Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 8. sept. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 19 *■ * Utisamkoina Islendinga í Washington NÝLEGA héldu íslendingar í Washington og nágrenni „picnic“ í Virginíu. Mætti þar fjöldi Is- lendinga og fjöiskyldur þeirra, bæði börn og fullorðnir, en alls voru saman komnir um 120 manns. Margt var til skemmtunar á þessari samkomu, sem Ingvi Ingvarsson, sendiráðsritari, setti með snjallri ræðu. Hádegisverð- ur var snæddur undir berum himni, en síðan hófust leikir og söngur. Þreytt var pokahlaup og reiptog. Farið var í boltaleiki og loks var danskeppni barna. Frumkvæðið að þessari sam- komu hafði frú Hrefna Kristjáns- dóttir Fraser, en henni til að- stoðar voru einkum Erlingur Ellertsson, Ingólfur Steinsson og Þórir Alfonsson. Skemmtun þessi stóð lengi dags og var í alla staði vel heppn uð, enda skemmti fólk sér hið bezta. ISngvi Ingvarsson, sendiráðs ritari, flytur ræðu. Hæsta síldveiöiskipið meö nær 28 þús. mál og tunnur Á myndinni sjást m.a.: Margrét og Þórir Alfonsson Dísa og Ralph Cnook Kristjana og George Dimon Laufey og Dennis Dusteshaft Ragnhildur og James Ellis Þórhildur og Erlingur Ellertsson Hrefna og Robert Fraser Ingunn og Guðbergur Guðbergs- son Peta og John Holt Sæunn og David Hall Ester og Robert Harris Ásta og Irving Hermann Hólmfríður og Ingvi Ingvarsson Ingibjörg og Þórdís Kristjáns- dætur Hulda og Paul Larson Lilla og Ralph Martino.Baltimore Lilly og Edwin Mellen Ólöf og Björn Matthíasson Gyða og Charles Mack Björg og Ásgeir Péturssen, Baltimore Bjarni Ólafsson Sigrún og Philip Rockmaker Bergþóra Hólm Árni Sigurðsson, Nanticoke Sólveig og Ingólfur Steinsson Þóra og Norman Scherström Ása og John Stigaard Adda og Henry Schneider Elin Szliuga Svandís og Richard Wolf, Batlimore Svava Vernhards Jóhanna Magnússon, Harrisburg Magnús Magnússon, Harrisburg Aðalheiður Kristjánsdóttir Kristinn Kristjánsson Guðrún Arietta. 7.S16 | Pétur Sig-urðsson, Reykjaivílk LÉLBGT veiðiveður haimila'ði 1 Garðar, Garðahreppi sildve'iðum S.l. viku. Var viku- Gissur hvíti. Hornaríirði aflinn aðeins 52.6 þÚS. miál Og Gjafar Vestmannaeyjum tunnur á móti 199 7 þús ^ul^ viku í fyrra. Heildaraiflinn er j Grótta> Beykjavík líka miklu minni en í fyrra á Guðbjartur Kristján, ísafirði þessum tíma, nú 1596,9 þús. mál Guðbjörg, ólaÆsfirði og tunnur á móti 2034,5 þús. á . Guðbjörg, isafirði sama tíma í fyrra. Ekki haÆa Ol J Guðmund’urPétu^Bolungarvík 14.907 síldiveiðiskipin enn nað 1000 mala Guðmundur Þórðarson, Rvik 6.515 Og tunnu aflla í sumar. .Af 204 Guðrún, Hafnarfirði 12.099 | Sigurður Bjarnason, Akureyri 21.886 eru 182 komið yfir 1000. Hæstu . Guðrún GuðLeifsdóttir, Hnífsdaa 14.039 ; Sigurður Jónsson. Breiðdalsvík 9.771 Guðrún Jóivdóttir, Xsafirði 13.682 Sigurfari, Hornafirði Guörún Þorkelsdóttir, Eskiífirði 6.448 5.489 | Reykjaborg, Reykjavík 10.770 Reykjanes, Hafnarfirði 5.578 i Rífsnes, Reykjavík 2 122 1 I Runólifur, Grunidarfirði 10.520 ! 15.310 silf» Suðureyri 7.436 | Siglfirðingur, Siglufirði 7.268 13.462 Sigrún, Akranesi Sigurborg, Siglutfirði Sigurður, Siglufirði 11.979 10.996 2.229 4.808 5.022 4.710 9.657 4.930 11.010 ; 3.738 Gullfberg, Seyðisfirði Gullfaxi, Neskaupstað Gullver, Seyðisfirði Gulltoppur, Keflaví'k Guninar, Reyðarfirði Gunnihildur, ísafirði Gylfi II, Akureyri Hafrún, Bolungarvík Haifrún, Neskaup9tað Hafþór, Reykjavík Halkion, Vestmannaeyjum Halldór Jónsson, Ólaifsvíik Hamravik, Keflavík skip eru Jón Kjartansson frá Eakifirði me'ð 27.280, Ólafur Magnússon með 22.590, Þoreteinn frá Reyikjavík með 21.943, Sig- txrður Bjarnason frá AJkureyri með 21.886 og Dagfari frá Húsa- (vtík með 21.205. Af aflanum hafa 1.544,284 farið f brse'ðslu 136.513 uppmældar tunnur farið í salt og í fryst- jinigu 8.095 tunnur. Hér fer á eftir skýrsla yfir Jþau skl'P sem hafa femgið 1000 j Haninies Hafstein, Dalvík jnál Og tunnur: Haraldur, Akramesi 1 Héðinn, Húsavík I Heiðrún, Bolungarvík Síldveiðiskipin norðan lands | Heimir, Stöðvarfirði og austan: Mál og tunnur: H-elga, Reykjavík Akraborg, Akureyri Akurey, Reykjavík Akurey, Hornafirði Anna Sigliufirði Arnar, Reykjavík Arnarnes, Hafnarfirði A rnfirðingur, Reykj avík Árni Geir, Keflavík Árni Magnússon, Sandgerði Arnkell, Hellisisa'ndi 9.339 Helga Guðmundsd., Patreksf. 19.340 15.983 j HeLgi Flóventsson, Húsavik 13.624 6.533 I Hilmir, Keflavík 1.604 9.307 Hilonir II, Flateyri 2.259 13.994 Hoffel'l Fáskrúðsfirði 4.600 2.998 Hólmanes, Eskifirði 10.874 10.934 Hrafn Svei-nbjamars. III. Gr.v. 8.995 2.269 : Hrönn, ísafirði 4.972 16.306 i Huginn II. Vestmannaeyjuim 4.002 2.0(22 | Hugrún, Bolnngarvík 12.999 Ársæil Sigurðsso-n II, Hafnarf. 4.081 | Húni II, Höfðakaupstað Ásbjörn, Reykjavík Áskell, Grenivík Ásþór, Reykjavík Auðunn, Haifnarfirði Baldur, Dalvík Bára, Fáskrúðsfirði Barði, Neskaupstað Bergur, Vestmannaeyjum Bergvík, Keflavík Bjarmi, Dalvík Bj a rtur, Neskaupstað Björg, Neskaupstað Björg II. Neskaupstað Björgvin, Dalvík BjörgúLfur, Dalvík B j ö r n J óm9son, Rey k j aví k BLíðfari, Grundarfirði Brimir, Keflavík Búðaklettur, Hafnarfirði Dagfaæi, Húsavík Dan, ísaifirði Draupnir, Suðureyri Einar Hálifdiáns, Bolungarvík Einir, Eskifirði Eldborg, Hafnarfirði Eldey, Keflvík Elliði, Sandgerði Engey, Reykj avík FagrikLettur, Hafnarfirði Fákur, HaÆnarfirði Faxi, Hafn-arfirði Framnes, Þingeyrl Freyfaxi, KefLavík 10.163 Hvanney, Hornaifirði 3.560 j Höfrungur II., Akranesi 8.446 Höfrungur III, Akranesi 7.384 I Ingiber Ólafsson, Keflavík Sigurkarfi, Njarðvík 15.578 Sigurpáll, Garði 8.705 Sigurvon, Reykjavik 20.321 Skagfirðingur, ÓlaÆsfirði 3.886 Skáliaberg, Seyðisfirði 2,2 166 Skarðsvík, Hellissandi 3.768 Skímir, Akranesi 2 279 Snæfell, Akureyri 12.218 Snæfugl, Reyðarfirði 4.700 Sólifari, Akranesi 5.341 Sólrún, Bolungarvík 1132Q Stapafelil, Ólafsvík 13.197 Stefán Árnason, Fáskrúðöfiröi 11.544 Steinunn, Ólafsvík 20.229 Stígandi, Ólafsfirði 13.388 Stjarnan, Reykjavík 9.510 Straumnes, ísafirði 3.235 Súlan, Akureyri 21.794 Sunnutindur, Djúpavogi 67.98 Svanur, Reykjavík Svanur, Súðavík Sveinbjörn Jakob9son, Ólafsvfk Sæfari, Táliknaifirði Sæfaxi II, Neskaupstað Sæhrímnir, Kefl-avík Sæúlfur, TáLknafirði Sæþór, Ólfsfirði Viðey, Rey kj av ík Víðir II, Sandgerði Vigri, Haifnarfirði 4.626 Vonin» Keflavík 2.130 í^orójörn II. Grindavílk 9.367 í>orðLlr Jónasson, Akureyri 12.769 í í>org’eir* Sandgerði 15.586 ! ÞorLákur, orlákshöfn tJr hinni nýju kvikmynd. Sjómenn ausa vatni úr gúmmibát með ausu, sem fylgir búnaði bátsins. Kennslumynd um notkun gúmmíbáta 8.475 Ingvar Guðjónsson, Haifnarfirði 6.642 iHjrl'eifur, Olafsfirði 3.222 1.185 4.637 11.938 5.770 4.483 7.420 7.989 15.758 6.293 10.481 12.019 2.465 5^ BLAÐAMÖNNUM var í gær 2.564 boðið að vera viðstaddir frum- 3.636 sýningu á kvikmynd, sem skipa- 3734 skoðunarstjóri hefur látið gera 12 629 um notkun gúmmíbjörgunar- 2295 háta. Áður en sýningin hófst, 3.464 flutti skipaskoðunarstjóri, Hjálm a.334 ar R. Bárðarson, stutt ávarp, þar sem hann rakti stuttlega sögu gúmmíbjörgunarbáta á islandi, og gerði grein fyrir kvikmynd- inni. Sagði Hjálmar m.a., að gúmmí björgunarbátar hafi fyrst verið hotaðir hér að ráðu í síðasta stríði og hafi Vestmannaeying- ar verið brautryðjendur í notk- un þeirra. Með árunum hafi bát arnir sannað gildi sitt, þar sem 4.516 5.799 6.639 11.487 5.472 10.320 9.577 10.499 15.371 20.881 1.690 2.536 15.719 j ísLeifur IV, Vestmarmaeyjum 20.238 Jón Eiríks9on, Hornafirði 9.466 Jón Finnsson, Garði 2.836 Jón Garðar, Sandgerði 6.063 Jón Gunolaugsson, Sandgerði 17.603 Jón Jónisson, Ólaifsvík 8.792 Jón Kjartansson, Eskifirði 5.489 Jón á Stapa, Ólafsvík Jón Þórðarson, Pa-treksfirði 9.828 Jörundur II, Reykjavík 16.429 Jörundur III, Reykjaví/k 19.715 Kambaröst, Stöðvarfirði 4.212 Keflvíkiingur, Keflavík 16.366 Kristján Valgeir, Sandgerði 4.341 Krossanes, Eskiifirði 19.412 Loftur Baldvinsson, Dalvík 14.363 3.724 Lómur, KefLavík 16.340 10.106 Margrét, Siglufirði 12.839 6.499 i Marz, Vestmannaeyjum 1.383 15.582 Mimir, Hnifsdal 5.517 Mummi, Garði 2.291 Náttfari, Húsavík 12.921 2.883 | Oddgeir, Grenivík 13.894 5.386 Ólaifur Bekkur, Ólafsfirði 5.582 4.991 ; ÓLafur Friðbertsson, Suðureyri 12.632 14.960 , ÓLaifur Magnússon, Akureyri 22.590 12.701 10.258 3.995 1.644 3.885 10.827 21.205 1.535 8.686 11.734 4.464 I>orsnie®» StykkishóLmi 6.664 Þorsteinn, Reykjavík 7.266 | Þráiim, Neskaupstað 4 398 Æskan, Siglufirði 1.749 Ögri, Reykjavíik 1.718 i 27.280 I 11.260 a hefðu bjargað hátt á þriðja hundrað mannslífa við strendur landsins. Um kvikmyndina sagði Hjálm ar, að Alþingi hefði að beiðni 4.339 21.943 6.634 2.634 13.897 11.150 3.217 Ólaifur Sigurðsson, Akranesi Óskar HaLLdórsson, Reykj avík Friðbert Guðmundss., Suðureyri 1.684 Otur ,Stykkishól<mi FróðaikLettur, Haifnarfirði 8.443 I Pétur Jónsson, Húsaivik 2.497 9.369 5.118 5.688 Landssíminn getur tekið nokkra nemendur í símvirkjanám (síma- og radíótækni). Umsækjendur skulu hafa lokið miðskólaprófi. Inntökupróf verður haldið í dönsku, ensku og stærðfræði. Umsóknir, ásamt prófskírteini óskast sendar póst- og símamálastjórninni fyrir 20. sept. næst- komandi. Upplýsingar um námið verða veittar í síma 11000. skipaskoðunar ríkisins veitt fé til þess að gerð yrði kennslu- kvikmynd um notkun gúmmí- björgunarháta og hefði Þorgeir Þorgeirsson tekið myndina á veg um Geysismynda h.f. Ríkisút- varpið heíði hins vegar séð um hljóðupptóku. Sagðist Hjálmar vonast til þess að kvikmyndin Gúmmibátur við skipshlið. yrði synd við og við í kvik- myndahúsum landsins og þá sér staklega í verstöðvum sem for- mynd, þar eð sýningin tekur ekki neim 11 mínútur. Sagðist hann vonast til þess að tilkoma þessarar kvikmyndar yrði til þess að gúmmíbjörgunarbátar f yrðu sjómönnum ekki fram- -andi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.