Morgunblaðið - 21.07.1965, Blaðsíða 4
MORCUNBLADIÐ
Miðvikudagur 21. júlí 1965
4
Keflavík — Njarðvík
Herbergi óskast til leigu í
eitt ár. Aðgangur að baði
áskilinn. Uppl. í síma 1296,
Keflavík.
íbúð óskast til leigu
3—4 herbergja, helzt á
hitaveitusvæðinu. Vinsam-
legast hringið í síma 37363.
Hafnarfjörður
Óska eftir 3ja herb. íbúð
í Hafnarfirði frá 1. sept. ’65
Uppl. í síma 51957 eftir
kl. 7.
Óska eftir að taka á leigu
1—3 herbergja ibúð með
húsgögnum í 1—2 mánuði.
Vinsamlegast hringið í
síma 16038.
Kona óskar eftir vinnu
við matreiðslustörf. Bréf,
merkt: „Vön — 57 — 6102“
sendist afgr. Mbi.
Miðaldra kona óskar eftir
ráðskonustöðu í fámennu
heimili. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir föstudagskvöld,
merkt: „6100“.
Keflavík og nágrenni
Mjög fallegar barnapeysur
nýkomnar. Hagstætt verð.
Verzlun
Kristínar Guðmundsdóttur.
Reglusöm stúlka óskast
í september.
Mrs. Barker
61 Alwoodley Lane,
Leeds 17, England.
Moskwits ’59—’60
óskast til kaups.
Sími 35492.
íbúð óskast
3—4 herbergja íbúð óskast.
Fámenn reglusöm fjöl-
skylda. Sími 17684.
Óska eftir
að kaupa barnakerru með
skermi. Upplýsingar í síma
35037.
að auglýsing
I útbreiddasta blaðinu
borgar sig bezt.
Stork-
urinn
sagði
að hann hefði í gær verið að
fljúga um í nágrenni Álafoss,
en þar er að rísa hið myndarleg-
asta þorp, sem meira að segja
getur státað af fallegri sundlaug
og féiagsheimili, að viðbættum
skóla. Þar er mikið byggt og
skilyrði góð.
Þar á holtinu, ofanvert við Ála
foss, skiptist vegur til
Þingvalla annarsvegar, en hins-
vegar til vestur-, norður- og
austurlands. Umfer'ðin var geysi
mikil eins og vanalega.
Þarna hitti storkurinn konu I
fallegum bíl, sem bar sig aum-
lega.
Uppíinningar
1782. Bræðurnir Móntgolfiére í
Annonay búa tii fyrsta loftbelginn
(Montgolfiéie). Belgurinn er opinn i
að neðan og frá litlu báli streymir I
upphitaða loftið inn í belginn. 1783:
Fyrsta ferð Ioftbelgsins. Farþegar: I
Filatre de Rozier og d’Arlandes. i
Sama ár bjó eðlisfræðingurinn
Charles frá París til loftbelg fylltan
vatnsefni (Charliére); í honum íór
hann 3467 m. upp í loftið.
---------- ■■
1785. Englendingurinn Thomas
Clifford bjó til fyrstu vélina, sem
framleiddi nagla. 1911 finnur Eng-
lendingurinn James White úpp vél,
sem framleiðir nagla með kringl-
ótta hausá úr málmþræði, í mót-
setningu við hina fyrri nagla, sem
voru strendir.
1785. Enski vélfræðingurinn Cart-
wright finnur upp fyrsta vélknúða
vefstólinn, sem notaður er. 1801
finnur franski vefarinn Jacquard
upp vefstól, sem ofið getur munstur.
1786. Skotinn Andrew Meilke smlð-
ar þreskivélina. (Á 19. öld var farið
að nota fleiri og fleiri landbúnað-
arvélar í stað hinna ófullkomnu
verkfæra, sem áður voru notuð til
Jarðvinnslu; mætti nefna sláttu- og
sáningarvélina, færivélina og
guifuplóginn o. s. frv.).
1790. Finnur Conté í Parfs upp blý-
antinn, eins og hann tiðkast nú,
þar sem blýantsoddurinn er ekki
búinn tll úr grafit, eins og það kem-
ur fyrir', f náttúrunni, heldur úr
muldu grjóti, sem blandað er tini.
Með því að brenna blýið, tókst
Conté að ná ýmsum börkugráðum.
sá NÆST bezti
Haraldur Á. Sigurðsson var kynnir á skemmtunum Bláu stjörn-
unnar.
Eitt sinn sátu fjórir unghngar nálægt leiksviðinu, og voru þeir
dálítið við skál. Er á leið sýmnguna, fóru þeir að senda Haraldi
tóninn.
í fyrstu lét Haraldur þetta ekkert á sig fá, en er auóséð var, að
hávaði drengjanna var farinn að þreyta áhorfendur, stó’ðst hann
ekki mátið.
Einn unglinganna hrópaði til Haralds:
„Halli; viltu snaps?'
Þá snéri Haraldur se- brosandi ai
„Nei, takk, vinur minn! Ég drakk.
hætti, þegar ég fermdist.“
Kristjana Sigtryggsdóttir frá
Húsavík er 80 ára í dag 21/7.
Heimili hennar nú er Miklubraut
62.
10. júlí voru gefin samaij í
hjónaband af séra Jóni Þorvarðs
syni ungfrú Gýða Ólafsdóttir
piltinum og sagði:
þegar ég var á þínum aldri, en
SÖFN
Listasafn íslands er opið
illa dága frá kl. 1.30 — 4.
Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74, er opið alla daga í
júlí og ágúst, nema laugar-
daga, frá kl. 1,30 — 4.
Listasafn Einars Jónssonar
opi'ð alla daga frá kl. 1:30—4.
Minjasafn Reykjavikurborg
ar, Skúlatúni 2, opið daglega
frá kl. 2—4 e.h. nema mánu
daga.
Þjóðminjasafnið er opið alla
laga frá kl. 1,30 — 4.
ÁRBÆJARSAFN opið dag-
ílega, nema mánudaga kl. 2.30
|— 6.30. Strætisvagnaferðir kl.
|2.30, 3,15 og 5,15, til baka
4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir
lum helgar kl. 3, 4 og 5.
Storkurinn: Eitbhvað liggur nú
illa á þér, kona góð?
Konan: Og er engin furða,
storkur minn góður! Sérðu
sprunguna hérna í framrúðunni
hjá mér. Ég var að koma að
brúnni á Köldukvísl í langri bíla
lest, þegar á móti okkur kom
einn af þessum ljótu og leiðin-
legu sandflutningabílum. Hann
ók mjög hratt, og auðvitað spýtti
hann steinum í allar áttir, og
einn þeirra lenti hjá mér.
Ég var stödd í miðri miðri
bílalestinni, og átti óhægt um vik
a’ð snúa við og elta þrjótinn, og
auk þess var é,g ein í bílnum, og
það telja þessir blessuð trygginga
félö'g ekki næ-gt vitni. Svei mér
þá, ef þetta er ekki eins og mað
ur búi við frumstæðari skilyrði
en þeir þarna suður í hinni
svörtu Afríku!
Staðreyndin er, að þessir sand
bílar aka alltof hratt. Samkvæmt
reglugerð mega þeir ekki aka
yfir 60 km. hraða, en hver gætir
þess? Lögreglan, segir þú. Hún
er þarna hvergi nærri, ög' hvað
á að géra? Hér eftir mun ég
kæra hvern sandbíl, sem keyrir
á ólöglegum hraða, skrifa upp
númer hans, svo að hann fái þó
að vita, hvar Davíð keypti ölið,
þegar hann lendir í klandri, en
í því hljóta þessir bílar að lenda
fyrr en síðar.
Storkuiinn vár konúnni alveg
sammála, þetta er ófremdará-
stand, lögreglunni og trygginga-
félögunum til vansæmdar og
taki nú hver til sin, sem eiga.
Með það flaug hann upp á Hlé-
garð og lét sig dreyma um
steypta braut norður, og „veskú“
sandbilar skulu aka gamla veg-
inn.
Mávahlíð 29 og Eiríkur Baldurs-
son, Sigtúni 41. Heimili ungu
hjónanna verður að Mávahlið
29. R. (Studio Guðmundar).
Laugardaginn 17. júlí s.l. voru
gefin saman í hjónaband af sýslu
manni Dalasýslu ungfrú Anna
Ragnheiður Hallgrímsdóttir, Búð
ardal og Ólafur Þór Jóhannesson
frá Stáðarhóli í Saurbæ, starfs- !
maður við Mjólkursamlag Dala-
manna. Heimili ungu hjónanna
verður í Búðardal.
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
Vikan 19. júlí til 23. júlí.
Verzlunin Laugarnesvegi 116. Kjöt-
búðin, Langholtsvegi 17. Verzlun Árna
Bjarnasonar, Miðtúni 38. Verzlun Jón-
asar Sigurðussonar, Hverfisgötu 71.
Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg
1. Verzlunin Herjólfur, Grenimel 12.
Nesbúð h.f., Grensásvegi 24. Austur-
ver h.f., Skaftahlíð 22—24. Ingólfskjör,
Grettisgötu 86. Kjötverzlun Tómasar
Jónssonar, Laugavegi 2. Gunnlaugsbúð
Freyjugötu 15. Stórholtábúðin, Lauga-
teigi 24. Kiddabúð, Garðastræti 17.
Silli & Valdi, Ásgarði 22. Álfabrekka,
Suðurlandsbraut 60. Laufás, Laufás-
vegi 58. Sunnubúðin, Söriaskjóli 42.
Vogabúð h.f., Karfavogi 31. Kron, Hrisa
| teig 19.
í dag er miðvikudagur 21. Júlí og kl. 13__16.
er það 202. dagur ársins 1965. __ a . . . _
Tungl á síðasta kvarteli. Aukanætur Nætur- Og helgldagavarzl*
Árdegisháfiæði ki. 11:28. lækna í Hafnarfirði í júlímán-
Síðdegisháfiæði ki. 23:42 uði 1965: 17/7—19/7 Ólafur Ein-
arsson, 20/7 Eiríkur Björnsson.
Lítið til hans og gleðjist, og andlit 01 ____ ^ ^_
yðar skulu eigi blygSast (Sálm. 34, Guðmundur Guðmundsson.
6). 22/7 Jósef Ólafsson, 23/7 Eiríkur
Björnsson, 24/7 Ólafur Einar»-
Næturvörður í Reykjavík vik-
una 17.—24. júlí 1965 er í Reykja
víkur Apóteki.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
súni 18888.
I Slysavarðstofan i Heilsnvernd-
arstöðinni. — Opin alian soLr
hringinn — simi 2-12-30.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu-
tíma 18222, eftir lokun 18230.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
i ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
son.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
víkudögum, vegkia kvöldtimans.
Holtsopótek, Garðsapótek, Soga,
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og heigi
daga frá kl. 1 — 4.
Kiwanisklúbburinn HEKLA. Fund-
ur í dag ki. 12:15 í Klúbbnum.
S+N