Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLADID Miðvikudagur 8. sept. 1965 SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA ÆSKAN OG FRAMTÍÐIN RITSTJÓRAR; GUNNAR GUNNARSSON, JÓN E. RAGNARSSON OG RAGNAR KJARTANSSON Sumarmót ungra Sjálfstæðismanna í Húsafellsskógi HELGINA 14.-15. þ m. kom ungt SjálfstæðL-fólk víðs vegar að af landinu saman í Húsafells- skógi til sumarmóts. Að mótinu stóðu mörg félög ungra Sjálf- stæðismanna og létu sumir sig ekki muna um að fara langar leiðir í bíl, frá Ssuðárkróki, Ak- ureyri og jafnvel Siglufirði. Kvöldvaka með fjölbreyttri dag skrá hafði verið undirbúin, en vegna úrhellisrigningar á laug- ardagskvöldið varð minna úr en til stóð. Eftir að þeir Ásgeir Pétursson, sýslumaður og Arni Giétar Finnsson höfðu flutt á- vörp, var farið á dansleik skammt frá mótsstaðnum. Á sunnudeginum var ekið um byggðir Borgarfjarðar og merkir staðir skoðaðir. Um miðjan dag skildu leiðir Norðanmanna og Við Hraunfossa. (Myndirnar tók Sunnanmanna. Síefndu þá Norðlingar í sínu átt, enda var Gestur Einarsson) Það er fullvist, að Á rnesingar vissu, hvar Husafellsskóg var a<l finna, en engu að siður hafa þeir Gunnar Gránz, Óli Þ. Guð- bjartsson og Garðar Einarsson talið það öruggara að hafa landa- bréfið með í ráðum. Sunnanmenn. og er í ráði að gera ferðir sem þessa að fcstum lið í starfsemi ungra Sjálfcæðismanna. um langan veg að fara. Þrátt fyrir kergju veðurguðanna tókst skemmtiferð þessi með ágætum Ræðumenn ungra Sjálfstæðismanna á héraðsmótunum Árni Grétar Kristján Óli Þ. Styrmir Kalmann Egili Gunnar Gunnarsson Þór llalldór Eárus Pálmi Eggert Vígþór Árni Jökull Sigurður Jón St. Schram

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.