Morgunblaðið - 01.09.1965, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudapur 1. sept. 1965
Hjartans þakklæti til hins fjölmenna hóps vina, sem
á áttræðisafmæli mínu 25. ágúst sl. sýndu mér kærleika
og vináttu. — Verið öll Guði falin.
Sigurbjórn Þorkelson.
Þakka innilega vinnufélögum og öilum þeim, sem
sýndu mér velvild, með gjöfum, heillaóskum og á ann-
an hátt, á 60 ára afmæli mínu, þann 21. ágúst. —
Lifið h-'l.
Jón Kristmundsson, Laugavegi 70B.
Þakka þeim er minntust mín á áttræðisafmælinu.
Þorsteinn Jónsson.
Frændur, vinir, félagar og aðrir góðkunningjar nær
og fjær. Þakka ykkur góðvild á sjötugsaimæli mínu
hinn 28. ágúst 1965.
Ágúst Elíasson frá Æðey.
Utsala
á barnafatnaði — Síórkostleg verðlækkun. —
Vinsamlegast kynniðlýðúr vörurnar og verðið.
Kjarðkaup
'í’, i'JT-’ X/v-'1' ;
Njálsgötu 113, (þörni Njálsgötu og Rauðarárstíg).
Skrifstofa vor verður
lokuð
í dag frá kl. 1—5, vegna jarðarfarar
Adolfs Guðmundssonar, yfirkennara.
Everest Trading Company
,t,
Hjartans þakkir fyrir þá hluttekningu, sem okkur
hefur verið sýnd við andlát og jarðarför eiginkonu
minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu,
SIGRÚNAR BJARNADÓTTUR MELSTEÐ
Sérstaklega viljum við þakka Lögreglukórnum og all
an þann velvildarhug, sem við höfum orðið aðnjótandi.
Matthías Sveinbjörnsson,
Bjarni Mattbías, Svala Pálsdóttir,
Margrét Matthíasdóttir, Hjálmtýr Hjálmtýsson,
Sveinbjörn Matthíasson, Jónína Guðmundsd.,
Þórunn Matthíasdóttir, Vilhjálmur Tómasson,
Matthildur Ósk Matthíasdóttir, og barnabörn.
Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem auðsýndu
okkur samúð við andlát og jarðaríör iitla drengsins
okkar
REYNIS
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Hafliðadóttir,
Kristinn Markússon.
Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur hlut-
tekningu við andlát og jarðarför mannsins míns og
fósturföður,
JÓNATANS GUÐJÓNSSONAR
Grettisgötu 66
Fyrir hönd ættingja og vina.
Jóhanna Jóhannsdóttir,
Reynir Ingi Helgason.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför,
INGIMARS OTTÓ SIGURÐSSONAR
Vandamenn.
Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð og vinar-
hug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar,
tengdaföður og afa,
GUÐMUNDAR JÓNSSONAR
frá Hundastapa, Mýrum.
Sigurbjörg Ólafsdóttir, börn,
tengdabörn og bamabörn.
85 ára:
r *
María R. ðlafsdóttir
1 DAG er áttaitíu og fknirn ára, frú
María R. Ólafsdóttir frá Bæjium
í Snæfjaliiahreppi.
Mairía er fæ<M í Múlla í fsa-
fjarðardijúpi, dóbtir hjónanna
Irtgibjargar ÞorkelsdóbtJUX og
Ólafs Markiússonax, er þá bjuggiu
í Múila.
Móðir sína missti hún viku-
görnuil og ólst síðan upip á Naut-
eyri til sjö ára aldurs, unz hún
fiiuttist í Bæi með fóeturforeldr-
rem sínum, þeim merkisfhjónun-
um Maríu Kri.-stjánsdóttur og
HaOldóri Hermarmssyni.
Maria giftist tuttugu ag tveggja
ára Sígurði Ólafssyni, ex einnig
iþá átti heima í Bœjum ag hófu
þau þegar búskap sinn þar og
bjuiggu saimifleytt í Bæjum um
fjörtíu og fimm ára skeið.
Þeim Maríu ag Sigurði varð
fiimimitán bama auðið ag eru tólf
þeirra á lífi, búsett viðevegar á
laindinu. AlOis munu afkomendux
(þeirra hjóna nú vera' 127 talsins.
Árið 1947 fluttú þau hjónin
búferkim til ísafjarðax og bjúggu
þar samfleytt í 10 ár, unz María
anissti mainn sinn. Nú síðusitu ár-
in Ihieifir hiún búið á Hrafnistn
dvalartheimili aidraðra sjómanns
Skrifstofustúlka
Óskum að ráða nú þegar stúlkur til skrifstofustarfa.
Æskilegt er að umsækjendur hafi verzlunarskóla-
eða aðra hiiðstæða menntun.
Nánari upplýsingar gefur Skrifstofuumsjón og
liggja umsóknareyðublöð þar frammi.
Upplýsingax ekki gefnar í síma.
FOTLAG
Verð kr. 490,00. — Stærðir: 34—38.
Verð kr. 545,00. — Stærðii: 39—42.
— PÓSTSENDUM —
Austurstræti 10.
PENOL
skola-
penninn
er góður, sterkur
og ódýr.
Verð aðeins kr. 150,00.
Fæst í flestum
bókabúðum.
Heildsölubirgðir:
INNKAUPASAMBAND BÓKSALA H.F.
og urnir bag sinum þar mjög veL
Hún ex við bezitu heilsu, vel em
og hetfir alflit tíl þessa stundað
saumaskiap, enda kiunn jfyrir
ávenju diuginað ag hreysti. Hún
Ihietfir þegiax skilað stórbratmiu
dagtsverki um ætfina, þótt hún
sjáií vilji sem minnst úr þvi gera.
Þeir eru margir, sem í dag
senda þessari merkisikoniu hug-
hteilar ósikir um farsæflit ætfilkivölid
og blessumarríka daga. Böm
hennar, barnabörn og vinir,
munu gleðjast með henni síð-
degis í dag í húsi Slysavarnar-
félags íslands.
Þrettón hvolír
a land
Akranesi, 30. ágúst.
ÞU/.TTÁN hvalir exu nú hvafl-
bátarnir fjórir með á leið til
lands, einn búrhvafl, éina lang-
reyði og ellefu sæhvali. Komið
verður með hvalina inn í hvai-
stöð uim miönætti í nótt.
— Oddiur.
BRIDGE
HEIMSMEISTARAKEPPNI í
bridge hefur farið fram 13 sinn-
um og hefur Ítalía sigrað 7 sinn-
um (í röð), Bandaríkin 4 sinnum
og England og Frakkland einu
sinni hvort land. Fyrsta keppnin
fór fram árið 1950 og kepptu þá
m.a. tveir íslendingar í Evrópu-
sveitinni, en það voru þeir Ein-
ar Þorfinnsson og Gunnar Guð-
mundsson.
Hér fer á eftir upptalning á
heimsmeistarakeppnunum, svo og
hverjir skipuðu sigursveitirnar:
1950 (Hamilton): Heimsmeist-
ari Bandaríkin: Grawford, Gor-
en, Rapee, Sehenken, Silodor og
Stayman.
,1951 (Napoli): Heimsmeistari
Bandaríkin: Becker, Crawford,
Rapee, Schenken og Stayman.
1953 (New York): Heimsmeist-
ari Bandaríkin: Becker, Craw-
ford, Lightner, Rapee, Schenken
og Stayman.
1954 (Monte Carlo): Heims-
meistari Bandaríkin: Bishop,
Eiienby, Mathe, Oakie, Rosen og
Steen.
1955 (New York): Heimsmeist-
ari England: Dodds, Konstam,
Meredith, Panlides, Reese og
Schapiro.
1956 (París): Heimsmeistari
Frakkland: Bacherich, Gestem,
Jais, Latés, Romanet og Trézel,
1957 (New York): Heimsmeist-
ari Ítalía: Averelii, Bellodonna,
Chiaradia, D’Alelio, Forquet og
Siniscalco.
1958 (Como) Heimsmeistari
Ítalía. (Sama sveit og 1957).
1959 (New York): Heimmeist-
ari Ítalía (sama sveit og 1957 og
1958).
1961 (Buenos Aires): Heims-
meistari ftalía (sama svert og ár-
in á undan, nema Garozzo kem-
ur í stað Siniscalco).
1962 (New York): Heimsmeist-
ari Ítalía (sama sveit og 1961).
1963: (Saint Vicent): Heims-
meistari Ítalía: Beiiadonna, D*
Aleiio, Forquet, Garozzo og
Pabis-Ticci.
1965 (Buenos Aires): Heims-
meistari Ítalía: Avarelli, Bella-
donna, D’Alelio, Forquet, Gar-
ozzo og Pabis-Ticci.
Þeir spilarar, sem oftast hafa
orðið heimsmeistarar eru þessir:
sinnuir
Belladonna (ftalía) 7
D’Alelio (Ítalía) T ,
Forquet (tfalía) T
Avarvelli (Ítalía) f
Chiaradia (Ítalía) f
Garozzo (Ítalía) 4
Crawford (USA) v 3
Rapee (USA) 3
Schenken (USA) 3
Stayman (USA) 3
Siniscalco (ítalia) 3