Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 8. sept. 1965 MORGUNBLADID 7 Til sölu Einstaklingsíbúð á 1. hæð við Sogaveg. íbúðin er nýstand sett. Útborgun 135 >ús. kr. 4ra herb. alveg ný og glsesi- leg íbúð við Asbraut. Ibúðin er á 4. hæð í fjölbýlishúsi (endaíbúð). 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hlunnavog. Bílskúr fylgir. Æinbýlishús í Smáíbúðahverf- inu. í húsinu er 5 herb. íbúð á einni hæð. Vandað einbýlishús með fal- legum garði og stórum verk stæðisskúr, við Víghólastíg. Stór skrifstofuhæð, um 290 ferm., í Miðborginni. Nýtt einbýlishús, nærri full- gert, við Löngubrekku. í húsinu er 5 herb. íbúð. Vand aður frágangur. Lítið einbýlishús (bakhús) úr steini, við Laugaveg. 1 hús- inu er 3ja herb. íbúð. Tvö hús á eignarlóð við Vest urvallag. I öðru húsinu er 4ra herb. hæð (með yfir- byggingarrétti) og jarðhæð með 2ja herb. íbúð. Í hinu húsinu eru tvær 2ja herb. íbúðir. Ódýrt einbýlishús í Kópavogi, hæð og ris, alls 5 herb. íbúð. Risið er að nokkru óinnrétt að. Verð 750 þús. Útmorg- un kr. 200 þús. Málflutningsskrifstofa Vagn E, Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Lftil nýlendu- vöruverzlun í eigin húsnæði, ásamt 2ja herb. íbúð, við Hörpugötu, er til sölu. Heildarverð fyrir hvorttveggja, án vöru birgða, 650 þús. kr. Út- borgun kr. 325 þús. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. 7/7 sölu m.a. 3ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð á Melunum. — Sérinngangur og sérhita- veita. Laus strax. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Langholtsveg, sérhiti. 3ja herb. íbúð á 2. hæð i stein húsi við Grettisgötu. Eitt herb. fylgir í kjallara. 4ra herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð á Teigunum. Sérinng. Sérhitav. Tvöfalt gler. 4 herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi við Þverholt. Laus strax. 4—5 herb. ibúðarhæð við Mela braut. Sérinngangur. Sér- þvottahús, og gert er ráð fyrir sér hita. íbúðin selst fokheld með uppsteyptum bílskúr og er tilbúin til af- hendingar nú þegar. Skipa- & íasteignasalan KIRKJUIIVOLI Síraar: 1491C oe 1384* Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu 4ra herb. ibúð við Ægissíðu, til sölu. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414 heima. Einbýlishús við Mosgerði, til sölu. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Sími 15415 og 15414 heima Húseignir til sölu Efri hæð 100 ferm. í tvíbýlis- húsi, á góðum stað í Kópa- vogi. 3ja herb. jarðhæð við Álf- heima. Sérinng. Sérhiti. Efri hæð og ris í Hlíðunum. Einbýlishús í Árbæjarhverfi. 4ra herb. hæð við Óðinsgötu. 3 herb. á hæð og eitt í risi í gamla bænum. Fallegt raðhús í Vesturbæn- um. Rannveig Þorsteinsdóftir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Skólavörðustíg 3 A, II. hæð Símar 22911 og 19255. 7/7 sölu m. a. 2ja herb. ný og falleg íbúð, við Vallarbraut. Allt sér. 2ja herb. SA-íbúð í háhýsi við Hátún. 3ja herb. nýstandsett íbúð við Skógargerði. Laus nú þegar. 3ja herb. íbúð við Háaleitis- braut. Laus nú þegar. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Löngufit. Hagstæð kjör. 4ra herb. sólrík efri hæð við Þinghólsbraut. 4ra herb. endaíbúð við Ljós- heima. Sérþvottahús á hæð. 4ra herb. efri hæð við Rauða- læk. Sér inng. sérhiti. 4ra herb. íbúðarhæð við Sund laugaveg. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Stóra gerði. Fallegt 6 herb. einbýlishús við BakkagerðL / smiðum 4ra herb. íbúðir í háhýsi við Sundin. — Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðarhæð ir, á fögrum stað við Hraun bæ. — Seljast tilbúnar und- ir tréverk og málningu. 7/7 sö/u Einbýlishús við Granaskjól, með 3ja herb. íbúðarhæð. 2ja herb. jarðhæð. Útb. um kr. 550 þús. 4ra herb. íbúð í Stóragerði á 1. hæð. Vandaður frágang- ur. Góðir greiðsluskilmálar. 5 herb. íbúð í smíðum við Hjarðarhaga. Upplýsingar í síma 16410. dr. Gunnlaugur Þórðarson, hrl. Sími 16410. Til sýnis og sölu: 4ra herbergja endaibúð við Hjarðarhaga, nýmáluð. Teppi fylgja. Uppþvottavél í eldhúsi. Suðursvalir. Laus nú þegar. 4ra herb. rishæð við óðins- götu, um 80 ferm. Teppi fylgja. Eignarlóð. Laus fljót lega. 3ja herb. kjallaraíbúð, um 90 ferm., í raðhúsi við Karfa vog (endaíbúð), íbúðin er lítið niðurgrafin. Sérinng. 4ra herb. rishæð, um 100 ferm. á góðum stað við Þinghóls- braut. Ein stofa, 3 svefn- herb., eldhús og bað. Fallegt útsýnL / smiðum i Kópavogi 3— 4 herb. íbúð, fokheld, í tvíbýlishúsi á Nesinu. Um 100 ferm. Búið að hlaða alla milliveggi. Sérinng. og hiti verður sér. Neðri hæð um 100 ferm. við Löngubrekku. Fokheld með einföldu gleri. Búið að múra hluta af íbúðinni. Bíl skúrsréttur. Útb. kr. 250 þús. / smíðum við Hraunbæ 4— 5 herb. endaíbúð með hita lögn og tvöföldu gleri og allri sameign fullmúraðri. 3 herb. og snyrtiherb. á jarðhæð, með stórum glugg um á móti suðri geta fylgt. Tilvalið fyrir tannlækna, o.m.fl. 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ. Fokheldar. Skilað frá- gengnu að utan, með tvö- földu gleri. Sjón er sögu ríkari Kýjafasteignasalan Laugavog 12 — Sími 24300 íbúðir til sölu Höfum til sölu úrval af 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð- um, víðsvegar í Árbæjar- hverfinu nýja. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tré- verk og málmngu. Múrhúð- aðar með fullfrágenginni miðstöðvarlögn. Tvöfalt verksmiðjugler í gluggum. Sameign fullfrágengin, múr húðuð og máluð. Stærð 2ja herb. íbúða 61 ferm. Verð 425 þús. — Stærð 3ja herb. íbúða 71 ferm. Verð 460 þús. — Stærð 3ja herb. íbúða 88 ferm. Verð kr. 580 þús. — Stærð 4ra herb. íbúða 105 ferm. Verð kr. 690 þús. — Stærð 4ra til 5 herbergja íbúða, 110 ferm. Verð 680 þús. — Stærð 5 herb. íbúða 121 ferm. Verð 800 þús. — Arkitektar: Kjartan Sveins- son; Þorvaldur Kristmunds son; Sigurður Einarsson. — Allar nánari upplýsingar og teikningar fyrirliggjandi á skrifstofunni. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ SÍMI: 17461 Sblumaður:Guðmundur Ólafsson heimas: 1773 7/7 sölu m.a. Stórglæsilegt einbýlishús á fögrum stað í Kópavogi. — Selst fokhelt eða lengra komið. 4ra herb. íbúð við Þinghóls- braut. 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut. Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 Fasteignir til sölu 3ja herb. íbúð á hæð í Þing- holtinu. Nýstandsett. Eignar lóð. Laus strax. 4ra herb. íbúðarhæð í Austur bænum. Eignarlóð. Laus strax. 4ra herb. íbúð á hæð við Ás- braut. Vönduð íbúð. Góð 4ra til 5 herb. íbúð í Smá íbúðahverfinu. Einstaklings íbúð í kjallara. Bílskúr. TIL SÖLU, PRJÓNASTOFA í fullum gangi. Góð húsa- kynni. Hagkvæm lán fylgja. Gudm. Þorsteinsson Ifigglltur fastelgnaiall Austurstræti 20 . Síml 19545 EIGNASAIAN H t Y K .1 A V I K lNGOLFSSXKrE’XT ». Ibúðir í smíðum 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir við Hraunbæ. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Öll sameign fullfrágengin utanhúss og innan. Stór 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Hraunbæ, ásamt einu herbergi í kjallara. Selst fokheld með miðstöð. 3ja herb. efri hæð við Sævið- arsund< Selst fokheld með bilskúr. 4ra herb. íbúðarhæð við Löngubrekku. Selst fokheld. Hagstætt verð. Væg útb. 5 herb. jarðhæð við Nýbýla- veg. Allt sér. Selst tilbúin undir tréverk. Fokhelt 5 herb. einbýlishús við Holtagerði. Innbyggður bílksúr í kjallara. 8 herb. raðhús við Bræðra- tungu. Selst tilbúið undir tréverk. Fullfrágengið utan, hagstætt lán áhvílandi. Óvenju glæsilegt 6 herb. ein- býlishús á einni hæð í Hafn arfirði. Selst fokhelt með bílskúr. 7/7 sölu 3ja herb. ibúð í smíðum við Hraunbæ. — Allt sameiginlegt pússað, með miðstöð, endaíbúð. Við Auðbrekku í KópavogL 4ra herb. 1. hæð og 2ja herb. jarðhæð, báðar nýjar íbúðir. Glæsileg efsta hæð við Goð- heima, 4 herb. 3ja herb. kjallaraíbúð við Rauðarárstíg. Stór bílskúr getur fylgt. 3ja herb. nýleg hæð við Hjalla veg. Laus strax til íbúðar. Rúmgóð risíbúð, 4 herb., við Blönduhlíð, í góðu standi. Laus strax. 5 herb. nýleg hæð við Háa- leitisbraut. 2ja herb. vönduð 2. hæð við Bólstaðarhlíð. 2 og 4 herb. íbúðir í smíðum, við Miðbæinn. Einar Sigurðsson hdl. ' Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími milli kl. 7—8 35993 Við Álftamýri RAÐHÚS Glæsilegt 6 herb. raðhús, á- samt stóru lagerplássi í kjallara og innbyggðum bíl skúr. Er nú tilbúið undir tréverk og málningú. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Einar Sigurhsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. og 35993, milli kl. 7—8 Hef kaupanda að 3ja herb. íbúð. Útborgun Vz milljón. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15, Símar 15415 og 15414 heima. EI&NASALAN U I y K I /\ V i K ÞORÐUR G. HA LLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19540 og 19151. Kl. 7,30—9. Heimasimi 51566 TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á 10. hæð í há- hýsi við Austurbrún. 3ja herb. íbúð á 9. hæð í há- hýsi við Sólheima. 3ja herb. kjallaraíbúð, ný- standsett, nálægt Miðbæn- um. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Auðbraut í Kópavogi. — íbúðin er ný og hin vandað asta. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Hvammsgerði. íbúðin er ný standsett og laus nú þegar. 4ra herb. íbúð við Miklubraut, ásamt 2 herb. í kjallara og sér snyrtiherbergi. 5 herb. íbúð 120 ferm. á 1. hæð í tvíbýlishúsi við Ný- býlaveg. Verið er að mála íbúðina og getur hún orðið til afhendingar nú þegar. 7 herb. íbúð á góðum stað I Kleppsholti. Bílskúr. 5 herb. einbýlishús, ásamt einu herb., eldhúsi og baði í kjallara. Húsið stendur við rólega götu í Skerja- firðL Lóð er fullfrágengin og sérstaklega falleg. Einbýlishús við Aratún í Silf- urtúni. Húsið er 140 ferm., 4 svefnherb., 2 stofur, skáU, eldhús og báð. Sér gesta- snyrtiherbergi. Húsið selst tilbúið undir tréverk. Erum með til sölu vefnaðar- vöruverzlun í Miðborginni. Athugið, að um skipti á íbúð- um getur oft verið að ræða. Ólaffur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.