Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 8. sept. 1965 MORGUNBLADID 9 VERZLLN - SKRIFSTOFA Stór fataverzlun í miðbænum óskar að ráða skrif- stofustúlku og pilt eða stúlku til afgreiðslustarfa. Tilboð er greini menntun og/eða fyrri störf, leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Verzlun — skrifstofa — 2162“. íbúð í Hafiuufirði 3 herb. íbúð í nýlegu steinhúsi í Hafnarfirði, ásamt bílskúr til sölu og sýnis. íbúðin er um 90 ferm., bílskúr um 35 ferm. í sölunni fylgir teikning og byggingarréttur. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Kvöldsími 35993. Skrifsfofumaður Félag íslenzkra bifreiðaeigenda óskar að ráða mann til almennra skrifstofustarfa. Verzlunar- skólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir sendist skrifstofu F.Í.B. Bolholti 4 fyrir 15. sept. næstkomandi. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Vélstjóra vantar m/b Smára. Upplýsingar í síma 41770 hjá Vantar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, hæðir og einbýlishús, fyrir góða kaupendur. Til sölu 2ja herb. ódýr íbúð í kjallara í Sundunum. 2ja herb. ný og glæsileg ein- staklingsíbúð í Kópavogi. 3ja herb. hæð í steinhúsi í Smáíbúðahverfi. Vinnuher- bergi í kjallara. Laust strax. Mjög góð kjör, ef samið er strax. 3 herb. hæð með öllu sér í timburhúsi við Spítalastíg. 3ja herb. ódýr risibúð við Lindargötu. 3ja herb. íbúð í smíðum á Sel tjarnarnesi. 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð með sér hitaveitu við Brá- vallagötu. 3ja herb. kjallaraíbúð 90 fer- metrar, við Efstasund. Sólrík og vönduð með öllu sér. 4ra herb. nýleg íbúð, rúmir 100 ferm. í Heimunum. Sér iþvottahús á hæðinni. Sér inngangur. 4ra herb. íbúð í Hlíðunum. 4—5 herb. rishæð í Vogunum. 5 herb. neðri hæð, 120 ferm., í Kópavogi, í smíðum. Tré- verk vantar. Sérinngangur, Sérhiti. Vönduð eiabýlishús í Smá- íbúðahverfi. Glæsilegt keðjuhús í smiðum i Sigvaldahverfi í Kópa- vogi. AIMENNA FASTEIBHASaiAM UNDARGATA 9 SlMI 21150 Guðmundi Árnasyni skipstjóra. Vdrugaffallyftari af Hyster gerð, 1 tonns, til sölu. Nýuppgerð vél o. fl. Hentug fyrir vöruskemmur, frystihús og fisk- verkunarstöðvar. Hagkvæmt verð. Upplýsingar í Bílasölu Matthíasarar, Höfðatúni 2 sími 2-4540. 3-4 herb. íbúð um 90 ferm. í sambyggingu við Kleppsveg til sölu. íbúðin er endaíbúð, ein stofa, tvö svefnherbergi, borðstofuhall, eldhús og bað. Geymsla m. m. í kjallara. Ný teppi fylgja. Ný]a fasteignasalan Laugavegi 12. - Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h. 18546. Sfúlka eða piltur óskast til afgreiðslustarfa. 0 I smiðum 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Uraunbraut í Kópavogi, til- búin undir tréverk. 3ja herb. íbúð við Amarhraun í Hafnarfirði. Selst upp- steypt með frágengnu þaki. 3ja herb. íbúð við Sæviðar- sund. Uppsteypt. 5 herb. íbúð við Holtagerði. Uppsteypt. 5 herb. íbúð á Nesinu, undir tréverk. 5 herb. íbúð, á jarðhæð við Þinghólsbraut. Uppsteypt. Einbýlishús við Hagaflöt, und ir tréverk. Einbýlishús við Stekkjarflöt, undir tréverk. Einbýlishús í Háaleiti. Upp- steypt. Einbýlishús við Hjallabrekku. Uppsteypt. Einbýlishús (raðhús) í Vestur borginni. Einbýlishús við Lindarbraut. Fokhelt. Iðnaðarhúsnæði við Hafnar- braut í Kópavogi. ÚRVAI, af íbúðum og ein- býlishúsum í borginni og nágrenni. Verzlunin Ásgeir Sími 34320. Starfsfólk óskast til vinnu við götunarvélar, vélritun, síma- vörzlu o. fl. — Nánari upplýsingar næstu daga á skrifstofu Veðurstofunnar Sjó- mannaskólanum. Veðurstofa íslands Málflutnings og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Simar 22870 og 21750, heima 33267 og 35455. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódyrara að auglýsa ' Morgunblaðlnu en öðrum blöðum. Vinnuskúr ca. 20—25 ferm. óskast keyptur nú þegar. Upplýsingar í síma 32352 milli kl. 12 og 1 næstu daga. Úfkeyrsiumaður Óskum að ráða útkeyrslumann á sendiferðabíl strax. Æskilegt að viðkomandi sé vel kunnugur í bænum. Fullkomin reglusemi áskilin. Umsækj- endur komi til viðtals á skrifstofuna í dag kl. 5—7. Globus hf. Vatnsstíg 3. AUKA ÓLAR í Berkeman trétöfflurnar eru aftur fáanlegar í öllum stærðum. Laugavegi 85 — Sími 18519. Frá Kaupfélagi Skaftfellinga Óskum eftir að ráða stúlku nú þegar til starfa á hóteli voru. — Upplýsingar gefur hótelstýran Gróa Þorsteinsdóttir. Kaupfélag Skaftfellinga Verzlunarmaður helzt vanur afgreiðslu óskast í Smiðju- búðina við Háteigsveg. h/fOFNASMIÐJAN • INMOITl !• - •ITII.VlO - lll.NSI sími 21222. 0 Odýrar vörur Unglingakápur frá kr. 500.00 Ullarkápur 985,00 Svampkápur 1685,00 Jerseykjólar 395,00 Kvöldkjólar 1285,00 Ullarpeysur 295,00 Barnapeysur 59,00 Drengjaprjónavesti 75,00 ekta loðskinnshúfur 395,00 — loðskinnskragar 395,00 Drengja- og unglinga- ullarfrakkar 395,00 ALLT Á A Ð SELJAST. MIKILL AFSLÁTTUR. Fatamarkaðurinn Hafnarstræti 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.