Morgunblaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 2
2 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 1. des. 1965 Gin- og klaufaveiki út- breidd í Rússlandi * 7 Moskvu, 30. nóv. — AP Sovézka dagblaðið Pravda í Úkraínu, sem þar netnist „Pravda Ykrainy“, skýrir svo »-frá, að gin- og klaufaveiki sé útbreidd um öll Sovétríkin og segir, að víða hafi opinberum «mbættismönnum verið refs- að fyrir vanrækslu á nauð- synlegum ráðstöfunum til |»ess að hefta útbreiðslu veik- innar. ^ Áður höfðu borizt fregnir frá erlendum sendiráðum í Moskvu þess efnis, að neyð- arástand væri yfirvofandi í íússneskum landbúnaði vegna gin- og klaufaveiki. Telja vest rænir sérfræðingar, að veik- in hafi nú náð til þriðjungs allra nautgripa í landinu, sem teljast 87 milljónir. •h. „ „Pravda Ykrainy segir, ao stjórn lýðveldisins Ukrainu hafi tekið nuál þetta til athugunar og Þyrlan á Hveravöllum ÞYRLA landhelgisgaezlunnar fór í gær inn á Hveravelli, þar sem veðurathugunarfólk hefur aiú í fyrsta skipti vetursetu. Hafði hitunarkerfi bilað, en 15— 20 stiga frost er nú þarna á fjöllunum. Var því flogið þang- að í snarheitum með miðstöðvar ofn og viðgerðarmann. Var þyrl- an hálfan annan tíma inn eftir. En mjög naumur tími var til að ikomast þangað, gera við og kom ast til baka fyrir myrkur. komizt að raun um, að gin- og klaufaveiki haldi áfram að breið- ast út og megi í mörguim til- fellum kenna um vanrækslu og leti opinlberra starfsmanna, sem hafi átt að hafa eftirlit með ráð- stöfunum til þess að hefta út- breiðslu veikinnar. Segir blaðið, að ýmsum embættismönnum í héraðs — og þorpsstjórnum hafi verið refsað, en segir ekki hvern ig. Hinsvegar tilgreinir blaðið, að umsjónarmaður með dýra- lækningum í Kharkov hafi feng- ið ávítur opinberlega og umsjón- armaðurinn í Sumy verið rek- inn úr starfi. Vestrænir sérfræðingar eru þeirrar skoðunar, að gin- og klaufaveikin hafi nú náð til þriðj ungs allra nautgripa i Sovétríkj- unum, sem teljast 87 milljónir skv. skýrslum. Þegar hefur ver- ið gripið til ýmissa róttækra ráð- stafana tiil þess að reyna að hefta útbreiðslu veikinnar, m.a. verða öll farartæki að fara í gegnum sérstök hreinsiefni og einnig öku menn og farþegar. Sýktir nautgripir eru yfirleitt ekki drepnir í Sovétríkjunum, eins og í Bandaríkjunum og Bretlandi, en þeir tærast upp og afurðir af þeim eru svo til ónot- hæfar. Lrklega ekki i viðskiptahéruðum okkar. Mbl. hafði samband við Pál Pálsson, yfirdýralækni og spurð- ist- fyrir um, hvort hér væru nokkrar réglur eða ráðstafanir gerðar um innflutning frá Sovét- ríkjunum vegna gin- og klaufa- véiki. Páll fær alltaf fregnir af gin- og klaufaveiki á meginlandi Evrópu hjá viðkomandi miðstöð í París. f Evrópu er nú almennt gott ástand hvað þetta snertir. ELnnig hefur hann leitað upplýs- inga um veikina í Rússlandi, m.a. gegnum sendiráði Rússa hér í Reykjavík. Samkvæmt þeim upplýsingum sem hann hefur, er ekki gin- og klaufaveiki í héruð- um, sem íslendingar fá varning frá. Þó segir hann, að upplýsing- ar þarna að austan séu ekki nógu Ijósar. Einnig er yfirdýralæknir í samibandi við viðkomandi aðila í Danmörku, sem ekki hafa enn gert neinar ráðstafanir af þess- um sökum. Páll sagði, að sú gin- og klaufa veiki, sem gengur nú í Rússlandi, sé af A- og O-stofni og hún sé ekki sú versta. f Rússlandi virð- ist gin- og klaufaveikifaraldrar oft hjaðna, þegar kemur fram á vetur. Þá eru minni samgöngur og á einhvern hátt hafi veturinn oft reynzt bandamaður Rússa í þessu sem öðru. Þó sé mjög erf- itt að eiga við veikina, þegar kólnar. Ef mikill gaddur er, er erfitt að grafa og eins að sótt- hreinsa. Það hafi Kanadamenn fengið að reyna. En Rússar eigi mjög góða menn á þessu sviði, og vonandi ráði þeir við þennan faraldur núna. Miiraiingarsanv- koma iim séra Bjarna STJÓRN KFUM í Reykjavík hefur ákveðið að annað kvöld skuli haldin í húsi KFUiVI og K við Amtmannsstíg sérstök minningarsamkoma um hinn mikla forvígismann KFUM, síra Bjarna Jónsson. — Sem kunnugt er, var hann með í starfinu frá stofnun KFUM, formaður þess í 53 ár og gerð- ur að heiðursfélaga á 50 ára formannsafmæli. — Frá starfi síra Bjarna í KFUM er því margs að minnast fyrir þá, er með honum hafa starfað, sumir hverjir áratugum sam- an. Minningarsamkoman hefst kl. 8,30. Hún er ekki aðeins fyrir félagsfólk heldur og aðra, er kynnu að vilja sína minningu síra Bjarna virð- ingu á þennan hátt. Leita kinda eftir hríðina BÆ, HÖFÐ AiSTFtÖND, 30. nóv. — I dag er fyrsti bjarti dagurina í viku, þó er 14 stiga frost. Fönn er ekki mikil. en hefur sett I skafla, svo að ófært er til Sauð- árkróks. í Fljótum hefur eklti verið hægt að flytja mjóik fjó.ra síðustu daga. Sauðfé gekk mjög víða úti fram að ;þessari hríð og eitthvað mun nú vera óvíst af kindum. Bændur hafa verið að leita eftir að birti. Ekkert hefur verið litið til sjávar nú undanfarið. Enda virt- ist aflalaust hér innfjarðar síð- ast þegar farið var á sjó. Keflavík SJÁLFSTÆÐISKVFNNAFÉ- LAGIÐ Sókn heldur bazar í Sjálfstæðishúsinu í kvöld 1. des- ember kl. 9 e.. Margt ágætra muna verður á bazarnum. Allur ágóðinn rennur til góðgerðarstarfsemi fyrir jól- Góð síldveiði s.l. viku Jón Kjartansson enn aflahæst* ur með rúm 65 þús. niál * Síldinni ekið í hauga VESTMANNAEYJUM, 30 nóv. Hingað komu 26 þús. mál síld- ar af Skeiðarárdýpi í dag. Brætt er í þáðum verksmiðjum, en þó ,hefur orðið að aka síLd út í hauga. ■ Komið er talsvert magn af aíld út í hraun. Þróarrými nýtist *nijög illa, því síldin rennur i'lla tiil þó losni um í þrónum. — Björn. Hús brann á Lauga- landi á Þelamörk AKUREYRI, 30. nóv. — Eldur kom upp í gömlu timiburhúsi á Laugalandi á Þelamörk lausit fyrir hádegi í dag. Brann það til ikaidra kola og þar að auki meg- inn hlutinn af gömlum torfbæ. í timburhúsinu bjó aldraður maður, Jón Franklín Jónsson, og missti hann allt sem hann átti þar inni. í kjallara undir gamla bænum voru geyrnd matvæli og urðu þau öll ónýt. f sbeinhúsi áföstu timburhúsinu, sem brann, bjó Einar Jónasson bóndi og hreppisstjóri, en það hús varð ekki fyrir neinum teljandi skemmdum. Slökkviliðsmenn frá Akureyri fóru þegar að Laugalandi á 'brunabíl þeim, sem sveitarfélögin í nágrenni Akureyrar eiga og voru þeir enn að slöklkvistörfum í kvöild. Færi var ágætt vestur, vegurinn nýruddur. Talið er að eldiurinn hafi kom- ið upp við það, að verið var að þýða frost af vatnsleiðslu með gaslampa fyrir hádegið, en þegar komið var úr hádegismat var timlburbúsið alelda að mestu. — Sv. P. GÓÐ síldveiði var fyrri hluta vikunciar seni leið, á miðunum út af Austfjörðum, 55—60 sjóm. SA frá Dalatanga. Seinni hluta vikunnar gerði brælu og veiði- veður slæmt, og skipin áttu erfitt með .að athafna sig. Vikuaflinn nam 212.645 málumi og tn. og var heildarsildaraflinn frá vertiðar- byrjun til s.l. laugardags orðinni 3.882.229 mál og tn. Á sama tíma í fyrra var engin sildveiði fyrir Austurlandi. Aflahæsta skipið er Jón Kjartansson með 65.599 mkl og tn., viðbættri Suðurlands sild. Aflinn Norðanlands og austan hefur verið hagnýttúr þannig, að í salt hafa farið 402.087 uppmæld ar tunnur; í frystingu 42.378 upp mældar tunnur, og í bræðslu 3.437.7G4 mál. Mikil síldveiði var á Skeiðarár- og Breiðamerkur- dýpi s.l. viku. Vikuaflinn nam þar 149.416 uppm. tn. og nemur heildarafiinn hér sunnanlands nú 988.978 uppm. tn. Eins og fyrr greinir eru Jón Kjartansson með 65.599 mál og tn. að suðurlandssflid meðtalinni, en önnur aflahæstu skipin eru: Hannes Hafstein, Dalvík með 59.366 mál og tn.; Bjarmi II., Dalvík með 56.847 mál og tn.; Heimir Stöðvarfirði með 55.917 mál og tn. og Dagfari, Húsavik með 55.466 mál og tn. (Skrá Fiskifélags íslands yfir þau skip, sem aflað hafa yfir 10.000 mál og tn. er birt í heild á his. 15). Hafnarfjorð'tir ÁRSHÁTÍD Sjálfstæðisfélaganna i Hafnarfirði verður haldin i Sjálfstæðishúsinu nk. laugardag, 4. desember, kl. 21.00. DAGSKRÁ: ♦ Ræða. ♦ Skemmtiatriði: Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarna- son. t Dans. Aðgöngumiðar seldir nk. föstu- dag í Sjálfstæðishúsinu kl. 5—7, í GÆR dró til SA-áttar á SA-kaldi og bjartviðri í nótt, Vesturlandi, þykknaði upp og stinningskaldi og sumsistaðar frostið linaði. snjókoma í dag. Norðurland Annars si ar var hægviðri tii Norðausturlands og miðin: og bjart ueð talsverðu frosti Hægviðri og léttskýjað fram síðdegis eða víða yfir 10 stig. eftir deginum, en þykknar þá Veðurhorfur kl. 10 í gær- upp. Austurdjúp: NV-kaldi kvöldi: Suðvesturmið til Vest- og síðan hægviðri, léttskýjað fjarðamiða: Vaxandi SA-átt, með köfium. víða hvasst og rigning í dag. Veðurhorfur á fimmtudag: Suðvesturland ti'l Vestfjarða: Hæg suðlæg átt og skúrir eða SA-stinningskaidi, og víða slydiduél sunnanlands, bjart- snjókoma er Mður á nóttina, viðri á Austurfjörður og norð víða slydda en síðar rigning í austurlandi, en NA-átt og dag. Norðuriand og miðin: hríðarveður á Vestfjörðum og HiúnaBlóa. Á uppboði Sigurðar Benedi ktssonar í gær. — Viðstaddir nið ursokknir mjög. BÓKAUPPBOÐ Sigurður Bene- diktssonar fór fram síðdegis í gær í Þjóðleikbúskjallaranum og voru þar boðnar upp margar merkar bækur, sem örsjaldan eru á uppboðum. Fréttamaður blaðsins náði tali af Sigurði Benediktssyni í lok uppboðsins í gær og kvaðst hann vera all- ánægður með gang þess. Nokkra undrun vakti það, að ferðuibóik Bjama Pldiissoinar og Eggerts Ólafssonar — Rejse igennem Ialand — fór á 17000 krónur og er það hæsta verð, sem greitt hefur verið fyrir þenn an kjörgrip. Flateyjarbók fór á nokkru lægra verði eða 14000 krónur, og er það minna en al- mennt hafði verið ráð fyrir gert. Tvö hundruð bækur með rim- um eftir Sigurð Breiðfjörð og fleiri fóru á alls 2200 kr. Gagn- merk útgófa Sunnanfara, sem meðal annans he£ur að geyma heftið, sem heigað var minningiu Björns Jónssonar ráðherra, en það vantar í flest þau söfn Sunnanfara, sem safnarar hafa undir höndum, fór á 7.500 krónur. Hin fræga ritgerð ÞóPberga Þórðarsonar — Heimspeki eyimd- arinnar — fór á 1000 krónur og önnur rit hans á uppboðinu á nokfcru minna verð. Talsvert var af minni bókum og ritgerðum á uppboðinu og fóru þær á fxeitn- ur iágu verðL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.