Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLADIÐ Miðvikudagur 8. sept. 1965 Til ykkar allra sexn sendu okkur gjafir og skeyti á silfurbrúðkaupsdegi okkar og fimmtugs afmæli mínu og sýndu okkur vinarhug á annan hátt sendum við alúðarþakkir, óskum ykkur gæfu og gengis. Með beztu kveðjum Sigrún og Sigurjón Jónasson Syðra-SköðugilL Hjartanlega þakka ég öllum þeim er sýndu mér vin- semd með gjöfum og skeytum á 80 ára afmæli mínu 25. ágúst s.L — Guð blessi ykkur ölL Sigríður Guðmundsdóttir. Eg þakka öllum þeim er sendu mér gjafir og skeyti á afmælisdaginn 2. september s.L Gunnar Olason. Mínar innilegustu þakkir færi ég öllum þeim sem glöddu mig á sjötíu ára afmæli mínu 31. júlí síðastlið- inn og sérstaklega vinnufélögum mínum í Ora. Guð blessi ykkur öll. Halla Hannesdóttir. fbúð til leigu Ný 4ra herb. íbúð á mjög góð- um stað í Austurborginni, er til leigu nú þegar, eða 1. okt. Teppi á stofum og holi. — Arsfyrirframgreiðsla. Leigu- tiiboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Reglusemi — 2165“. Óskilahestur Ljósrauður hestur með hvítt fex og tagl og hvíta rönd á flipa, er í óskilum I Sarpi í Skorradal. Mark: Sneitt aft., biti aft. haegra; blaðstýft fr. biti aftan vinstra. — Hestur- inn er járnaður, ca. 10—12 vetra. Réttur eigandi snúi sér tii Vilhjálms Hannessonar, Sarpi. Símst. Skarð. Verzlun við Laugaveginn til sölu, lítill lager, leiguhúsnæði. Tilboð merkt: „Verzlun — 2218“ leggist inn á afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 11. þ.m. Lokað Konan min HELGA JÓNSDÓTTIR andaðist 7. þ.m. á Elli og hjúkrunarheimilinu Grund. Magnús Magnússon, Einimel 11. Hjartkær eiginmaður minn og faðir, JÓN JÓHANNESSON bræðslumaður, Hringbraut 115, andaðist á sjúkrahúsi Hvítabandsins 5 september sl. Elínborg Guðmundsdóttir, Svandís Jónsdóttir, Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma UNNUR ÓLAFSDÓTTIR Hinn nýi rafal.1 heldur ávallt nógu rafmagni á rafkerfi bifreiðarinnar. AITERNATOR KRISTINN GUÐNASON H.F. Klapparstíg 25—27 Sími 12314 Laugaveg 168. Sími 21965 vegna jarðarfarar á morgun, fimmtudag. Jóhann Karlsson & Co. Nærfatagerðin Harpa hf. Laugavegi 89. Þökkum innilega þeim er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa JÓNS JÓNSSONAR Sjólyst., Grindavík. Börn, tengdabörn, barnabörn, og barnabarnabörn. Safamýri 34, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 9. september kl. 1,30 e.h. Jóhann Karlsson, B börn, barnabörn og tengdabörn. STEINUNN JÓHANNESDÓTTIR Hofsvallagötu 18, sem lézt 31. ágúst sl., verður jarðsungin frá Neskirkju miðvikudaginn 8. september kl. 13,30 e.h. — Blóm vin- samlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Hannes Benediktsson, böm, tengdabörn og barnabörn. Eiginkona mín og móðir okkar GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR Skólavörðustig 41, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 9. september kl. 10.30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Jón Bjarnason og börn. Eiginmaður minn, GÍSLI J. JOHNSEN stórkaupmaður verður jarðsettur frá Dómkirkjunni föstudaginn 10. þ.m. kl. 10,30 f.h. — Blóm og kransar eru vinsamleg- ast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna, er bent á minningarspjöld Hjúkrunarkvennafélags íslands, sem fást í flestum sjúkrahúsum og að Túngötu 7 (verzl- uninni). — Fyrir hönd aðstandenda. Anna Johnsen. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar BJARNA ÍVARSSONAR bókbindara. Sérstakar þakkir færum við Bókbindarafélagi ísiands og samstarfsmönnum. Börnin. Hin vandaða og trausta bygging vorra nýju VEM-gearmotora, sést strax af myndinni hér fyrir ofan. Mótor og gearkassi mynda sam- þjappaða, fyrirferðarlitla heild, sem auðvelt er að koma fyrir, vegna þess hve bygging mótorsins er einföld, enda öil mál samkvæmt alþjóðlegum regl- um. Hin skátenntu stjörnu-tannhjól, eru gerð úr þrautreyndu hertu stáh, hjólin eru slípuð og ganga í oiíubaði. Hraða- stiliingin er samhæfð tannhjólunum, sem veldur, að heita má, hljóðiausum gangi mótorsins. Þessi nýi flokkur mótora vorra er frá 0,12 til 7,5 kw, með 15 mismunandi snúningsþrepum, allt frá 16 til 400 snúningar á mínútu. Þar eð gearhjólin henta jafnt vinstri sem hægri snúningi og eru afgreidd í ölium venjulegum byggingarform- um, henta þau svo að segja öllum þeim aðstæðum, þar sem hægs snúnings- hraða er krafist og leysa þvi þessir VBll-mótorar vorir auðVeldlega allan vanda. Gjörið svo vel að leita ítarlegri upp- lýsinga sem eru til reiðu. Þeir sem áhuga hafa (gjöri svo vel) snúi sér til umboðsmanna vorra á íslandi: K. ÞORSTEINSSON & CO., Tryggvagötu 10. Pósthólf 1143, Reykjavík. Sími 19340. Útflytjendur: Deutscber Innen- uud Aussenhandel Chaussestr. 111/112, 104 Berlín. Deutsche Demokratische Republik. Þýzka Alþýðulýðveldið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.