. 1. haeð við Klepps-
veg.
2ja herb. 2. hæð við Austur-
brún.
2ja herb. 3. hæð við Bergþóru
götu.
2ja herb. jarðhæð við Freyju-
götu.
2ja herb. kjallari við Miklu-
braut.
2ja herb. kjallari við Báru-
götu.
2ja herb. jarðhæð við Rauða-
læk.
2ja herb. 1. hæð við Háaleitis-
braut.
2ja herb. kjallari við Hlíðar-
veg.
2ja herb. kjallari við Sörla-
skjól.
2ja herb. kjallari við Skipa-
sund.
2ja herb. kjallari við Blöndu-
hlíð.
2ja herb. kjallari við Eikju-
vog.
3ja herb. 4. hæð við Hring-
braut.
3ja herb. 3. hæð við Snorra-
braut.
3ja herb. rishæð við Blöndu-
hlíð.
3ja herb. 9. hæð við Sólheima.
3ja herb. 1. hæð við Kambs-
veg.
3ja herb. 1. hæð við Hring-
braut.
3ja herb. rishæð við Lang-
holtsveg.
3ja herb. 2. hæð við Reykja-
víkurveg.
3ja herb. kjallari við Brávalla
götu.
3ja herb. kjallari við Berg-
staðastræti.
3ja herb. kjallari við Tungu-
veg, alveg sér, og lítið niður
grafinn.
Málflutningsskrifstofa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
Sumarbústaður
óskast til leigu 1—15 ágúst
við Þingvallavatn eða Álfta-
vatn. Algjörri reglusemi og
góðri umgengni heitið. Tilboð
sendist fyrir föstudagskvöld,
merkt „6111“.
(rúgbrauð) árg. 1962 er til
sölu. Uppl. í sima 37240.
Vélahreingerningar og
gólfteppahreinsun.
Vanir menn
Vönduð
vinna
í R I F
Símar:
41957
33049
Til sölu
2ja—8 herb. íbúðir seldar í
ýmsu ásigkomulagi. í Ar-
bæjarhverfi.
Steinn Jónsson hdl.
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Símar 14951 og 19090.
Til salu
2ja herb. góð íbúð í kjallara
við Blönduhlíð.
3ja herb. endaíbúð á 4. hæð,
ásamt herbergi í risi með
snyrtiherbergi, við Hring-
braut, nálægt háskólanum.
Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð
í Kópavogi æskileg.
3ja herb. góð íbúð á Vestur-
götu.
3ja herb. hæð með sérinn-
gangi og bílskúrsrétti í
Kópavogi.
4ra herb. íbúðir rúml. 100 fm
í Laugarneshverfi,
4ra herb. góð risíbúð við
Skipasund.
4ra herb. hæð ásamt stóru
herbergi, þvottahúsi og lín-
herbergi í risi í Laugarnes-
hverfi. Getur verið tvær
íbúðir, 2ja og 3ja herbergja.
5 herb. efri hæð með sér inn-
gangi og bílskúrsrétti við
Brimaveg. Tvennar svalir.
Útsýni yfir Laugardalinn.
Raðhús tilbúið undir tréverk,
sunnan megin i Kópavogi.
Einbýlishús tilbúið undir tré-
verk, í Silfurtúni, 135 fm.
og bílskúr.
Nýjar íbúðir í smíðum í nýja
hverfimu við Árbæ og í Kópa-
vogi. — Komið, meðan ein-
hverju er úr að velja.
FASTEIGNASAl AH
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTI é
Slnvrt 1S82S — 16637
Heimasímar 40863 og 22790.
Einbýlishús
til leigu
\
á bezta stað í Kópavogi, þrjú
svefnherbergi, stofa, stórt eld-
hús, 50 ferm. bílskúr. Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt:
„100 — 6109“ fyrir laugardag.
Ilópferðamiðstöðin sf.
Símar: 37536 og 22564
Ferðabílar, fararstjórar leið-
sögumenn, í byggð og óbyggð.
Vélar óskast
til leigu
Sambyggð trésmíðavél eða
hjólsög óskast til leigu nú
þegar. Tilboð merkt: „Vélar
6104“ sendist afgr. Mbl. fyrir
laugardagskvöld.
Ford Prefect '46
Til sölu er Ford Prefect ’46.
Selst ódýrt. Upplýsingar í
sima 51912 og 12878.
Til sölu og sýnis 21.
Til sölu í smíðum
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í
Árbæjarhverfi seljast tilb.
undir tréverk.
5 herb. íbúðir í Árbæjarhverfi
Endaíbúðir 115 ferm. og í
miðju 124 ferm. Seljast með
miðstöð og tvöföldu verk-
smiðjugleri. Sameign verð-
ur frágengin. Sérþvottahús
fyrir hverja íbúð.
3ja til 4ra herb. fokheld íbúð
að öllu leyti sér á Seltjarn-
-arnesi. Bílskúr fylgir.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Kleppsveg. Tilbúin undir
tréverk 115 ferm. Sérinn-
gangur og hiti. Tilbúin í
september.
4ra til 5 herb. íbúð við Mela-
braut. Tilbúin undir tré-
verk. Bílskúr fylgir.
5 herb. endaíbúð við Hraun-
. bæ. Selst fokheld. íbúðin er
115 ferm. með sér þvotta-
húsi á hæðinni.
Fokheld tvíbýlishús við Holta-
gerði í Kópavogi. 5 herb.
neðri hæð. 6 herb. efri hæð.
Um 142 ferm. hvor hæð. —
Uppsteyptir bílskúrar fylgja
IHfja fasteipasalan
Laugavaj 12 - Simi 24300
7/7 sö/u
6 herb. 2. hæð við Hringbraut,
bílskúr.
7 herb. íbúð við Sólvallagötu.
Ný og falleg 5 herb. hæð við
Háaleitisbraut.
5 herb. risíbúð við Sigtún.
Ný og glæsileg 4ra herb.
4. hæð við Háaleitisbraut,
þvottahús á hæðinni. Inn-
byggður bílskúr.
5 herb. ný hæð við Miðbæinn.
4ra herb. 2. hæð við Laugav.
3ja herb. íbúðir í Norðurmýri.
3ja herb. 1. hæð með bílskúr
við Hjallaveg. Laus strux.
✓
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4.
Simi 16767
og kl. 7—8 síðdegis 35993.
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstar éttar lögmað ur
Þórshamri við Templarasund
að auglýsing
í utbreiddasta blaðinu
borgar sig bezt.
Fasteignir til sölu
3ja herb. kjallaraíbúð við
Skjólbraut. Laus fljótlega.
2ja herb. risíbúð við Þórs-
götu. Sérhitaveita.
Sumarbústaður við Vestur-
landsbraut.
2ja og 3ja herb. einbýlishús.
Raðhús við Álfhólsveg og
Bræðratungu.
Austurstræti 20 . Slmi 19545
Tveir
Mosbitsbílar
árg. 1955 til sölu. Annar til-
búinn í skoðun, hinn til niður-
rifs. Uppl. í síma 40815 eftir
kl. 6 í kvöld.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð í háhýsi við
Austurbrún.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í þrí-
býlishúsi við Hlunnavog, 40
ferm. bílskúr fylgir.
Tvíbýlishús við Óðinsgötu. —
3ja herb. neðri hæð og 4ra
herb. efri hæð.
Stór íbúðarhæð við öldu-
götu. Seld með hagkvæm-
um kjörum. Þarfnast við-
gerðar.
Erum með 2ja tii 6 herb. íbúð-
ir sem óskað er eftir skipt-
um á fyrir stærri og minni
íbúðir. Ef þér vilduð skipta
á íbúð þá gerið fyrirspurn.
Einbýlishús í smíðum í borg-
inni og Kópavogi.
Ólafur
Þorgrímsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstræti 14, Sími 21785
7/7 leigu
er raðhús í Austurborginni,
ca 180 ferm. á tveimur hæð-
um. Tilboð, sem greini fyrir-
framgr. og leigutíma sendist
blöðunum fyrir fimmtudags-
kvöld, merkt: Góð umgengni
6103“.
Dönsku hárliðunarjárnin
komin aftur. Einnig
hárþurrkur og þurrkhettur
HF. RAFMAGN
Vesturgötu 10. — Sími 14005.
Ingi Ingimundarson
hæstaréttarlömaður
Klapparstíg 26 IV hæð
Sími 24753.
ENGLAND
Utvegum stúlkum, endur-
gjaldslaust „Au Pair“ stöður á
góðum heimilum í London og
nágrenni. Sendið umsóknirtil:
Direct Domestic Agency
22 Amery Road, Harrow,
Middlesex, England.
Áki Jakobsson
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 12, 3. hæð.
Simar 15939 og 34290
TIL LEIGU
er 4ra herb. íbúð, 1. hæð í
Smáíbúðahverfi. Laus í byrj-
un ágúst. Tilboð sendist
Morgunblaðinu fyrir mánaða-
mót, merkt: „63199 — 6110“.
7/7 sölu m.a.
Nýleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð,
við Asgarð. Sérhitaveita.
Teppi. Laus strax.
3ja herb. íbúð á 3. hæð í stein
húsi við Laufásveg.
4ra herb. íbúð á 2. hæð í stein
húsi, við Þverholt. Ræktuð
og girt lóð. Laus strax.
5—6 herb. íbúðarhæð við
Fálkagötu. Sénnngangur;
sérhiti.
4ra herb. jarðhæð við Loka-
stíg. Sérinng. Engin lán
áhvílandi.
Nýleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð
við Langholtsveg. Tvö herb.
fylgja í risL
5 herb. íbúð á 1. hæð við Báru
götu. Tvöfalt gler. Sérinn-
gangur. Sérhitaveita og bíl-
skúr.
Skipa- & fasteignasalan
KIRKJUHVOLI
Símar: 14916 o* 13842
Rauða myllan
Smurt brauð, heilar og hálfar
sneiðar.
Opið frá kl. 8—23,30.
Sími 13628
Fjaðrir, f jaðrablöð, hl jóðkutar
pústror o. fL varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.