Morgunblaðið - 07.12.1965, Qupperneq 31
f ÞMðjudagur 7. des. 19(55
MORGU N BLAÐIÐ
31
- Krcrftaverk
Framh. af bls. 1.
á ísinn, en hrapaði ekki. Kinn
farþeganna, 24 ára gömul
kona, segir, að hún geti varla
-gert sér grein fyrir þvi, hvern
ig hún bjargaðist. Hún hafi
fallið út um gat á búknum, er
flugvélin kom niður.
„Ég sá hina flugvélina
koma“, segir annar farþegi,
„og rekast á okkur. Svo þaut
hún áfram. Ég heyrði rúður
brotna, og hélt, að þetta væru
endalokin".
Sérfræðingur, sem kom á
slysstaðinn, segir, að það sé
kraftaverk, að nokkur skyldi
hafa komizt lífs af. „Flug-
stjórinn hlýtur að hafa unnið
þrekvirki“, sagði hann.
Talsmaður annars flugfélags
íns sagði í Los Angeles í dag,
að fiugvélarnar hafi báðar
verið í 11.000 feta hæð, er þær
rákust á, yfir Danbury, í
nyrzta hluta New York.
í Washington var í dag gef-
ln út skipun um, að þeir starfs
menn flugferðaeftirlitsins,
sem ekkl eru bundnir við önn
ur verkefni, taki rannsókn
málsins þegar í stað í sínar
hendur. Þeir eru þó fáir, þvi
•ð meginhluti starfeliðs eftir-
litsins vinnur nú að rannsókn-
um flugslysa, sem hafa verið
tið undanfarið.
Einn þeirra þriggja, sem
létu lífið, er flugstjóri Con-
stellation fiugvélarinnar, Char
les White. Það mun hafa ver-
ið hann, sem kom í veg fyrir,
•ð allir, sem í flugVélinni
voru, færust
Flugstjóri Boeing þotunnar,
Thomas Carroll, hefur fengið
tnikla viðurkenningu fyrir
starf sitt.
Að meðaltali lenda eða
hefja sig til flugs um 2200
flugvélar á þremur stærstu
flugvöllum New York, á degi
hverjum.
— Handbolti
Framhald af bls. 30.
I fyrsta sinn í Rvíkurúrvali átti
©g góðan leik og ýmsir a'ðrir
sluppu vel frá honum en þó ekki
betur en búist var við. Karl Jóh.
var bezta skyttan með 8 mörk.
Þórarinn féll verst í liðið og
virtist ekki kunna við sig á stóra
veliinum.
Tékkarnir áttu á köflum góð-
•n leik og betri en í Háloga-
landi, en aldrei sérstakan.
Dómari í þessum fyrsta leik
var Magnús Pétursson.
Eftir leikinn kvörtuðu leik-
menn um heldur slæma lýsingu
í salnum og verður því vonandi
íljótt kippt í lag. — A. St.
— Körfubolti
Framhald af bls. 30.
góðan leík, en þegar þeir fundu
mótspyrnuna brustu taugarnar
og grip og skot fóru meira og
minna í handaskolum. Kolbeinn
var sá eini sem ákti góðan leik,
en hinir t.d. aðalskytturnar Einar
og Gunnar, þoldu ekki mótlætið
og brugðust er á reyndi.
Stig KR skoruðu Kolibeinn 18,
Einar 14, Guttormur 13, Gunnar
6 og Jón CHti, Þorsteinn og Krist
inn 2 hver.
Dómarar voru Guðjón Ma-gnús
son og Guðmundur Þorsteinsson.
■jt Aðrir leikir
Sama kvöld fóru fram tveir
■ðrir leikir. Ármann sigraði KR
i 2. flofcki, með eins stigs mun
33:32, eftir mjög spennandi Ieik
og sfcoraði Rúnar sigurstigið fyr-
ir Armann úr víti eftir að hinum
raunverulega leiktíma var lokið.
Eru Ármenningar eftir þennan
leik jafnir KFR í 2. seeti í öðnum
aldursflokfci.
Leik ÍR og Stúdenta lyfctaði
með yfirburðasigri ÍR eins og við
var búist, höfðu ÍR-ingar leikinn
í hendi sér frá byrjun og voru
lokatölur 70:41, 36:21 í hálfleik.
Hjá ÍR voru Agnar og Hólm-
steinn beztir, en Logi v-r drýgst-
ur Háskóilamanna.
— S.Þ.
Luna VIII.
lent —
en sendingar hœttu
Jodrell
— AP
Bank, 6, desember
MERKI þau, sem heyrzt hafa l
frá sovézka geimfarinu „Luna /
VIH“, hættu skyn-dilega í 4
kvöld, á þeirri stun-du, er t
geinvfarið átti að Lenda á tungi
inu.
Sir Bemard Lovell, forstöðu
maður rannsóknarstofnunar- ,
innar í Jodreil Bank, segir, að
rtelja verði óvíst, hvort geim-
farið hafi lent óskad-dað.
„Luna VHI“ var ómannað,
en átti að ienda mj-úklega á
tungiinu, og senda þaðan
merki. Fyrr á þessu ári hafa
Sovétrikin gert þrjár tilraun-
ir tii að sen-da slíkt geimfar
til tungisins, en allar mistók-
just þær.
Kennedyhöfða, 4. des. — Titan-
eldflaugin, sem flutti „Gemini
VII“ á loft, á laugardag — AP.
— Geimferðin
Framhald af bls. 1.
Hins vegar komu erfiðleikar á
Vandenberg-flugstöðinni í Kali-
forníu í veg fyrir, að hægt væri
í dag að skjóta á loft Minuteman-
eldflaug þeirri ,sem mennirnir
um borð í „Gemini VII“ eiga að
hafa samflot við, um stund.
"Þá varð að fresta tilraun með
notkun nýrra senditækja á jörðu
niðri, en fullt samband hefur þó
verið við geimfarana, síðan þeim
var skotið á loft.
Á Cape Kennedy stendur hins
vegar yfir undirbúningur að
nýju geimskoti, en „Gemini Vl“
verður skotið þaðan á loft, nk.
mánudag. Eiga geimförin tvö að
hafa stefnumót í geimnum,
Telja vísindamenn, að 50% líkur
séu fyrir því, að það takist.
Þróun raforku-
mála
V. I. Vútsel, sérfræðingur í
stíflugerð, flytur í kvöld kl. 8,30
fyrirlestur á vegum M.f.R. um
þróun raforkumála í Sovétríkj-
unum og næstu verkefni á þvi
svi'öL — Frá M.Í.R-
— de Gaulle
,iVamh. af bis. 1.
orð Pompidou, forsætiisráðlherra
í da-g, þá mun hann efcki gera
það.
Færi hins vegar svo, að De
Gaulle drægi si-g til baka, þá
myndi það jafngiida þvá, að hann
fæli stjórn landsins í hendur
vinstrimönnum, en flestir munu
sammála um, að forsetinn myndi
verða síðastur manna til þess.
í endurkosningunum mun bar-
ábtan aðaliega standa um
3.780.080 abkvæði, sem Leeanuet
hlaut nú. Stuðningsmenn
„franska Kennedys“, en svo
nefna þeir Lecanuet, virðast ekki
hafa eina skoðun á kommúnisma,
og því má frekar telja, að þeir
muni styðja DeGauile, en ekki
Mitterand.
Margir stuðningsmenn Lecanu-
et hræðast tilhugsunina um „þjóð
lega hreyfingu“ kommúnista og
þeirra vinistri manna, sem standa
að baki Mitterand. Þó eru í hópi
kjóeenda Lecanuet menntamenn,
stúdentar og verkalýðssinnar,
sem eru mjög andvígir afstöðu
DeGaulle til Efnahagsbandalags
Evrópu, og kjarnorkuhervæðing-
ar Frakka.
DeGauUe þarfnast a.m.k.
1.300.000 þeirra 3.780.000 at-
kvæða, sem um er að ræða. Þetta
ætti efcki að vera erfitt fyrir for-
setann, ef honum tekst að ná til
kjósenda, og leggur sig alian
fram í kosningabaráttunni. Hann
getur þó þurft að breyta afstöðu
sinni til ýmissa mála, sem París-
arblöðin telja þung á metunum:
kreppunnar innan Efnahags-
bandalagsins; auknum fjárveit-
ingum tU kjarnorkuvopna en
ekki skóla, húsbygginga og vega
gerðar; óvináttu í garð gamalla
vina.
DeGauille einn hefur orðið, en
engin boð hafa komið frá heim-
ili hans, við Colombey-les-Deux-
Eglises. Þó boðaði hann ti'l reglu-
legs . ríkisstjórnarfundar á mið-
vikudag, og þar kann hann að
tUfcynna endanlega afetöðu sína.
Frestur hans til þess rennur út
á fimfntudagskvöld.
Norska fréttastofan NTB hefur
þetta að segja um kosningarnar:
Kosningasigur Jean Lecanuet
er ein meginorsök þess, hve £á
atkvæði DeGaulie, forseti, fékfc.
Lecanuet var nær óþefcktur fyrir
fáum vikum. Honum hefur orðið
svo vel ágengf vegna frftmkomu
sinnar og útlits. Hann beitir
bandarískum baráttuaðferðum,
og er hlynntur auknu valdi fram
kvæmdanefndar Efnahagsbanda-
lagsins.
Þar skilur milli hans og De
Gaulle, en þó verður að gera ráð
fyrir, að fiestir stuðningsmanna
Lecanuet muni kjósa DeGaulle,
ef til kastanna kemur milli for-
setans og vinstri mannsins Mitt-
erand.
George Pompidou, forsætisráð-
herra sagði í dag að klofnings-
mennirnir, andstæðingar forset-
ans, væru aðeins stundarhindrun.
Viiji þjóðarinnar myndi ná fram
Nýi ritnri og
aðolritori
íUSSR
Moskvu, 6. des. — NT3.
MIÐSTJÓRN sovézka komm
únistaflokksins samþykkti í
dag, að Vladimir Sitsjerbitski
tæki við embætti aðalritara.
Sitsjerbitski var lækkaður í
tign á stjórnarárum Krus-
jeffs.
Þá samþykkti miðstjórnin,
að Ivan Kapitanov, yrði rit-
ari nefndarinnar. Telur
æðsta stjórn sovézka komm-
únistaflokksins því nú 24
meðlimi.
Tilkynningin í dag er sú
fyrsta. sem greinir frá því að
miðstjórnin hafi verið á
fundi.
Fálkinn hámar i sig máfinn i fjöruborðin.
Fálkinn
Framhald af bts. 32.
í fætur hans og stél, og haldið
honum, þótt fálkinn reyndi
hvað eftir annað að höggva
til Braga með beittu og hvössu
nefinu.
Ljósmyndari Mbl. Sveinn
Þormóðsson og blaðamaður
voru þarna nærstaddir, og var
fálkinn nú myndaður bak og
fyrir. Kom í ljós, sem fólk
hafði raunar grunað, að fálk-
inn var helsærður, rifinn í
brjóst. svo sást í hol.
Komu nú lögreglumenn að-
vífandf og eftir nokkrar
vangaveltur, tók lögreglumað-
ur við fuglinum af Braga, og
síðan var fálkinn borinn inn
í „Salatfatið“, og er ekki að
efa, að það er sjaldgæfur fugl
í þeim bíl. Lögreglumennirnir
óku nú með fálkann inn í
Náttúrugripasafn til dr. Finns
Guðmundssonar.
Við áttum stutt samtal við
dr. Finn seinna í gær, og þá
var Fálkinn allur, þeir höfðu
svæft hann, því að hann var
helsærður. Taldi dr. Finnur,
að sennilega hefði Fálkinn
flogið á vír og rifið sig á hol,
verið aðframkominn út af
þessu sári, og því leitað sér
að auðveldari bráð þarna í
fjörunni. Fálkinn hefði verið
dauðans matur, þegar hann
kom í hendurþeirra á safninu.
Þannig endaði líf þessa fálka,
sem truflaði umferð manna
og bíla á Skúlagötunni um
hádegisbilið í gær.
að ganga. Lét hann þannig að
þvi liggja, að DeGauiLle myndi
ekki draga sig í hlé niú.
Forseti Þjóðþingsins, Jacques
Chaban Delmas, sagði í dag, að
það væri óhugsandi, að DeGaulle
myndi ekki gefa kost á sér á ný.
Alain Peyrefitte, upplýsinga-
málaráðherra, var þó ekki eins
ákveðinn í afstöðu sinni, og svar
aði aðeins „ég veit það ekki“, er
hann var að því spurður, hvernig
DeGaulIe myndi bregðast við úr-
slitunum.
Edgar Faure fyrrverarvdi for-
sætisráðherra, sagði í dag, að De
Gaulle myndi fcoma mjög illa
fram gagnvart kjósendum sinum
ef hann sviki þá, og gæfi efcki
aftur á sér kost.
DeGaulle fékk flest atfcvæði í
70 kjördæmum af 90, en rótt er
að gefa því gaum, að í Paris hlaut
hann aðeins 44% atkvæða. Þar
unnu þó Gaullistar mesta sigur
sinn í þingfcosningunum, sem
haldnar voru fyrir þremur árum.
Abhuganir á niðurstöðutölum
benda til, að það hafi verið snjöll
kosningabarátta Lecanuet, sem
kom í veg fyrir hreinan meifi
bluta DeGaulle.
Gert er ráð fyrir, að raddir
innan flokks Gaullista verði há-
værar næstu daga, og þegar hef-
ur þar fcomið fram krafa um, að
innanríkisráðherrann, Roger
Frey, og upplýsingamálaráðherr-
ann, Alain Peyrefitte, verði að
svara til saka fyrir ósigurinn,
því að þeir hafi skipulagt konn-
ingabaráttuna í aðalatriðum.
Úralitin i gær kunna að hafa
áhrif á þróun franskra stjórn-
mála í náinni framtíð. Nú eru að
eins 16 mánuðir, þar til gengjð
verður til þingkosninga og er
hætt við, að Gaullistar verði að
breyta baráttuaðferðum simun,
því að DeGaulle virðist nú ekfci
megna að hafa þau áhrif á kjós-
endur, sem hann hafði fyrrum.
H.MÁ. Hecla
AkureyrL 5. desember.
BREZKA hafrannsóknarskipið
Hecla kom hingað í morguw og
hafði yfirmaður þess kaptaia
Geoffrey Hall boð imú um
borð í skipinu fyrir marga bæj-
arbúa síðdegis í dag. Á morgun,
þriðjudag, verður skipið til sýnis
almenningi fcl. 2—5 siðdegis.
— Sverrir.
Móðir okkar
EYRÚN EIRÍKSDÓTTIR
sem andaðist 3. desember, verður jarðsungin frá Frí-
kirkjunni fimmtudaginn 9. þ.m. kl. lMt.
Eyrún Guðmundsdóttir, Lrlja Guðmundsdóttir,
Laufey Guðmundsdóttir, Guðlaug Guðmundsdóttir,
Óskar Guðmundsson.
JÓN SIGMAR ELÍSSON
kaupmaður,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn
8. des. kl. 2 s.d.
Jón Richardsson,
Sigurður Richardsson.