Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 12
12 MORGU N BLAÐID Miðvikudagur 8. sept. 1965 ORKNEYINGASAGA Orkneying-a saga. Islenzk forn- rit XXXIV. Finnbogi Guð- mundsson gaf út. Rvík 1965. SAXO hinn málspaki, sem ritaði sögu Dana um 12.00, getuir ís- lendinga í formiál.a að riti sínu. Hann lætur m.a. þau orð falla, að iþeir bæti upp fátækt sína með andlegum íþróttum. Þetta líuunu vera orð að sönnu, því að fátækt og andlleg iðja hafa verið tveir auiglj'ósusitu þættir í ís- lenzikri þjóðarsögu allt fraim á vora daiga. En ekki má ætla, að fátæktin sé skilyrði andilegra af- refca, eins og hiinn 12. aldar sagnaritari hyggur. Þvert á mó<ti setti almenn velmegun að gefa mönnum meira tóm til slíkna Ihluta. Hitt er svo annað mál, að toætts efnahags sér stað í efnis- vaii bðkonennta og efnismeðiferð. En síðan kemst Saxo svo að orði um íslendinga, að þeir skemmti sér við að þdklkija tiil heitjudáða allra þjóða og segja öðrum frá þeiim, svo og leggi þeir jafnmik- inn rnetnað í að greina frá afrek- um annarra sem að drýgja þau. Þetta má Ihafia fyrir satt, og er nökfkur skýring á undraverðum afrekum í sagnaritun Norður- lianda á 12. og 13. öld. Þeir færa í letur ekki aðeins sögur sjálfra sín, heldur og sögur Dana, Svía, F æreyinga og Orkneyinga og síðast en ekki sízt Norðmanna. Á þessu bflómlega'Sita menningar- skeiði bókimenntasögunnar urðu Islendingar sjálfsagðir sagnarit- arar hins .norræna kynstofns. Jafnvel útnes og eyjar komiust eíkki hjá því að eignast sögur. Nýlega kom út eitt þeirra sagnarita, sem hér er átt við, Orkneyingasaga. Hetfur Finn- bogi lantdsbófcavörður Guð- mundsson gefið hana út fyrir hönd fornritafélagsins, og var ekki vaniþörf á, þar sem hún hefur aldrei áður komið fyrir al- menningssjónir á fslandi, og var því tími til 'kominn að sýna þessari sögu sjáilfsagða.n sóma. í þessu bindi eru og fjögur minni háttar rit Legenda de sancto Magno, Magnúss saga sfcemmri, Magnúss saga lenigri og Helga þá-ttr ok Úlfs. Bindið eæ um 428 bls. með rækilegum formála (um 140 bls.) ættsfcrá og nafna- skrá. Frágangur er allur hinn prýðilegasti eins og ávallt hjá forritafélaginu. Þauna er allt vandað. íslenzk blöð hafa ekki getið útkomu þessa rits, að ég hygg, ef frá er sfcilinn Vísir. Er það ekki vansalaust, þar eð ekiki fer á miili rnálla, að Hið ísienz/ka fbrn- ritafé'lag undir forystu Jóns Ás- björnssonar (hefur stuðlað að mörgum glæstustu afrekum ís- lenzkrar bókmenn/tasögu. Mun ekfci af veita að styðja við ba.k félagsins, þegar sviptibyljir nú- tímamenninigar vilja færa í kaf gamila stofna. Hefur ritstjóra Morgunblaðsins Mattihíasi Jo- hannessen, runmið blóðið til skyldunnar og beðið mig að fara noklkrum orðum um hina nýju út- gáfu, og sfcal það nú gert, einkum í kynningarskini. Orkneyingasaga er örðug við- fangs. Hún er 12. aldair verk og CH\ V»S»9 lileg^ tfgsne. Sf. 0 , sB« hiefur verið harf leikin eins og nær öll rit frá þeim tíma. Hún er því ekiki varð'veitt í upp haöegri gerð, heldur hefur hún verið endurskoðuð, frá því að Snorri Stunluson stúddist við Finnbogi Guðmundsson. hana í sögu sinni aif Ólafi hel.ga. Sá sem þar vélti um, mun bafa fellt m.a. inn í hana texta Snorra, svo að samsvarandi kaflar frum- gerðarinn.ar hafa glatazt. Stál snilld Snorra hefur sagt hér til sín. En fleira kemur til. Sagan er aðeins í heilu líki í Flateyjar- bók, en er þar bútuð niður í fimm parta og textanum eitthvað misþyrmt, bæði fellt úr . honum og aukið við hann. Um þetta má sannfærast af ýmsurn handrita brotum sögunnar. Þetta vand- ræðaástand sést bezt á því að þurfa að styðjast við dansfca 16. aldar þýðinigu við útgáfu henn. ar. Af henni virðist mega ráða, að sögunni hafi uppjhaflega lok- ið .mieð fail'li Sveins Ásleifarsovniar (108. kap.). Kaflli sá, er þá tekiur við í Flateyjartoök, mun vera viðauki eða öllu heldur viðauk- ar (síðustu fjóriT kap.). Lokis bera handrit mieð sér, að jarfeinatoók Magnúss sæla Eyjajaríls hafi ekfci verið í frumgerð sögunnar, held- ur sé síðari viðbót (57 kap.). Útgefanda er því mikiill vandi á höndum, en svo vel vilil til, að Siigurður Nord'ai hefur greitt úr þessari fllækju og gefið söguna út (Kh. 1913-16), og hefur þvi Finnlbogi, eins og hann tekur fram, haift mikinn stuðniing af þessari útgáfu Sigurðar og legg- ur hana til grundvalilar. Eins og að líkum laetur, er eftirsóknar- vert við textaúitgáfur að komast sem næst frumtexta. Þetta verð- ur fremur hugsjón en veruleiki, hvað varðar Orkneyingasögu, enda mun ógemingur að fella niður þá kafla, sem kynjaðir eru fná Snorra eða viðaukana. Þó hefði komið mjög til greina að prenta þá með hiáltfri leturstærð til að afmarka þá skilmerkilega fyrir lesendur, með því að Snorri mun ekki aðeins hafa fömdrað við stílbreytingar heldur og bylt við efni og lagað það að sögu sinni um Ólaf hieliga. Annars fæ ég ekki betur séð en textinn sé vel úr garði gerður af háibfu út- gefenda. Sama mádi gegnir or um vísnagkýringar hans í heild svo og lesmálsskýringar. Er engin ástæða til að eíita ólar við smáatriði, en mig langar til að minnast á nakikur atriði í flor- málanum. Þair er nefni'lega sitt- hvað skemmtilegt og nýstárlegt. í þrem fyrstu kapitulum Ork- neyingasögu eru ættir Ork- neyjajarla raktar til norrænna frumfeðra, Fornjóts og sona hans. Langfeðgatalið er vægast sagt kuldalegt. Þar koma fyrir nöfn eins og Kári, Frosti, Snær, Þorri og Nór. Útgefandi er helzt á því, að þetta upphaf sögunnar sé frá Snorra runnið. Hann ihugsar sér m.a., að hann hafi tekið þetta sama.n í hefndar o<g háðungarskyni við Oddaverja, fyrir því að hann varð af S-ol- veigu (útgáfan hefur ranglega Sólveig) Sæmundardóttur. Ættar metnaður þeirra var alkunnur, röktu þeir ættir sínar m.a. til Hrollaugs, bróður Torf-Einars ættföðúr Orkneyjajarfa, og það sem meira var um vert til kon- ungaætta Norðurlanda og til Óð- inis sjáltfs. Snbrri hafi verið orðinn „dauðþreyttuir“ á þesisu og séð sér þarna leik á borði að ger.a þá að athlægi. Ekki munu ailir eiga auðvelt með að fallast á þetta. Ekiki er víst, að það hafi verið hnefa- ihögg á ættarmetnaðinn að rekja ættir til norrænma frumfeðra, eins og gert er í Orfcneyingasög'U. Tökum t.d. Álfsættina, móður- ætt Ragnars loðbrókar, sem allt stórmenni islands var komið atf. Ættfaðirinn var _ Álfur hinn gamli, er bj'ó í Álflheimum, og var bann kynjaður í beinan karl- legig frá Fornjóti. Þá var» og ætt Oddaverja tengd við Haradd hilditönn með Þráridi hinum gamla sem og var ættaður frá Fornjóti. Af þessu leiðir, að ofangreind hugrrrynd útgetfanda fær naumast staðizt. Og þá vakn- ar einnig spurningin, hvert hetfði verið upphaí sögunnar, etf þrír tfyrstu kapítiulamir tedjast síðáir tid kiomnir. Það má nærri geta, að menn hafa ekfci staðizt þá freistingu að geta sér tiil um höfund Ork- neyingasögu. Einar Ól. Sveins- son taldi ekiki ólíkdegt, að sagan hefði orðið til undir handarjaðri Oddaverja, en ekfci hafngreindi hann höfund. Finnboigi fer aðra slóð og verða fyrir honum H'vassafellsmenn í Eyjafirði, ætt Guðmundar Arasonar biskups. Noklkur atriði úr röiksemda- færslu Finnboga eru á þessa leið: Sögulhöfundur dregur taum Hákionar jarls Pálsisonar í skipt- um hans við Magnús Erlendsson, er síðar varð sannheilaigur. Er svo að sjá sem hann sé undir áhrifum f>rá einhverjum niðja Hákonar eða frænda. Við atihug- un kemur í Ijós, að frændi hans, Eiríkur Hákonarson, átti Guð- nýju Þorvarðardóttur frá Hvassa- felli. Ingimundur prestur Þor- gieirsson, föðurbróðir Guðinýjar og Guðmunöar góða, kann því að hafa ritað söguna. Hann var mikilll bókamaður, eins og hin al- kunna frásögn Presitssögunnar ber vitni um, fór víða og dvaldist um skeið í Noregi. Endalok hans urðu í hæsta máta sorgleg. Hann tók sér far úr Noregi vorið 1189 til íslands, en skip hans hirakti til Grænlandisóbyggða og týnöu þar ailir skipverjar lífi. Fund- ust þeir félagar fjórtán vetrum síðar í hellisslkúita: „Þar var Ingimundr prestr. Hann var hei'll ok ófúinn ok svá klæði hans, en sex manna bein vám þar hjó honum. Vax var ofc þar hjá hon- um ok rúnar þær, er sögðu at- burði um Mflláit þeira.“ Finnbogi telur eklki fjarstætt að ætla, að Orkneyingasaga hafi legið fjórtón vetur í hellisskútanum hjá höf- undi sínum, því að hann hefur hlotið að semja söguna eða langa kafta úr henni, meðan hann hafði viðdvöl í Noregi á árunurn 1185-89. Óneitanlega er dálitild ævin- týra'bragur á þeissu. En þeir, sem eiga erfitt með að fella sig við þetta, mega minnast þess, að tilgáta Finnboga er eklkert síðri en alimennt gerist við hötfundar- leit, enda hatfa ærið margir torennt sig á því. Eini maðurinn, sem gæti leyst þessa ráðgátu væri Sheriook Holmies. Hér dug- ar ekitoert minna. Finnbogi leikur sér ennirem- ur að þeirri hugsun, að Ork- neyingasagia hafi síðan borizt Snorra með Grænlandsfari: „Og vér getum ímyndað oss, hvort bonum hefur etoki heldur hafið upp brún, er hann sá bækur Ingimiundar prests. “ Sturla Þórð- arson segir frá því, að ágireining- ur hafi risið með Snorria oig ■k.aúpmönnum á Orkneyjiafari um verðlag. Finnboga þykir ekki ósennilegt, að hér hafi Orfcney- ingasaga ýtt undir þessar deilur. Orkneyingar hatfa viljað fá bana x sínar vörzlur, en Snorri þver- tekið fyrir. Þarna mætti segja, að farið væri út fyrir bó.kina. Ég er ekki frá því, að Finn- bogi háldi sér einum um of við Snorna. Hann á að hafa frum- samið upphatf Orkneyingasögu, endursamið sum.t, en einkum á eimn heimilsmaður hans, Styrm- ir fróði, að hafa átt drjúgan hlut að því að endurskoða söguna. Satt að segj.a mun eklki vera neinn fótur fyrir þessu. Formáili Finnboga er fróðleg- ur og vel skritfaður, o.g þar e.r fjalllað um flest þa.u va.ndamál, sem knýja á. Þó get ég eklki fe-llt mig við það að ka.lla m.eginkafla formálans „megi.ribáilik", m>eð þvi að það beiti gefur enga huigmynd um etfni það, sem um er fjallað. En í honum er gerð grein fyrir heimildum sögunnar og ýmsium valdamálum þar að lútandi. 1 imegimbálkinxim er fylgt kapitul- um sögunmur, og þykir mér hann renna nökikuð í eitt. Hefði hann orðið skýrari, ef fyrirsagnir betfðu staðið með hverju etfni, sem uxn er rætt. Oikneyingasaga er saga Ork- neyjajarla. Hún hefst í rötokri hálifigoðsöguíliegra sagna og þræðir síða.n sögu eins jaris á fætur öðr- um og hefur lyktað um 1170 (tfrumgerð). Hún er rituð tveimur til þremur áratugum síð.ar og er því augljóslega fyrsit og fremst sagnfræðirit. Hún vekur traust. En sama er að sagja um rit Snoi-ra Sturlueonar. Nú vituxn við, að skálcLs'kapui'inn skipar litlu minna rúiíl í bókum hans en sagnfræðin. Finnbogi hefði mátt spjalla örldtið uim hlutfall þessara þátta í sögunni. einkum ef Snorri og Styrmir hafa farið höndum um hana. Það hefði og mátt minnast sérstaiklega á mannilýsingar, samtalslist oig frásaignaxhátL Þó að hér hafi verið vikið að örfáum atriðum, sem ef til vill hetfðu mátit fara betur úr hendi, skal ekki þa.gað yfir því, að eng- um getucr dulizt, að mifcil virma oig vísindaleg alúð liggja að baki útgáfunni, og er hún á al.lan háit Fmnboga til sóma, svo og foirn- ritafélaginu, sem stendur að benni. En hvað hefur Orkneyin'ga- saga upp á að bjóða? Hún er bar- áttusaga um yfirráð og jarlstign i Oikneyjum. Þetta er þungamiðja hennar. En hún er svo viðburða- rík, að hún verður aldirei leiðin- leg, á stundum beinilínis skemmti- leg og spennandi. Við og vilð koma sprettir, þar sem hinn forni íslenzki frásaignarsití'lil nýt- ur sín til fullnustu. Þá er og dá- góður kveðlskapur í sögunni, t.dL yrkingamar til Ermingerðar i Jórsalaför Rögnvalds kaila. I iþeirri för andaðist Þorbjöm svarti, stoáld. Hann var jarðsetit- ur í Altoursborg. Þá orti Oddi litli, stoáldbróðir Þorbjarnar, um hann þessi eftirmæili: Báru lung (þ.e. skip) lendra manna fyr Þrasneis Þorbjörn svarfa. Trað hd'unnibjörn (þ.e. skip) iind höfluðlstoáldi Áta jörð (þ.e. hatf) Akrsborgar tid. Þar sák hann (þ.e.sé ég hann) ait höfuðkirkju sitolings vin (þ.e. j'ards vin) sandi ausinn. Nú þrumir grund grýbt otf hionuim sóiu birt á suðrvegum. Þebta er gimsteinn. Bjami Guðnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.