Morgunblaðið - 21.07.1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.07.1965, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAOIÐ Miðvikudagur 21. júlí 1965 ISPflgMMj jjpmw .....................y. ÞAÐ rumdi í vélum skurð- grafanna á Miklatúni, er við stöldruðum þar við fyrir tveim- ur dögum. Yfir svæðinu trón- aði minnisvarði skáldjöfursins mikla, Einars Benediktssonar, „ ; en engann dreymdi glæstari framtíðardrauma íslandi til handa en einmitt hann. Allir borgarbúar geta því verið sam- mála forráðamönnum Reykja- víkur, að aðeins stórbrotinn og veglegur rammi sæmi minnis- varða skáldsins. Morgunblaðið fór því á stúf- ana til þess að kanna, hvað liði framkvæmdum þessa verks. Yfirverkstjóri garðyrkjudeild arinnar er Theodór Halldórs- son. Við hittum hann á Mikla- túni og spurðum hann, hvort svæðið hefði ekki reynzt mjög rakt. !— Jú mjög. Sérstaklega þó um miðbik svæðisins. Þar má segjast þeir vera tilvonandi menntskælingar, tóku lands- próf í vor. Þegar ákveðinn fjöldl röra er kominn niður af pallin- um, setjast þeir allra snöggv- ast og við tökum af þeim mynd. — Ertu frá þér maður, að taka af okkur mynd, svona rétt þegar við pústum. Það gæti lit- ið út eins og við sætum á rass- inum allan daginn. — O, segið þið þeim bara, sannleikann, að þið séuð hund- latir, segir bílstjórinn stríðnis- lega og gýtur til þeirra augún- um. — O, haltu kj .... ., hrópa strákarnir og eru nú ekki al- deilis á þeim buxunum að láta í minni pokann. — Fáið þið ekki rasssæri, segjum við og tökum þátt 1 leiknum. Við þetta móðgast strákamir, svo að þeir eru ekki viðmælandi eftir þetta innskot okkar, og vxð neyðumst tii að hætta samtaiinu Yfir Miklatúni gnæfir stytta skáldjöfursins mikla Ei nars Benediktssonar. Stórátak í fegrun borgarinnar Heimsókn á Miklatún raunar segja, að um sökkvandi forarvilpu hafi verið að ræða. Þar urðum við að grafa á fast og fylla síðan upp með raúða. Annars höfum við verið sér- lega heppnir með veður. Það hefur hjálpað mikið, hve þurrt hefur verið. Þetta hefði varla verið vinnandi vegur í vot- viðri. — Hve margir vinna hér? — Hér á Miklatúni vinng um tuttugu manns að meðtöldum mönnum er stjórna vélum og bifreiðum. Unnið er frá tuttugu mínútun, yfir sjö og til klukkan sjö á kvöldin. Ef alls staðar væri unnið, eins vel og hér, þá væri allt í lagi. — Er ekki mikið af ungling- um, er vinna hjá ykkur? — Jú, við höfum hér ágæta stráka, sem engin vandræði hafa verið með, enda höfum við góðan stjórnanda, sem Helgi sagði Theodór Halldórsson að lokum. Við gengum nú austur Mikla- tún og hittum að máli verk- stjórann á Miklatúni Helga Þorgeirsson, en hann er verk- stjóri yfir nýframkvæmdum borgarinnar. Helgi sýnir okkur, hvernig lokræsin koma inn í aðalæðarnar á 15 m millibili. Við spyrjum Helga, hvernig honum falli að stjórna ungling- unum. — Vel, segir hann, þetta eru allt ungir og ágætis strákar og reynzt vel. Þetta er að vísu dá- lítið óþrifaleg vinna, en ég held nú samt, að þeir uni sér bara vel. — Eru þessi lokræsi á klöpp? — Ekki er það nú alls staðar. Hér fyrir ofan, segir hann og bendir austur túnið, er algengt að það sé á klöpp, en hér fyrir neðan er það ekki, enda mýrin Strákarnir á Miklatúni voru allra fjörugustu strákar og unnu af kappi. (Ljósmyndirnar tók Sv. Þ.) Strákamir á Miklatúni eru allra fjörugustu strákar. Þegar við tökum þá tali, eru þeir í óða önn að handlanga steypu- rör niður af vörubílspalli. Uppi á pallinum stendur Sveinn Imfnsson og það bogar af hon- um svitinn. Hann hendir rörun- um niður til félaga síns Jóns Hjaltalíns Ólafssonar, en báðir Theodór Halldórsson yfirverkstjóri Þegar við höldum heim á leið og látum hugann reika um það, sem við höfum séð. og heyrt um framkvæmdir undan- farinna ára í þessum málum minnumst við þess, sem Jónas Hallgrímsson segir í hina gull- fagra kvæði Hulduljóð: Smá- vinir fagrir foldar skart;/ finn ég yður öll í haganum enn;/ veitt hefur Fróni mikið og margt/ miskunnar faðir; en blindir menn/ meta það aldrei eins og ber,/ unna því lítt, sem fagurt er,/ telja sér lítinn yndis arð/ að annast blómgaðaa jurta-garð. Ef til vill hefur engin ráð- stöfun borgaryfirvaidanna haft eins góð uppeldisáhrif á ís- lenzka æsku sem nú, að láta hana hlú að og fegra hina mörgu skrúðgarða borgarinnar, Framhald á bls. 23. Helgi Þorgeirsson, verkstjórí. í nýræktunarframkvæmaum borgarinnar, lengst til vinstri, ásamt tveimur undirmanna si nna. Þorgeirsson er. Helgi er verk- stjóri hér á Miklatúni. Þið notið plaströr í lokræsin? — Já, við notum í allar hlið- argreinar framræðslukerfsins plaströr, sem alsett eru götum fyrir vatnið. Rör þessarar gerð- ar eiga að geta flutt fjórfalt vatnsmagn steinsteypuröranna gömlu. Stafar það einkum af því að mótstaðan í plastinu er miklu minni. — Og öll ræsin eru grafin með vélskóflum, en einnig not- um við mikið dráttarvéiar, mjög djúp. v — Er ekki slæmt fyrir fram- tíðargróður svæðisins, hve jarðvegur hér er súr? — Jú, súr jarðvegur er ekki góður, en' vonandi breytist það nú, er þornar við þessar fram- kvæmdir. Á nokkrum stöðum höfum við komið niður á gömul lokræsi, sem eru raunar frem- ur lítilfjörleg. Ekki veit ég, hverjir hér hafa verið að verki eða hve gömul þau eru, segir Helgi um leið og við kveðjum hann. ' Viðtal við Hafliðn Jónsson garðyrkjustjóra — Nú í sumar höfum við unnið að því að ræsa fram allt Miklatún og vonumst- til að geta lokið því verki fyrir haustið, sagði Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri Reykjavíkur- borgar, er Morgunblaðið hafði viðtal við hann nú á dögunum. |§: — Við höfðum ráðgert að :Jf geta gróðursett fyrstu tij.x- plönturnar síðastliðið vor, cn tími vannst ekki til þess. Við Jf munum því reyna að nájf þeirri áætlun næsta vor, en erfitt hefur verið að fá trjá-|| plöntur. — Hvað er næsta stigið í þessum framkvæmdum á eítir þurrkuninni? — Næst munum við leggja grundvöll að götum og gang- stígum, gera barnaleikvelli, bifreiðastæði o.s.frv. — Hve stórt er Miklatún? — Það er mjög stórt. Það| er röskir tíu hektarar, eða eins stórt og allir þeir skrúð- garðar, er borgin hefur nú í umsjá sinni, svo að augljóst er, að hér er um mikla viðbót að ræða við skrúðgarðaland borgarinnar. — Hvenær fara borgarbúar Hafliði Jónsson. að sjá móta fyrir útlínum garðsins, þannig, að unnt verði að gera sér grein fyrir lagi hans? — Það verður vonandi seint á næsta ári, standist allt áætl- un. Hins vegar er meginvanda- mál okkar það að fá næga garðyrkjumenn. Það fást varla nokkrir unglingar til þess að læra garðyrkju. — Eru ræsi þau er þið graf- ið ekki löng? — Ég held, að ég ýki ekki, þó að ég segi, að þau séu allt að sjö kílómetrum. Jarðvatn- ið mun ræst niður í sorpræsið í Rauðarárstígnum. Þegar það var lagt var gert ráð fyrir rennsli úr Miklatúni og stút- ar skildir eftir í ræsinu. Ann- ars er um algjöra nýjung að ræða við framræsluna. Lok- ræsi þau er greinast um allt túnið og liggja í aðalæðar framræslukerfisins eru öll úr plasti. Er hér um að ræða plaströr alsett götum, svo að vatn eigi auðvelt með að renna í þau. Líklegt þætti mér, að bændur hefðu áhuga á þessu, því að þessi rör eru helmingi ódýrari en steypt rör. — Hvenær má gera ráð fyr- ir að Miklatún verði fullbúið? — Það er nú ekki gott að segja, en upprunalega var gert ráð fyrir, að verkið tæki fimm ár, sagði Hafliði að lok-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.