Morgunblaðið - 07.12.1965, Page 5

Morgunblaðið - 07.12.1965, Page 5
Þriðjudagur 7. des. 1965 MORGU N BLAÐIÐ 5 FRETTIR Kvenfélagskonur, Keflavík. Sýnikennsla í meðferð og notkun grillofna verður föstudaginn 10. des. kl. 3 í Sjómannaskólanum í Reykjavík. Stjórnin. Jólabasar. Hinn árlegi jóla- basar Guðspekifélagsins verður haldinn sunnudaginn 12. desem- ber. Félagar og velunnarar eru vinsamlega beðnir að koma gjöf- um sínum sem fyrst, helzt eigi eíðar en föstudaginn 10. des.: í Guðspekifélagshúsið, Ingólfs- Btræti 22, til frú Helgu Kaaber Reynimel 41 og til frú Halldóru Samúelsdóttur, Sjafnargötu 3. Kvenréttindafélag íslands held ur fund þriðjudaginn 7. des. kl. 8.30 á Hverfisgötu 21. Fundar- efni: Félagsmál. Bókmennta- kynning kvenna. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík heldur •vikemmtifund í Oddfellowhús- inu uppi miðvikudaginn 8. des. kl. 8:30. Góð skemmtiatriði. Rætt um fyrirhugað föndurnámskeið. Stjórnin. Jólafundur Kvenstúdentafé- lags íslands verður haldinn mið- vikudaginn 8. des. kl. 8.30 í Þjóð leikhúskjallaranum. Kvenstúd- entar frá Verzlunarskóla íslands 6já um skemmtiatriði. Seld verða jólakort Barnahjálpar Samein- uðu þjóðanna. Munið Jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar. Gleðjið einstæðar mæð ur og börn. Skrifstofan er að Njálsgötu 3. Opin frá 10:30 til 6 alla daga. Nefndin. Dansk Kvindeklub holder jule- möde í Tjarnarbúð tirsdag den 7. desember kl. 8 præsis. Bestyr- elsen. Kvenfélag Garðahrepi»s. Fé- lagskonur munið fundinn þriðju- dagskvöldið 7. des. kl. 8:45. Leik- inn verður leikþáttur; — Stjórn- in. Kvenfélag Ilallgrímskirkju. Bas- ar félagsins verður haldinn í norðurábnu kirkjubyggingar- innar 7. des. kl. 2. Treystum við því, að félagskonur geri sitt til þess, að basarinn verði sem veglegastur. Með því að leggja fram vinnu og gjafir eftir því eem hver og einn hefur ástæðu til. Einnig heimabakaðar kökur þakksamlega þegnar. Munum sé ekilað til Þóru Einarsdóttur, Engihlíð 9. sími 15969 og Aðal- heiðar Þorkelsdóttur Laugaveg 36. sími 14359, sem gefa nánari upplýsingar. Basarnefndin. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er á Laufásveg 41. (Farfugla- heimilið). Sími 10785. Opið alla virka daga kl. 10-12 og 1-5. Styðj- ið og styrkið Vetrarhjálpina. Vetrarhjálpin í Reykjavík. Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar hefur opna skrifstofu öll miðvikudags kvöld til jöla 1 Alþýðuhúsinu milli 8 — 10. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk i kjallara Laugarneskirkju er hvern fimmtudag kl. 0.12. Símapantanir á miðvikudögum i síma 34544 og á fimm- tudögum 9—11 i síma 34516. Kvenfélag Laugarnessóknar. Nemendasamband Kvennaskólans heldur basar i Kvennaskólanum sunnu daginn 12. des. kl. 2. Þær, sem ætla «ér að gefa á basarinn gjöri svo vel að afhenda munina á eftirtalda staði: Ásta Björnsdóttir Bræðraborgarstíg 22 A, Karla Kristjánsdóttir Hjallaveg 60, Margrét Sveinsdóttir, Hvassaleiti 101 og Regina Birkis, Barmahlíð 4.5 Frá Kvenfélagsambandi islands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra Lauf- ásvegi 2, sími 10206 er opin alla virka daga frá kl. 3—5 nema laugardaga. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Munið jólafundinn að Hótel Sögu í kvöld kl. 8 Allir miðar búnir. Kvenfélagið ALDAN jólafund- urinn verður miðvikudaginn 8. des. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Frú Andrea frá Tízkuskóla Andreu, verður á fundinum. Austfirðingafélagið í Reykja- vík heldur spilakvöld í Breiðfirð ilngabúð miðvikudagskvöldið 8. des. kl. 9 Úrslit keppninnar. Dans á eftir. Æskulýðsfélag Hjálpræðishers- íns. Fundur þriðjudagskvöld kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Mið- vikudag kl. 6 Yngri deild. Fíladelfía. Almennur biblíu- lestur í kvöld kl. 8.30. IJr íslendingasögunum ATLI f OTRADAL „Þenna morgin stóð Atli bóndi snemma upp ok gékk af sæng sinni. Atli var svá búinn, at hann var í hvítum stakki stutt- um, ok þröngum; var maðurinn eigi skjótlegur á fæti, var hann bæði vesalmannlegur ok ljótur at sjá, sköllóttur og inneygr, — Hann sá at skip fór handan yfir f jörðinn, ok komit mjök at landi, ok kendi þar Steinþór bónda mág sinn, ok varð eigi gott við.“. (Hávarðs saga ísfirðings). Minningatspjöld Minningarkort Blindrafélags- ins eru afgreidd í lyfjabúðum og á skrifstofu félagsins. Hamrahiíð 17. Akranesferðir. Sérleyfisiiafi Þ.Þ.Þ. Frá Reykjavík alla daga kl. 17:30 og 18:30 nema laugardaga kl. 2, sunnu- daga kl. 21 og 23, 30. Frá Akranesi alla daga kl. 8 að morgni og kl. 12 nema laugardaga kl. 8 og kl. 8:45. Á sunnudögum kl. 3. og 6. Afgreiðslan er í Umferðarmiðstöðinni. H.f. Jöklar: Drangjökuli fór 2. þm. frá Dublin til Gloucester. Hofsjökull fór 1. þm. frá Cþarleston til Vigo á Spáni. Langjökuil er í Montreal fer þaðan 1 dag til Grimsby, London og Rotterdam. Vatnajökull fer í dag frá Lorient til Antwerpen, Rotterdam, London og Hambarogar. Flugfélag ísland h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fór til Lundúna kl. 08:00 í ' morgún. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 19:25 1 kvöld. Sólfaxi er væntan- legur til Rvíkur kl. 16:00 í dag frá Kaupmannahöfn og GLas^ow. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Vestmanna- eyja (2 ferðir), Húsavíkur og Sauðár- króks. Skipaútgerð ríkisins: Helka er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer væntanlega frá Rvík í kvöld vestur um land í hringferð. Herjólfur er í Rvík. Skjaidbreið er væntanlegur til Rvlkur síðdegis í dag frá Vest- mannaeyjum. Herðubreið verður á Kópaskeri í dag á vesturleið. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Rvík. Jökulfell er væntanlegt til Rvík ur síðdegis í dag. Dísarfell fór í gær frá Gufunesi til Blönduós, Skaga- strandar, Akureyrar og Kópaskers. Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. HelgafeU er væntanlegt í dag til Rvíikur. Hamrafell fór 4. þm. frá Amsterdam til Batumi. Stapafell er í Vestmannaeyjum. Mælifell lestar á Austfjörðum. Baccarat fór í gær frá ísafirði til Hamborgar. Jugum fer í dag frá Djúpavogi tU Hamborgar. Stephan Reith er á Fáskrúðsfirði. Fivelstad fór í gær frá Hull til ís- lands. H.f. Eimskipafélag íslands, Bakka- foss fór frá Seyðisfirði 3. þm. til Antwerpen, London og Hull. Brúar- foss kom til Hamborgar 5. þm. frá Rotterdam. Dettifoss fór frá NY 3. þm. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá NY 29. þm. til Rvíkur. Goðafoss fer frá Leningrad 9. þm. til Kotka og Vents- pils. Gullfoss fór frá Vestmannaeyj- um 5. þm. til Hamborgar. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði 5. þm. til Cam- bridge og NY. Mánafoss fer frá Breiðdalsvík 6. þm. til Hornafjaröar og þaðan til Antwerpen og Hull. Reykjafoss kom til Rvíkur 1. þm. frá Hamborg. Selfoss fór frá Akranesi 4. þm. til Grimsby, Rotterdam og Ham- borgar. Skógafoss fór frá Fáskrúðs- firði 4. þm. til Kungsham. LysekU og Gautaborgar. Tungufoss fór frá Hull 5. þm. til Rvikur. Askja fer frá Ham- borg 6. þm. til Rvíkur. Katla fer frá Norðfirði 7. þm. til Lysekil. Echo kom til Rostock 5. þm. frá Norðfirði. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar i sjálfvirkum simsvara 21466. GAMALT oc con Nóttum fóru seggir, negldar voru brynjur, skildir bliku þeirra við enn skarða mána. Völundarkviða 1 Konungsbó'k Sæmundar-Eddu, Gl. kgl. sml. 2365, 4to. X- Gengið >f Reykjavík 27. október 1965 1 Sterlingspund .... 120,13 120,43 1 Bandar dollar .... 42.95 43,06 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Danskar krónur ...... 623.00 624.60 100 Norskar krónur ....... 601,18 6*2,72 100 Sænskar krónur ... 830.40 832,55 100 Finnsk mörk ... 1.335.20 1.338.72 100 Fr frankar .... 876,18 878.42 100 Svissn. frankar 994.85 997,40 100 Gyllini ...... 1.193,05 1.196.11 100 Tékkn krónur .... 596.40 598.00 100 V-þýzk mörk ... 1.073,20 1.075.96 100 Lirur .............. 6.88 6.90 100 Austurr. sch. 166.46 166.88 100 Pesetar ................ 71.60 71.80 I 109 Beig. frankar ..... 86,47 86,69 sá NÆST bezti Bjarni heitinn bóndi og héraðshöfðingi í Ásgarði í Dölum þótti oft ail hranalegur í tilsvörumý en að sama skapi góður gestrisinn heim að sækja. JSinhverju sinni kom þangað i heimsókn Einar Kristjánsson, byggingameistari og spurði Bjárna hver málað hefði mynd af honum, er hékk þar á stofuvegg. „Það gerði sjálfur djöfullinn“, svaraði Bjarni. „Já einmitt", svaraði Einar, „þetta gerir hann ekki nema fyrir sína vildustu vini.“ Hi-Fi Sterio Húsgögn til sölu Til sölu sjónvarp 23”, út- Svefnbekkir, — bakbekkir varp og plötuspilari í falleg stækkanlegir, girstólar, um teak-skáp, í fyrsta fl. sófasett 3ja og 4ra sæta, standi, sem nýtt. Af óvænt- falleg áklæði, verkstæðis- um ástæðum. Tilb. merkt: verð. Melabraut 62, Sel- „Fallegt, vandað 8010“ fyr- tjarnarnesi. frá kl. 8 til 10 ir miðvikudagskvöld. í kvöld. Hafnarfjörður Gólfteppahreinsun Til leigu er gott herb. í Húsgagnahreinsun. Vönduð suðurbænum. Fyrirframgr. vinna. Einnig hreingerning Tilboð sendist afgr. Mbl., ar. Fljót og góð afgreiðsla. merkt: „9565“ fyrir 14. Nýja teppahreinsunm þ. m. Sími 37434. Bflskúr Bamlaus hjón 40 ferm. bílskúr er til sölu, óska eftir 2ja herb. íbúð hentugur fyrir smáiðnað. til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 18103 ög skó- Tilboð sendist Mbl., merkt: vinnustofunni, Víðimel 30. ** „Sem fyrst — 9563“. E///- og ekkna- styrkir Umsóknir um styrk úr Elli- og ekknastyrktarsjóði Trésmiðafélags Reykjavíkur þurfa að berast skrif- stofu félagsins fyrir 12. þ. m. — í umsókn þarf að greina frá: Stærð fjölskyldna, efnahag og öðrum heimilisaðstæðum. STJÓRNIN. Kvenstúdentafélag Íslands Jólafundur Kvenstúdentafélags íslands verður haldinn miðvikudaginn 8. desember kl. 8,30 í Þjóð- leikhúskjallaranum. Kvenstúdentar frá Verzlunarskóla íslands sjá um skemmtiatriði. — Seld verða jólakort barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. STJÓRNIN. Söluturnaeigendur Almennur félagsfundur verður haldinn annað kvöld að Marargötu 2 og hefst hann kl. 8,30 e.h. Dagskrá: afgreiðslutími verzlana. STJÓRNIN Til sölu Bújörðin Þúfukot í Kjós Jörðin getur verið laus til ábúðar nú þegar, með allri áhöfn, vélum og tækjum. — Jörðin er talin góð fjárjörð. Uppl. á skrifstofunni. Ólafur Þorgrímsson nri. Austurstræti 14, 3 hæö - Sími 21785 Reykjavíkurhöfn óskar að ráða eftirfarandi starfsfólk 1. Yfirverkstjóra við bryggjusmíðL 2. Skrifstofumann. Umsóknir sendist skrifstofu minni fyrir 20. deseniber nk. Reykjavík, 4. des. 1965. HafnarstjórL ANN PAGE n°Fine FoodsNeedrit Be Expensive Amerískar úrvals matvörur á hóflegu verði. S.Í.S., Austurstræti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.