Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐID Miðvikudagur 8. sept. 1965 ' Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn til jóla eða lengur. Upplýsingar milli kl. 5—7 ekki í síma. S. Östuizsson Si (2.0., HEILDVERZLUN., GARÐASTRÆTI 8. Cangastúlkur óskast á Landakotsspítala. Upplýsingar á skrifstofunni. Bílstjóri Vanur bílstjóri óskast strax. Upplýsingar ekki gefnar í síma. RAFORKUMÁLASKRIFSTOFAN starfsmannadeild. Laugavegi 116. TILKYNNINC Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæmt auglýsingu Viðskiptamálaráðuneytisins í 15. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1965, fer þriðja úthlutun gjaldeyris- og/eða innflutningsleyfa árið 1965 fyrir þeim innflutningskvótum, sem taldir eru í I. kafla auglýsingarinnar, fram í október 1965. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Landsbanka íslands eða Útvegsbanka íslands fyrir 30. september n.k. LANDSBANKI ÍSLANDS ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. SKRIFSTOFUSTARF Skrífstofustúlka óskast til starfa við frystihús á Vesturlandi. Hátt kaup. Upplýsingar gefur Starfsmanna- hald S.Í.S., Sambandshúsinu, Reykjavík. STARFSMAN NAHALD 18. þing S.U.S. hefst nk. föstud. DACSKRÁ 18. þings Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Föstudagur 10. september. 15.00 1. Þingsetning. 2. Ávarp. Gísli Jónsson, menntaskólakennari, formaður kjördæmis- ráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra. 3. Skýrsla stjórnar S.U.S., Árni Grétar Finnsson, formaður S.U.S. 4. „Skólarnir og þjóðfélagið“, Þór Vilhjálmsson, borgardómari. 5. Kosning nefnda. 17—19 Nefndir starfa. Laugardagur 11. september. 10.00 Almennar umræður um skýrslu stjórnar og skipulagsmál. Fulltrúar kjördæmanna gefa skýrslu. 12.00 Hádegisverðarboð miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishús- inu. Ávarp flytur formaður Sjálfstæðisflokksins, dr. Bjarni Bene- diktsson, forsætisráðherra. 15.00 Almennar umræður. Nefndir skila áliti. 21.00 Kvöldfagnaður í Sjálfstæðishúsinu í boði stjórnar S.U.S. Sunnudagur 12. september. 10.00 Nefndir starfa. 14.00 1. Almennar umræður, afgreiðsla mála. 2. Kjör stjómar. 3. Þingstit. Hópferð verður farin frá Reykjavíkurflugvelli kl. 11 á föstudaginn. Flugfar- miða skal sækja í skrifstofu Flugfélags íslands í Lækjargötu eða farþegaaf- greiðslu á Reykjavíkurflugvelli e.h. nk. fimmtudag. ÍTSALA Notið einstakt tækifæri og kaupið góðar vörur fyrir lágt verð: ★ BRJÓSTAHALDARAR ★ TEYGJUBELTI ★ BUXNABELTI ★ B E L T I fyrir sverar konur ★ TELPNABELTI ★ SKJÖRT ★ NYLONSOKKAR 6 pör fyrir 100 kr. Aðeins einn dagur efftir LAUGAVEGI 26. Garðarshðlmi Keflavík auglýsir: SUÐURNESJAMENN ATHUGIÐ! Við getum útv egað húsgögn frá flestum húsgagnaframleiðendu m landsins. — Sendum heim yður að kostnaðar- lausu. 10% afsláttur gegn staðgreiðslu. — Bjóðum einnig upp á afborgunarskilmála. Hafið samband við okkur áður en þér festið k aup annars staðar. Húsgagnaverzlunin Garðarshólmi Hafnargötu 18, Keflavík — Sími 2009. Símahappdr ættið 1965 Sala miða hefst í dag í Landsímastöðinni í Reykjavík Sala á Akureyri, Akranesi, Vestmannaeyjum, Keflavík, Hafnarfirði, Sandgerði, Gerðum, Grindavík og Njarðvík, hefst síðar. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.