Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 8. sept. 1965 MORGU N BLAÐIÐ 11 íbúð óskast 2—3 herb. íbúð óskast sem næst Grund. Sími 16318. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Bótogreiðslui Alnumnn- byggingu í Reykjuvík Útborgun ellilífeyris hefst að þessu sinni miðvikudaginn 8. september. Afgreiðslan er opin mánudaga kl. 9,30 — 16, þriðjudaga til föstudaga kl. 9,30 — 15. Lokað á laugardögum mánuðina júní — september. Trycjcjingasfofnun Ríkisins Fiskvinnsluhús Bæjarsjóðs á Kársnesi eru til leigu frá næstu ára- mótum eða fyrr ef um semst. Tilboð sendist undr- rituðum í síðasta lagi 15. sept. nk. Bæjarverkfræðingurinn í Kópavogi. Sendisveinn Óskum að ráða pilt til sendiferða í vetur. Garðar Gíslason hf. Hverfisgötu 4—6. Eínhýlishús eða íbúð óskast. Fjölskylda nýflutt til landsins óskar eftir að kaupa eða leigja einbýlishús eða 4—6 herb. íbúð í Rvík eða nágrenni. Húsnæðið þarf að vera fullgert eða því sem næst. Tilboð merkt: „2219“ sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. IJTSALA — IÍTSALA tJLPUR - BUXUR - SKYRTUR PEYSUR - JAKKAR Einstakt tækifæri aðeins fáa daga Aðalstræti 9. — Smi 18860. GlæsUegt embýlishús Til sölu er glæsilegt einbýlishús í Vesturbænum í Kópavogi. Stærð um 140 ferm., 2 samliggjandi stoíur, 4 svefnherbergi, eldhús, bað, skáli, gangar o. fl. íbúðin er nú að mestu leyti máluð, en inn- réttingar ókomnar. Verið er að ganga frá húsinu að utan. Fallegt útsýni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 Suni 14314. Til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Árbæjarhverfi. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu með aiiri sameign fullfrágenginni. 3ja herb. ibúð við Drápúhiíð. 2—3 herb. kjallaraibúð við Drápuhlíð. 3ja herb. mjög vel útlitandi ibúð við Brávallagötu. 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í Kópa vogi. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Einbýlishús og raðhús á fögr- um stöðum í Kópavogi. Einbýlishús á Flötunum og Silfurtúni. Iðnaðarhúsnæði við Súðarvog. 3ja herb. ibúð við Kleppsveg. Sem ný. FASTEIGNASTOFAN Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 20270. Félagslíf Handknattleiksdeild KR Æfingatafla. Meistara, 1. og 2. fl. karla: Þriðjudaga og föstudaga kl. 20—21 úti og 21—22 inni. — 3. fl. karla föstudaga kl. 20— 21 inni. — Meistara- 1. og 2. f! kvenna: Þriðjud. kl. 20—21 irni. — Tafla þessi giidir fyrir september. Stjórnin. Skógarmenn K.F.B.M. Fundur fyrir pilta 12 ára og eldri, er voru i Vatnaskógi í sumar og eldri skógarmenn, verður n.k. miðvikudagskvöld 8 sept. kl. 8,30, í húsi KFUM við Amtmannsstíg. Fjölbreytt dagskrá og veitingar. — Fjöl- mennið. Stjórnin. Somkomar Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12, Reykjavík i kvöld kl. 8 (miðvikud.). Bílstjóror — Aistoðarmena Óskum eftir að ráða bílstjóra og 2—3 að- stoðarmenn. Einnig handlaginn eldri mann til hreins- unar og viðhalds á verkstæði. Glófaxi hf. Ármúla 24. ln O"ir0 V SA^A Okkur vantar herbergi fyrir einn af starfsmönnum okkar, helzt í Vesturbæn- um. Upplýsingar í síma 16964 kl. 3—4 í dag. Myndavél tapast Sunnudaginn 29. ágúst s.l. var Kodak Retina myndavél í ógáti skilin eftir við einn af sumarbústöðum prentara að Mið- dal í Laugardal. Skilvís finnandi vinsam- legast hafi samband við skrifstofu Hins íslenzka prentarafélags, Hverfisgötu 21, sími 16313. — Fundarlaun. Útsala — Útsala LOIMDOIM dömudeild SÍÐASTI DAGUR ÚTSÖLUNNAR í DAG. LOIMDOIM dömudeild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.