Morgunblaðið - 01.09.1965, Síða 12

Morgunblaðið - 01.09.1965, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudapur 1 sept. 1965 Ég harma að ég skyldi ekki geta fært ykkur handritin Rætt v/ð Herman Kanter, einn kunnasta lifstykkja- vörutramleibanda á Norðurlöndum efni, eins og vitrir rnenn orða það. Það, sem gefur otokuir tilefni til þessara hugleiðinga nú, er að hér á landi er staddur Herrnan Kanter eigandi hinna stóru Kanters lífstyfckijavöruver'k- smiðija í Sviþjöð og Danmörfcu. Við áttum þess kost að ræða við Kanter noikkra stund og aulk þess fræðast um fyrirtæki hans og samvimnu við ístenzika. iðnfyrir- tœikið Dúk h.f., sem framteiðir Kanters-vörur hér á landi, feng- uim við ýmsar upplýsingar um sögu lífstykfkjanna í heiminum. Margar ástæður iiggja til þess að saga lífstytkkisims er skemmti- Hfs, klæðaiherbergi fortíðarinnar og sveniherbergi nÚJtimans. i ' ‘þriðjia lagi vegna þess að þessari sögu fylgja mörg gamansötmustu fyrirbæri húmoristanna, auk þess sem þessi saga snertir mynd- listarsöguna beinlínis. Járnlífstýkkið mun það elsta, sem við þekkjum. Það hetfir nánast verið pyntingartæki, sem afbrýðissamir ^-ginmenn klæddu konur sína í, er þeir fóru frá þeim um lengri tíma. Hj arir voru á ánnari hilið þess og læsinigar- búnaður á hinni. Það náði allt ofan frá brjóstum og niður fyrir lífbein. Það hetfir engum fegurð- arsmekk þjónað, þvert á móiti. Lífstykkin hefja blómaskeið sitt á dögum hins mikla íburðar Herman Kanter (t.h.) og Bjarni framleiðsluvöru milli sín. stjiórn. Foreldrar hanis voru fá- tækir, börnin mörg, heimsmálin á reiki og Kanterfjöilskyldan Gyðingar. Blsti bróðirinn kornst tiil Ameríku, en næsti bróðir komst aðeins til Sviþjóðar, þar seim hann, menntunarsnauðiur en Morgunstundin. Frönsk stálstunga frá 1830. teg. í fyrsta lagi vegna þess að i með fröndku hirðinni. Lengi hún fjallar nær eingöngu um framan af er 'þessi búnaður konur. í öðru lagi vegna þess að mörgum konum hin mesta pynd- S A G A lífstykkjanna er minnsta kosti 5—600 ára gömul og sumir telja jafnvel miklu eldri, þótt erfitt sé að rekja söguna aftur fyrir þann tíma. Lífstykki, magabelti, mjaðmabelti, buxnabelti og brjóstahöld eru orðtök nú- tímamenningar í kvenklæðn- aið hér á landi, að ónefndu nafninu korselett, sem senni- lega mun einna algengast og dregið af latneska orðinu corpus sem þýðir líkami. Allir hafa tekið eftir því hive mikil reisn er yfir konum, sem bera íslenaka búninginn, hvort sem er peysutföt eða upphlu'bur. Þetta mun á síðari tímum ekki hvað sízt að þaiklka þvi að í mörg- uim þessum flíkum voru teinar eða stífur, sem studdu við mjó- hrygg og maga till að forða því að fellingar kæmu á peysuna eða bolinn. Þegar svo peysan hafði verið stífkraakt eða bolurinn þétit reimaður verkuðu þessar flíkur svipað og lifstykki. Þetta mun þó aðeins fyrirbrigði á þessari öild, því eidri flíkur sýna þebta eíkki. Einhiversstaðar nrnun frá jþví sagt, að hvalsk.dði hafi verið notuð í fyrrgreinda teina og jafnvel till útflu'tnings, till þess þar a_ð vera notuð í sama augnamiði. Áður en stáliþyninur, fjaðrir, pLast eða annað slíkt var tókið til mobkunar í þessu skyni voru fisíkíbein (hryggurinn sauimaður í tau) notuð erlendis í lífstyfckin. Kannske er erfiðara að rekja Sögu nærklæða kvenfóilksins sölkium þess að siá hlluti búnaðar þess heiyrði undir feimnismái. Það eru ekki langt síðan enginn hefði þorað að nefna hér brjósta- hölld. BarmiMæði hefði kannske hllatið náð fyrir augliti virðuleilk- ans. Vera kann því að virðuleg háyfirdómarafrú og faktorstfrú hafi reirt sig með iífsrtýkiki án þess almennt væri um rætt. Þetta væri fróðlegt rannsóknar- hiún verður rakin gegnum dýrðar ljóma samikvæmislífsins að motokru og að hinu leytinu um teynidandómstfýtlstu staði daglegs ing, einikum etf þær voiu teknax að safna holdum söikum hóglífis. En allt lagði tovenfóilkið þetta á sig til að ganga í augu kari- mannanna, halda tilbeiðsiu þeirra og hrifni. Margar herferðir voru farnar gegn lífstyikkinu og þá eintoum af læknium og líftfæra- fræðingum. Konur reirðu sig í lí'fstykfci, er þær voru ófrískar, ailt fram undir barnstourð. Geta má nærri hver tooililusta'það hefir verið. í annan stað þrengdu iþau svo mjög að mitti kvenna, að þau skemimdu líffæri þeirra, aulk þess sem þau héldu húðintii loftlausri og sárri. En þrátt fyrir alfliar herferðir tófcst ektoi að sigra lífsitýkikið. Hégóminn, feg- urðarsmékkurinn, ástleitnin eða hvað við eigum að kalla það, sigraði ávalt allar siðakenninigar. Raunar voiu lífetytokin etoki einu pyntingartælkin, sem konur fyrri alda lögðu á sig til að þófcn- asit siðum og tíztou. Krínolían var eniginn þæ gin datflut ni n gur, „tournure“ eða aftanaufcinn etoki heldur. En hvað var etotoi gert til þjónkunar fegurðinni. Lífstykki 19. aldarinnar tóku á sig fonm stundaglassins og því farmi hetfur það haldið Mtið breyttu fram á Iþenraan dag, mjóifct mitti, brúsandi ibanmur og Mðaradi mjaðmir. Ný efni og ný tætorai hafa í dag gert þerana innsta búnað kon- unnar að þægillegum fegurðar- auka. Niooilai Karater er fædidur í Riga 1885, seim þá laut rússraestori ötull og framsætoinn, hótf starf sem söliumaður og tók iinnara skamms að selja Mtfstyktojavöru, sem átti etfitir að verða uradirstaða lítfsatfkomu hans og aftoomenda. Árið 1906 kom hann atf tilviljun til Kaupmannahafraar, kynntist þar toonu sinni Mary, og efitir það var ‘ hann knýttur Danmörtou órotfa böndum. Honuim gekk illa að £á darisikan ríkisbo-rgararétt. Honuim tókst þó að koma paþpír- urn sínum í lag árið 1910 og þá vair fyrirtækið stotfnsebt, en á nafni toonu hans, og var það alilt meðan hún lifði í raieira en 40 ár. Henmiara Kaniter er orðin aðal driffjöður fyrirtætoisins í lok síð- asta stríðs. Bftir að Þjóðverjar hertóku Danmörfcu tók Her- man þátt í neðanjarðaihreyfing- urani. Hann fékk aðvörun um að örygigislögreglan væri á leið til hans 29. ágúst 1943, en þá hafði einn félaga hans verið pyrataður tiíl sagna. Horaum tóikst að flýja með foreldra síraa, korau og árs- gamla dóttir yfir til Svíþjóðar. Litlu munaði að það tækist eklki. Þau voru á litluim árabát er þýzk ur eftirfits'bátur faran þau með leitarljósum. 1 sama mund og Ijósgeislinn endurkastaðist frá bátraum heyrðist ægilegur véla- gnýr í lrafti og viðstöðu'laus stoot- hríð hótfst. tTm þúsu.nd brezkar herflugvólar svifu yfir á leið til lofitárásar á Beriín, hiranar mestu sem farin var. Þýziki eftiriitsbát- uriran silölktoti Ijós sín og Mtia bát- iran nafc frá honum. TiiLviljunin hatfði bjargað lifi Karabers-tfjöll- skyldiuraraar. í Svíþjóð stofniuðu þau fyrir- tætoi með hjáip góðra traanna. Þaö Björnsson með samelgtnleg* Ljósm. G. Gestsson. framileididi fynst barraaföf og vair lítið í sniðum, en hótf síðan fram- ieiðslu lífetyklkjaivöru, sem hatfðl i Daramiöntou verið toomin vel á veg. Eftir stríðið fór Herrnaa Karater síðan aftur til Danmerk- ur og byggði fyrirtætoið þar upp á ný og nú eru þau bæðin rekin af mikiuim krafti og miyradarskapi. Að lokum skulum við getfa Herman Karater orðdð þar sem bann segir frá samviranu sinral við fslarad- — Margir settu upp fyrirtælki í Svíþjóð í striðinu, bæði Norð- menra og Danir. Bkkert þeirra lif- ir enn í dag nema Kanters-fyrir- tæikið. Ég áilít að þetba sé fyrei og freimst því að þakika að ég he< verið svo heppinn að eigraast jatfnan góða samstarfsmenra. — Það getur eragiran staðið eina í veröldinni, hvortoi einstatoUng- ur, þjóð né tfyrirtæfci. Etf sam- vinna allra væri eiras og milíU mín og Bjarna Björnssonar i Dúk, þá væri efckert stríð og erag- inn ótfriður. Við hötfum unnið saman í 9 ár. Á milli okfcar haf» farið mörg sexitalraaviðsikipti þeranan tíma. En það hefir aldrei borið stougga né hrutoku á þessá viðskipti. Um þau má segja, að þau séu dflami dæmanraa um góða samivinrau. — Mér hefir ekki gefdzt kost- ur að tooraia hingað til íslanda fyrr. Ég harma það nú. En ég hef heldur ekfci í viðskiptalegu tilliti áfct neitt erindi hiragað. Allt ihetfir gengið snurðulaust. En Ihingað vildi ég hafa komið fyrr. Það er mikið talað um norræraa sanwinrau, norrærat bræðralag. Oft er það orðin tóim. Ég hetf hina vegar reynslu af norrænni saim- vinrau og norrærau bræðralagi. Það isarana samskipti min við Svíþjóð og ísland. Þessa sam- vinrau má stórum auka. — Þegar neyðin er stærst þá er bræðraþelið mest og nær- tækast. Hvi Skyildi það ekki einra- ig geta verið á friðartimum of þagiar eragin neyð er á ferðinni. Ég viil etolkd að íslenzkir vírair mínir séu mér þakkliátir fyrir að koma hingað og heimsælkja þetta undurfagra lamd. Ég vdil aðeins að þeir sóu stoitir yfir að 'hatfa hér upp á að bj óða allLt sem ég get óskað mér. — Við Norðurlandabúar eig- um sameigintegan hu gsuna rhátt, sameiginlega fortíð. Við eigum, að virana saman á miikiu breiðari grund/velli, grundvelli utarariikis- viðskipta, með sameigintegum myrattfæiti, hirani norrænu krórau, og tollabandalag, svo eitthyað sé netfmt. — Það er aðeims eitt sem ég harma við toamiu mína hiragað. Það er að ég skyldi ekiki geta fært ytokur íslenzku haradritin. Og ég hef aldrei verið sanntfærðari en nú um að hór eiga þau heirna. Eins og sjá má aí þessu sam- taili, gdeiymdum við að tala uim 'korselett og brjótalhöld. Brerara- aradi áhugi Karateris fyrir auto- irani, norrænini sainnvlranu sá um það. rim

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.