Morgunblaðið - 01.09.1965, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ
19
Miðvikudapur 1. sept. 1965
Sólheimabúðin
auglýsir
Bútasala og útsala hefst í dag og stendur
yfir í 3 daga.
Mikill afsláttur. — Gerið góð kaup.
Sólheimabúðin
tilkynnir
ÖNNUMST
Andlitsböð, unglingaandlitsböð (húðhreinsun).
Kvöldsnyrtingu (make-up), vaxmeðhöndlun, litan-
ir (augnabrúnir og augnhár), handsnyrtingu o. fl.
Á snyrtistofunni verða til sölu Max Factor
snyrtivörur og Milopakrem.
Skólavörðustíg 21A. — Sími 17762.
Áreiðanleg kona óskast til að annast aldraða konu. Góð stofa og kaup eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Miðbaer — 2207“ sendist Mbl. sem fyrst. >» > tltsala Ltsala Mikil verðlækkun. Glugginn Laugavegi 30
Fyrirtækí Vil kaupa lítið verziunar- eða iðnfyrirtæki. — Margt kemur til greina. — Tilboð, merkt: „Fyrir tæki — 6385“ sendist afgr. Mbl. t'yrir 10. sept.
ATHUGIÐ að borjð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa ( Morgunbtaðinu en öðrum biöðum.
BANDIT SÚKKULAÐIKEXIÐ
FER SIGURFÖR UM LANDIÐ
Biðjið um Bundit—Bondit brugðust bezt
Osta-og smjörsalan sf.
TILKYNNIIMG
Samkvæmt samningum milli Vörubílstjórafélagsins Þróttar í Reykjavík og
Vinnuveitendasambands íslands og samningum annarra sambandsfélaga verð
ur leigugjald fyrir vörubifreiðir frá og með 1. september 1965 og þar til
öðruvísi verður ákveðið, eins og hér segir:
Dagv. Eftirv. N- og helgidv.
Fyrir 2y2 tonna vörubifreiðar Kr. 137,10 159,10 181,10
— 2y2—3 tonna hlassþunga — 153,00 175,00 197,00
— 3 —3% tonna hlassþunga — 169,00 191,00 213.00
— 314—4 tonna hlassþunga — 183,60 205,60 227,60
— 4 —414 tonna hlassþunga — 196,90 218,90 240,90
— 4%—5 tonna hlassþunga — 207,60 229,60 251,60
— 5 —514 tonna hlassþunga — 216,80 238,80 260,80
— 514—6 tonna hlassþunga — 226,20 248,20 270,20
— 6 —6% tonna hlassþunga — 234,10 256,10 278,10
— 614—7 tonna hlassþunga — 242,10 264,10 286,10
— 7 —714 tonna hlassþunga — 250,10 272,10 294,10
— 7y2—8 tonna hlassþunga — 258,10 280,10 302,10
Landssamband vörubifreiðastjóra
IJTSALA
ÚVERILUNiN
EvTNBORó DTSALA
y
Vegna flutnings seljum við ýmsar vörur með miklum afslætti, m.a. kjóla, pils og blússuefni, prjóna-
silki, undirkjóla, náttföt, Baby Doll náttföt, skjört, barnaundirkjóla o. m. fL