Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 26
26 MOkCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. sept. 1965 Ölafur Ág. Úlafsson afreksmeistari í golfi Á LAUGARDAG sl. var haldin á golfvelli Golfklúbbs Ness, Seltjarnarnesi, Afrekskeppni Flugfélags íslands í golfi. Til þessarar keppni var boðið golf- meisturum frá öllum golfklúbb- um landsins, en F. í. sem gefið hefur skjöld þann, sém keppt er um, flutti einnig keppendurna utan af landi til mótsins. Mikið góðviðri var þegar keppnin fór fram og streymdi mikill fjöldi fólks út á golf- völiinn til þess að njóta veður- blíðunnar og sjá meistara leika 18 holu höggleik. Ófafur Ág. Ólafsson tók for- ystuna strax á annari holu og tókst honum að halda henni út fyrri hringinn. Úrslit hverrar stækkað mikið og má af því glöggt sjá vaxandi áhuga fyrir golfíþróttinnL Að lokinni 15. holu voru þrír keppendanna jafnir í fyrsta sæti þeir Ólafur Ág Ólafsson, Ólafur Bjarki og Hafliði Guðmundsson. Úrslitin virtust nú afar tvísýn en á 16. holu tapaði Ólafur Bjarki höggi til þeirra Ólafs Ág. og Hafliða og er þeir slá inn að 18. holu var Ólafur Bjarki höggi á eftir þeim. Keppninm lyktaði þannig, að Óiafur Ág. Ólafsson sigraði með einu höggi en annars var staðan þannig: 1. Ólafur Ág. Ólafss. 77 högg 2. Hafliði Guðm. 78 — 3. Ólafur Bjarki 79 — 4—5. Leifui Ársælsson og Þorbjötn Kjærbo 86 — . • . . ii 6' £ »'/ ■ : m&m handknatt- leik valið LANDSLEÐSNEFND kvenna hef ur nýlega valið eftirtaldar stúlk- ur í landslið íslands fyrir Heims meistarakeppnina, sem fram fer í Vestur-Þýzkalandi 8.—15. nov. n.k. Undankeppni fer fram við Dani í Kaupmannahöfn dagana 28. og 30. október n.k. Sigur- vegarar úr þeirri keppni íara áfram í aðalkeppnina. Sigríkur Sigurðardóttir, Val Sigrún Guðmundsdóttir, Val Sigrún Ingólfsdóttir, Val Vigdís Pálsdóttir, . Val Ruit Guðmundsdóttir, Ármanni Svava Jörgensen, Ármanni Ása Jörgensdóttír, Ármanni Sigríður Kjartar.sdóttir, Árm. Jóna Þorláksdóttir, Ármanni Elín Guðmundsdóttir, Víking Edda Jónsdóttir, Fram Gréta Hjálmarsdóttir, Fram Sylvía Hallsteinsdóttir, F.H. Jónína Jónsdóttir, F.H. Sigurlína Björgvinsdóttir, F.H. Liðið heldur utan þriðjudag- inn 26. október n.k. Þetta er „Nep-leikvangurinn“ í Búdaprest, en þar munu Ferenevaros og Keflavík leika í dag. Leikurinn mun væntanl. hefjast um kl. 6 eftir ísl. tima og veröur aö öllum líkindum leikið í flóðijósum. Eins og sjá má á myndinni er leikvangurinn geysilega stór, og segja gárungarnir það sé ekki fjarri lagi, að leikvöllurmn með áhorfendasaetunum sé álíka stór og Keflavikurkaup- staður. Keppendurnir ásamt forman ni G. N. — Frá vinstri: Hafliði, Leifur, Pétur Björnsson, form. G. N., Ólafur Bjarki, Ólafur Ág. og Þorbjörn Kjærbo. Fyrir valinu urðu eftirtaldir meistarar: Leifur Ársælsson, sem er einn af fremstu kylfingum Vestmannaeyinga, hinn gamal- þekkti Hafliði Guðmundsson for maður golfklúbbsins á Akureyri, nýi meistari Golfklúbbs Kefla- víkur, Þorbjöri. Kjærbo. Hann er vinstri handar kylfingur og hefur sýnt mikla framför á þessu ári, og frá Reykjavík komu þeir, Ólafur Ág. Ólafsson og Ólafur Bjarki Ragnarsson, sem er golfmeistari Golfklúbbs Ness. Landslið kvenna í holu voru svo gefin jafnóðum gegnum talsstöð upp í golfská!- ann, þar sem hópur mann gat fylgzt með keppninni á töflu. Þegar fyrri níu holunum var lokið var staðan þannig: Ólafur Ág. Ólafsson 36 högg Ólafur Bjarki 38 — Hafliði Guðmundsson 39 — Leifur Ársælsson 46 —• Þorbjörn Kjærbo 46 — Keppnin var nú þegar orðin afar spennandi, því að fá högg báru á milli þriggja fyrstu mannanna. Eftir skamma viðdvöl við skálann, lögðu keppendurnir af stað í seinni hringinn, og hafði þá áhorfendahópurinn Að keppninni lokinni þakkaði Pétur Björnsson, formaður Golf- klúbbs Ness, kylfingur og gest- um og bauð þeim til móttöku í skálanum. Birgir Þorgilsson frá F.í. flutti nokkur orð og veitti hverjum keppanda áritaðan gull pening, sem viðurkenningu og sigurvegar sigurverðlaun. Birgir sagði í ræðu sinni, að hann teldi íslenzkt golf vera komið nú á það stig, að það geti laðað að sér erlenda ferðamenn. Afrekskeppnm mun haldin verða ár hvert um sama leyti á golfvelli Golfklúbbs Ness og til hennar boðið eínum golfmeist- ara frá hverjum klúbb. FH sigraði Fram-b 2:1 A MÁNUDAGSKV ÖLDIÐ 6. sept. léku á Melavellinum í Bik- arkeppni K.S.Í. Fram b. og F.H. Leikurinn var á köflum skemmti legur, þó ekki væri hann knatt- spyrnulega séð upp á marga fiska. Bæði liðin fóru illa með góð tækifæri. Framarar misnot- uðu vítaspyrnu, en þá áttu þeir möguleika á að jafna metin. Dómari var Þorlákur Þórðarson og dæmdi hann allvel, línuverðir, Bjarni Pálsson og Guðmundur Haraldsson. F.H. sótti mjög í upphafi leiks og áður en ein mínúta er liðin smellur knötturinn í stöng. Rétt Donska knœitspyrnan ÚRSLIT leikja í dönsku deildar keppninni, sem fram fóru um s.l. helgi, urðu þessi: A.G.F. — 3 1913 0—3 Frem — B 1901 3—0 Esbjerg — K.B. ' 7—0 B 1909 — AaB 1—3 B 93 — Vejle 1—7 Hvidoure — B 1903 0—0 Staðan að 14 umferðum lokn- um, er þá þessi: * 1. Esbjerg 19 stig 2. Frem 18 — 3. Hvidoure 17 — 4. B 1903 16 — 5. Vejle 16 — 6. A.G.F. 16 — 7. AaB 15 — 8. B 1909 12 — 9. B 1913 12 — 10. K. B. 12 — 11. B 93 8 — 12. 3 1901 7 — á eftir fær Sigurjón Gíslason knöttinn og skorar örugglega 1:0 fyrir F.H. Þetta mark hleypti miklu fjöri í F.H.-inga, en ekki tókst þeim að-skora. Framarar sóttu sig er á leikinn leið og rétt fyrir leikhlé jafnar Guðmundur fyrir Fram eftir mistök í vörn F.H. Var það á 43. mínútu, en það hefur oft í sumar verið ör- lagaríkt augnablik á knattspyrnu vellinum. í síðari hálfleik var greinilegt að Framarar ætluðu að ná yfir- höndinni. Þeir sóttu á án yfir- að marki F.H. en allt kom fyrir ekki. Má með sanni segja að Framarar hafi í síðari hálfleik verið anzi óheppnir. F.H. gat varizt öllum árásum og lauk leiknum með jafntefli 1:1. Þegar svo var Komið varð að fram- lengja um 2x15 mínútur. í fyrri hálfleik framlengingar skoruðu F.H.-ingar sitt annað mark, var þar að verki ungur og efnilegur leikmaður, Ólafur Valgeirsson. Þetta mark nægði F.H. til sigurs. F.H.-ingar mega vel við una að hafa unnið þennan leik. Þeir höfðu það fram yfir að þeir börðust af krafti til síðustu stundar og höfðu greinilega meira úthald. Framarar náðu ekki því út úr leik sínum sem gat talizt eðlilegt. Á köflum brá fyrir of miklu kæruleysi í leik þeirra, t. d. er þeir fengu dæmt víti, en spyrnandi vippaði knett- inum í seilings fjarlægð frá markverði, sem átti auðvelt með að verja. Á fimmtudagskvöldið mætir F.H. Val b á Melavellinum, og hefst leikurinn kl. 6.15. — R.M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.