Morgunblaðið - 01.09.1965, Side 24
24
MORGUNBLADID
Miðvikudapur 1. sept. 1965
PATRICK QUENTIN:
GRUNSAMLEG ATVIK
3652.________________________________________________________fncPFR_
— Sem betur fer hefur pabbi ekki slasazt mikið. Ég heyri hann
bölva.
1. kafli.
Ég var í París pegar Norma
Delaney dó.
: Ég hafði ásett mér að semja
skáldsögu, og þegar ég sagði
mömmu frá því, sagði hún: —
Skáldsögu, elskan mín? Nítján
ára garhall? Farðu þá til Par-
'ísar! Það. er þar, sem skáldsög-
ur eru samdar með beztum ár-
angri.
Pam og Gina og jafnvel Hans
frændi fullyrtu, að ef ég gæti.
saimið skáldsögu á annað borð,
gaeti ég það alveg eins vel í
Suður-Kalíforníu, og Pam taut-
aðl éitthvájð talsvert um „eyðslu
semi, sem ekkert vit væri í“.
En vitaiíléga komust þau ekki
upp með neitt múður. Það komst
yfírleitt enginn upp með neitt,
.þegar manjma var annarsvegar.
Þyí méir sem sú hugmynd að
gera míg að Parísarbúa greip um
sig hjá heruii, því einbeittari
varð hún.
Vinstri bakkinn .... lista-
mannalíf .. .. Dálítið gamaldags
en svo hojlt fyrir dreng á þroska
aldrinum....
-Náesta niorgun ók hún mér
sjálf út á Alþjóðaflugvöllinn í
LrOS Angelés, íklædd baðstrand-
arfötum og minkakápu. Hún
grét dálítið, kysstj mig innilega
og gaf yfir sig hrifinni flug-
freyju rithondina sína.
— Líði þér nú vel, Nikki, elsk
an, Skrifaðu góða bók og vertu
fljótur að: því, af því að ég
sakna þín svo mikið. En vertu
ekki með neinar umhverfislýs-
ingar í henni; eins og hvelfing-
una á Sacré Coeur svífandi eins
og sápukúlu yfir húsaþökunum
.... GamJar konur með vettl-
inga að selja hnetur ... Úh!
Það er svo leiðinlegt!
Tveim dögum síðar var ég bú-
inn að koma mér fyrir í „lista-
manna“íbúð, með útsýni yfir
Lúxenborgargarðana, sem einn
af óteljandi aðdáendum mömmu
hafði útvegað mér. 1 næstu viku
fór ég í Café Flore og hitti þar
Moniku, sem var alveg á sama
máli og mamma um það, að
París væri heppilegasti staður-
inn til að semja góðar bækur,
en sannfærði mig um leið um
hitt, að því aðeins yrði þær
samdar að nokkru gagni, að höf-
undarnir hefði stúlku sér við
hönd, uppá innblásturinn til að
gera.
1
Það leið ekki á löngu áður
en ég var orðinn jafnsannfærð-
ur, því að Monika veitti eins
mikinn innblástur og hægt er að
hugsa sér nokkra franska stúlku
gera, og eftir tvo daga var ég
alveg búinn að gleyma þeirri
barnatrú minni, að aðeins rauð-
hærðar Kalíforníustúlkur væru
á lítandi. Og ég er hræddur um,
að ég hafi líka verið búinn að
gleyma rithöfundarköllun minni
af því að Monika fann mér allt-
af eitthvað annað til að vera
hrifinn af.
Svona var þá ástatt, þegar
Norma Delaney dó. Við Monika
vorum á leiðinni í eitthvert höfð
ingjabíó til að horfa á endur-
upptöku einnar fyrstu kvikmynd
ar mömmu. Þá var mamma —
eða öllu heldur mamma í þá
daga — að stinga Gretu Garbo
út sem menningar-kvikmynda-
dís á vinstri bakkanum. Maður,
sem fór framhjá okkur í Rue
Vavin, var að lesa Paris-Soir.
Yfir öxlina á honum sá ég fyr-
irsögnina:
NORMA DELANEY FELLUR
OG BÍÐUR BANA í SKRAUT-
HÝSI SÍNU í BEVERLEY
HILLS.
Mig langaði að kaupa blaðið
og fræðast eitthvað meira um
þetta, en Monika var hrædd
um að koma of seint á mynd-
ina hennar mömmu.
— Að missa eina mínútu af
Anny hinni miklu, af því að
einhver ræfilsleg uppgjafa-
peysustelpa drepur sig!! Norma
Delaney? Hver gefur skít fyrir
Normu Delaney, nema kannski
gamlar gos’.erlingar í skúrahót-
elum í Ameríku?
Ekki var ég nein gömul gos-
kerling, en ég hafði nú áhuga
á þessu samt. Þó snerti þetta
mig ekki djúpt, því að í sam-
kvæmum í Hollywood, sem ég
gat munað eftir, hafði Norma —
sem var ein heljar kynbomba á
árunum 1940 til 1946 — verið
farin að slaga kringum sund-
pollinn, eftir hæfilega mörg
glös og hafði þá þrýst mér upp
að peysunni sinni og kumraði:
— Hann Nikki litli hennar Anny
Rood! Er hann ekki sætur? Al-
veg gæti ég étið hann! En hvað
sem því leið, var hún fyrsta
manneskjan, sem ég vissi hafa
dáið, og sem rithöfundi fannst
mér það hljóta að vera þýðing-
armikið. Auk þess höfðu Norma
og maðurinn hennar undanfarið
átt talsverð skipti við mömmu,
og ég hafði einhverja órólega
tilfinningu í þá átt, að þetta
mundi hafa einhver áhríf á mig,
á einn eða annan hátt.
En Moniku veitti betur, hvað
blaðakaupin snerti, og við sát-
um nú í forgylltum skrautsal,
þar sem frú Dubarry hefði vel
getað haldið drykkjuveizlur sín-
ar, og horfðum á mömmu í
mynd, sem hét „Eyðimerkur-
stormur“ — fyrstu myndinni,
sem hún hafði leikið í í Banda-
ríkjunum. Þetta var fyrir átján
árum, ári eftir að fyrsta og eina
franska myndin hennar hafði
þeyst henni upp á stjörnuhim-
ininn neðan úr — já, það er
bezt að vera ekkert að klípa af
því — neðan úr göturæsinu! Þá
hafði ég verið nákvæmlega sext-
án mánaða gamall.
Ég hafði aldrei séð Eyðimerk-
urstorminn. Mamma var ekki
ein þessara frægu kvenna, sem
dáðst er að fyrir umliðin afrek.
Til þess lifði hún ofmjög í nú-
tíðinni. Meðan Monika var að
stynja og andvarpa um „vaxtar-
lagið“ og „þessar guðdómlegu
hreyfingar", og halla sér upp
að mér til að minna mig á, hve
gaman var að lifa, leit ég á
mömmu og hugsaði til Normu
Delaney, sem hafði dottið og
beðið bana.
Þetta var nú hálf-óviðkunnan-
legt, af því að móðirin í mynd-
inni var að gera það upp við
Sig, hvort hún ætti að gerast
nunna, eða halda áfram að vera
dularpersóna frá Belgrad með
eggjandi söngrödd, og hún var
þarna svo nauðalík mömmu,
sem ég hafði skilið við á flug-
vellinum í L.A. Mamma trúði
ekki á það að verða gömul og
framkoma hennar hafði ekkert
breytzt, og heldur ekki mál-
hréimur hennar, sem enginn
vissi, hvort var svissneskur eða
balkanskur. Það sem hafði gert
hana að þjóðsögu, hafði alltaf
verið til staðar. Mér fannst nú
ég heyra hana segja: — Ertu
viss um, Nikki, að þú ættir
ekki að fara heim og ljúka við
þennan kapítula? „Ertu viss um,
að stúlkan sú ama hæfi þér?“
„Hvernig geturðu hugsað svona
um hana Normu?“
Því að það sem ég var að
hugsa um Normu var sannar-
lega þreytandi á mælikvarða
okkar þarna heima, en sam-
kvæmt honum var allt „guð-
dómlegt", sem mömmu féll í geð
en hitt allt „þreytandi". Ég var
að hugsa um það, að þegar ég
fór frá Hollywood var Ronnie
Light, leikstjóri og eiginmaður
Normu, orðinn bálskotinn í
mömmu. Það voru allar hugsan-
legar ástæður til að sýkna
mömmu af þessu, þar á meðal
HinSr heimsfrægu the
Kinks munu leikcs ú
hliómleikunum í Austur>
bæiurbíói dagona
14—18 september
MIÐASALA HEFSTIDA
Tryggið ykkur miða tímanlega, lorðizt þrengsli
Miðar á iyrstu tónleikana verða
* . aðeins seldir í Hlióðl ærahúsi Reykiavikur