Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 25
Miðvikudagur 8. sept. 1965 25 MORGUNBLAÐIÐ SUÍItvarpiö Miðvikudagur 8. september. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — Tónleikar — 7:50 Morgunleik- fimí 8:00 Bæn. — Tóuieikar — 8:30 Veðurfregnlr. — Fréttir. — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreínum dagblaðanna. — Tónleikar. 10:05 Fréttir. 10:10 Veðurfregn'.r. 12:00 Hádegisú’.varp Tónleikar — 12:25 Fréttlr og veðurfregnír — TUkynningar — Tónleikar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Dr, Páll ísólfsson , leikur Fantasíu í a-moB fyrir orgel eftir Jón Nordal. Atriði úr fyrsta þætti óperurm- ar Rósariddarinn eftir Richard Strauss, Karl Böhm stjómar. Van Clibum og sinfóníuhljóm- HANN ER í SÉRFLOKKI Sveinn Kristinsson skriíar um: KVIKMYNDIR Austurbæjarbíó: ANGÉLIQUE ÍBURÐARMIKIL, litfögur, spenn andi, oftast fremur hröð er mynd þessi, sem á að gerast á stjórn- arárum Loðvíks 14. Frakkakon- ungs, á síðari hluta 17. aldar. Greifi nokkur í Toulouse hefur gerzt svo djarfur að biðla til einnar fegurstu konu Frakk- lands, barónsdóttur nokkurar, Angélique að nafni. Greifi þessi er bæklaður eftir svaðilfarir í hernaði, enda fullhugi hinn mesti. Þó fær hann staðgengil til að giftast stúlkunni fyrir sig, eiginmann sinn fær hún ekki að sjá fyrr en eftir giftinguna. í fyrstu lítur ekki vel út með, að ástir takist með þeim hjón- um. Greifinn reynist þó hinn glaésilegasti og vaskasti maður, þrátt fyrir líkamslýti sín og göf- ugur í ofanálag. Tekst honum að vinna ástir stúlkunnar, þau eign- ast börn, og fer nú allt vel um hríð. Greifinn er auðugur maður, og byggist ríkidæmi hans á því, að hann hefur fengið austurlenzka kunnáttumenn til að annazt gull- vinnslu fyrir sig. Fer sú vinnsla öll fram eftir eðlilegum, efna- fræðilegum formúlum, en það kemur þó eigi í veg fyrir, að skæðar tungur innan klerkastétt- ar og utan telji djöfulinn eiga j hlutabréf í þessu gullvinnslu- ' kompaníi og gruni greifann um galdra. En greifinn er vinsæll, og framan af hefur þetta nart og nagg engin sýnileg áhrif á velgengni þeirra hjóna og ham- ingju. Erfiðleikarnir byrja, þegar „sólkonungurinn“, Loðvík 14., kemur í heimsókn til greifans með fríðu föruneyti. Er bezt að stoppa þar við þessa lauslegu rakningu efnisþráðarins. Kvikmyndin er gerð eftir skáld sögu rithöfundanna Anne og Serge Golon. Eru það frönsk hjón, sem undir sameiginlegu dulefni, Sergeanne, hafa skrifað söguna um Angélique. Er oss tjáð í leikskrá myndarinnar, að saga þessi hafi farið sigurför um heim allan. Og önnur mynd, fram- haldsmynd um líf Angélique, er sögð væntanleg innan tíðar. Leikur aðalpersónanna, Angé- lique og Joffrey greifa (Michéle Mercier og Robert Hossein) er hugþekkur, og eins og áður get- ur er fátt til sparað að gera mynd þessa sem bezt úr garði efnislega. íslenzkur texti er með myndinni. Sagan af Angélique hefur ver- ið framhaldssaga í Vikunni und- anfarna mánuði. ALLTAF FJÖLGAR V0LKSWAGEN NÝ GERD AF V0LKSWAGEN: VOLKSWAGEN 1600 TL ## FASTBACK## Fíiharmon í usveitin í Berlín leiik sveitm í Chicago leika Pianó- konsert n-r. 2 í B-dúr eftir Jo- j hannes Braihms. Karl Böhm stj. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músík. (17:00 Fréttir). La-gasyrpur. Meðal flytjenda: Clehanoifif og hljömsveit, Zarzu- ela-hl j ómsveitin, Alexan-drov kórinn, Ray Marti-n, Sígauna- hljómfiveift Barnabas Bakos og Reg Owen og hljómsveit hans o.fl. 18:30 Lög úr kvikmyndum. 18:50 Tilkynmngar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:0O Kolibeirm Tumason Ólaifur Haukur Árnason skóla- stjóri flytu-r erindi. 20:15 FirkgaLsheHiir, forleiikur eftir Men»dieL39ohn. ur. Herbert von Karajan stjórn ar. 20:3Ö Um Orkmey j ajarla fyrra erindi. Amór Sigurjórus- son filytiur. 20:50 íslenzk Ijóð og lög Kvæðin eftir Benediikit 1>. Gtrön- dal skáld. 21:06 , .OaiuigardiagLsanaðurinn‘‘, smá- saga eftir Dougl-as Raiiliton G-uðjón Guðjónsson Jes eigiin þýðingu. 21:25 Andrós Segoviia leikur lög eftiir Couiperiin, Weiss og Haydn. 21:40 Búnaðarþáttur: G-uðmiundur Gísdason læknir taiar um ormaveilki í sauðfé í þröngum högum. 22:00 FrétUr og veðurfregmr 22:10 Kvöldsagan: „Greipur**, saga um hest eftir Leo Tolstoi. Glcesilegur að öllu yfra og innra útliti Eins og myndin ber með sér, sjáið þér strax að þetta er ný gerð af VOLKSwAGEN, en hún er kölluð: VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastback“. Þetta er glæsilegur bíll í sér- flokki að öllum ytri og innri búnaði. Afturí er rúmgóð farangursgeymsla 10.2 rúmfet. Einnig er farangursgeymsla frammí sem er 6.5 rúmfet. Undir farangursgeymslunni sem er afturí er 65 ha. loftkæld vél. VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastback“ er fyrsti Volkswagninn sem er með diska- hemlum að framan, en ekki nóg með það, heldur er hann ýmsum öðrum skemmtileg- um og gagnlegum kostum búinn. V OLKSWAGEN 1600 TL „Fastback“ er rúmgóður 5 manna bíll. Sérstæð framsæti, stillanleg og með öryggislæsingum. Leður- líki á öllum sætum, í toppi og hliðum. Skemmtilegar litasamstæður. Aftari hliðar- rúður opnanlegar. Þó VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastback“ sé öðruvísi útlits, þá hefur hann upp á að bjóða alla kosti Volkswagen. T. d. er hann með sjálfstæða snerilfjöðrun á hverju hjóli, heila botnplötu og hinn vand- aða og viðurkennda frágang, sem er sér- kenni Volkswagen. VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastback“ er ekki aðeins fallegur á auglýsingamyndum. — — komið, skoðið og kynnist honum af eigin. raun SÝNINGARBÉLL Á STAÐNUM * Lárus Halldórsson þýðir og les (SöguiLok). 22:30 Lög u-nga fólikisins. Bergur Guðnason kynavir. 23:20 Dagskrárlok. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.