Morgunblaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 1. Ses. 1965 MORGUNBLADiÐ 7 Verzlunarmenn — Byggingameistarar Takið eftir Óskum eftir að komast í samband við mann sem er að byggja verzlunarhús eða mann sem vill selja eða leigja kjötbúðarpláss. Einnig kemur til greina að kaupa kjötbúð sem er í fullum gangi. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „6177“. íbúð oskast Reglusöm mæðgin sem bæði vinna úti óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „íbúð — 6240“. Fyrirtæki og stofnanir sem ætla að panta hjá okkur smaurt brauð fyrir starfslið sitt, góðfúslega panti tmanlega. Smurbrauðsstofan BJÖRNINN Njálsgötu 49 — Sími 15105. Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Kópavogssóknar verður haldinn í Kópavogskirkju eftir messu sunnudaginn 5. des. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarnefndin. Suðurnesjamenn j Lionsklúbbur Njarðvíkur efnir til Kabarettsýningar miðvikudaginn 1. desember n.k. í félagsheimilinu I STAPI og hefst skemmtunin kl. 9 e.h. SkemmtiatriðH Leikhúskvartettinn syngur vinsæl lög. Stefani Anna Christopherson, vestur íslenzka söngstjarnan syngur lög úr söngleikjum. Emilía Jónasdóttir leikkona flytur gamanþátt. Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Guðjónsson '{ óperusöngvarar syngja dúetta úr óperettum. Karl Einarsson skemmtir með eftirhermum. Björg Ingadóttir og Jón Sigurðsson skemmta með gamanvísum og leikþætti. Atli Hraunfjörð skemmtir með eftirhermum. Alli Rúts syngur gamanvísur. Hljómsveitin Skuggar leikur og syngur. Sala aðgöngumiða hefst miðvikudaginn 1. des. kl. 4 e.h. í félagsheimilinu Stapa. Allur ágóði af skemmtuninni rennur til góðgerða- starfsemL Lionsklúbbur Njarðvíkur. ABmannatryggingar í Gullbringu og Kjósarsýsiu Útborgun bóta Almannatrygginga fer fram sem hér segir: í Mosfellshrcppi fimmtudaginn 2. desember kl. 2 til 5. í Kjalarneshreppi föstudaginn 3. desember kl. 2 til 4. í Seltjarnarneshreppi mánudaginn 6. desember og föstudaginn 17. desember kl. 2 til 4. í Grindavíkurhreppi þriðjudaginn 7. desember kl. 9 til 12. f Njarðvikurhreppi þriðjudaginn 7. desember kl. 1,30 til 5 og miðvikudaginn 8. desember kl. 2 til 5. í Garðahreppi þriðjudaginn 7. desember kl. 2 til 6. f Miðneshreppi miðvikudaginn 8. desember kl. 2 til 5. A öðrum stöðum fara greiðslur fram eins og venju- lega. Ógreidd þinggjöld óskast greidd um leið. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu. 1. Köfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum á hæð. Útb. kr. 400—600 þús. Kaupendur að 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum og alveg sér- staklega sér hæðum, nýjum eða nýlegum. Kaupendur að einbýlishúsum og raðhúsum í borginni. — Miklar útborganir. Höfum til sölu f smíðum 4ra til 7 herb. íbúðir og sér hæðir, einbýlishús og iðnað- arhús. Sjón er sögu ríkari lllfja fasteignasalan Laugavsg 12 — Simi 24300 Til sölu Lítil 2ja herb. risíbúð í stein- húsi við Miðbæinn. Verð kr. 450 þús. Útborgun 250 þús., sem má skiptast. Ibúð- in verður laus eftir 1—2 daga. Lítið 3ja herb. einbýiishús við Langboltsveg. 5 herb. einbýlishús við Bræðra borgarstíg. 4 herb. endaíbúð við Samtún. Lóð undir tvibýlishús við Tunguheiði, Kópavogi. 6 herb. hæð, tilbúin undir tré verk og málningu, við Unn arbraut, SeltjarnarnesL 6 herb. einbýlishús á skemmti legum stað á Flötunum, GarðahreppL Gott verð. Höfum kaupendur að 2—6 her bergja íbúðum í Reykjavík, og KópavogL Háar útborg- anir. Einar Sprkson hdl. Ingólfsstræti 4. Súni 16767. og 35993 eftir kl. 7. Til kaups óskast Húsnæði fyrir vélaverkstæðL ca. 100 ferm. Leiga kemur til greina. Verzlunarhúsnæði á góðum stað. Skrifstofuhúsnæði í Miðborg- inni eða nágrenni. Góð bújörð í skiptum fyrir vandaða húseign á fögrum stað við sjávarsíðuna. Ennfremur 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, hæðir og ein- býlishús, — sumarbústaðir. Til sölu 2ja herb. rishæð í Kópavogi. Suðursvalir. Nokkrar ódýrar 2ja til 3ja her bergja íbúðir í borginni. Vönduð einbýlishús í Smá- íbúðahverfi. Glæsilegt raðhús við Kapla- skjólsveg. AIMENNA FASTEIGNASflUM UNDARGATA 9 SÍMI 21150 Félagslíl Aðalfundur Sunddeildar KR, verður hald- inn í KR-húsinu við Kapla- skjólsveg, föstudaginn 3. des. kl. 8,30. Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf. Fasteignir tif sölu Góð 2ja herb. íbúð við í>ing- hólsbraut. Teppalögð. Stórar svalir. Laus fljótlega. Glæsiiegar 3ja og 4ra herb. íbúðarhæðir við Sólheima og Glaðheima. Harðviðar- innréttingar. 5 herb. íbúð á hæð við Melás. Allt sér. Glæsilegt raðhús í Vesturbæn um. Hitaveita. Gatan mal- bikuð. Laust fljótlega. Austurstræti 20 . Slml 19545 TIL SÖLU 2ja herb. íbúðir við Skeiðar- vog, Óðinsgötu, Skipasund, Mávahlíð. 3ja herb. íbúðir við Hjarðar- haga, Nökkvavog, Miðbraut, SörlaskjóL 4na herb. íbúðir við Miklu- braut, Barónsstíg, Hvassa- leiti, Dunhaga, Stóragerði, Rauðalæk. 5 herb. íbúðir við Holtsgötu, Skólabraut, Bogahlíð, Þing- hólsbraut, Skeiðarvog. Raðhús við Kaplaskjólsveg. í hús- inu er stór stofa, 3 svefn- herbergL hol, eldhús og bað. í kjallara er herebrgi ásamit miklum og góðum geymslum. Raðhús við Sæviðarsund, selst upp- steypt eða lengra komið. Húsið er 169 ferm., bílskúr á hæðinni, kjallari undir húsinu hálfu. Húsið er óvenjuvel leyst af hendi arkitektsins sem er Geir- harður Þorsteinsson. Einbýlishús í smíðum við Vorsabæ í Ar- bæjarhverfi. Húsið er 150 ferm., auk bifreiðageymislu. Teiknuð af Jörundi Pálssyni og Þorvaldi S. Þorvalds- syni. Einbýlishús í smíðum í Garðahreppi (Flötunum). Húsið er 183 ferm. auk bifreiðageymslu fyrir tvo bíla. Teiknuð af Kjartani SveinssynL Einbýlishús við Lágafell í Mosfellssveit, 136 ferm., auk bifreiða geymslu. Teiknað af Kjart- ani Sveinssyni. Húsið selst tilbúið undir tréverk. Einbýlishús við Aratún í Silfurtúni, Garðahreppi, 140 ferm. auk bifreiðageymslu. Selst tilbú ið undir tréverk. Teiknað af Kjartani Sveinssyni. — Skipti koma til greina á 3ja—4ra herb. íbúð. Ólafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARUÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Helgarsámi 33963. tilsölu: 2ja herb. ný íbúðarhæð í Vest urborginni. Vönduð. 3ja herb. íbúð í smíðum í Hraunbæ. Góð kjör. 4ra herb. íbúð í Hvassaleiti. Sér bílskúr fylgir. Þvotta- hús á hæðinnL 5 herb. glæsileg sérhæð við Úthlíð. Bílskúr fylgir. 6—7 herb. hæðir í smíðum á Nesinu og í Kópavogi. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi í borginni. Höfum kaupanda að góðri 3ja til 4ra herb. íbúðarhæð. FASTEIGNi IWAL HRS|S>*Í fm r V u n u | É! S1 y_ m«R 1 E’rA. r ■n un I m h u L—^fT 11 □ ohIII 11 i Skólav.stíg 3 A n. hæð. Símar 22911 og 19253 7/7 sölu m. a. EinbýlLshús, 8 herb. o.fl. Geta verið tvær íbúðir, við Vall- argerðL 5 herb. risíhúð við Hofteig. 5 herb. efri hæð við Tómasar haga. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Stóragerði. Laus pú þegar. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. rishæð við Goð- heima. 4ra herb. íbúð, ásamt bílskúr, við Hvassaleiti. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Kaplaskj óls veg. 3ja hrb. íhúðar'hæð, ásamt 40 ferm. bílskúr, við Hlunna- vog. 2ja herb. ný íbúð á 1. hæð við Þinghólsbraut. Jón Arason hdL Til sölu m.a. Einbýlishús við Mosgerði. 2ja herb. íbúð við Háaleitis- hverfi, í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í sama hverfi. 5 herb. íbúð, tilbúin undir tré verk, með öllu sér, við Melabraut. 4ra og 5 herb. ibúðir í smáð- um á fallegum stað í Ár- bæjarhverfi. □°0Qj£S qpqi fKlwnRWn.n HARALDUR MAGNÚSSON Vióskiptafreeðingur Tjarnargötu 16, sími 2 09 25 og 2 00 25 Fiskibátar til sölu Seljum og leigjum fiskibáta, af öllum stærðum. Útveg- um hagkvæma greiðslu- skilmála. SKIPA- 0G BRE VERÐI SALAN FA. SKIPA. LEIGA VESTURGÖTU5 Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Sími 13339. PILTAP EFÞlD EIGID UNNUSTliNA ÞÁ Á ÉG HRINGANA / Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.