Morgunblaðið - 16.12.1965, Qupperneq 30
30
MORCU N BLAÐIÐ
Fimmtudagur 16. des. 1965
Magnor-
glas
m
Listmunir úr gleri og kristal:
Skálar
Vasar
Könnur
Vínflöskur
Norsk framleiðsla — Hin norsku form eru
nútimaleg og skemmtileg og hafa ^vakið
athygli þeirra er hafa skoðað þau.
Ný sending er komin.
Vínglös —
Allar stœrðir
Tékknesk kristals-framleiðsla sem við
undanfarið höfum haft á boðstólum og við-
skiptavinum gefst nú kostur á að fylla.
Við munum flytja þessa gerð inn áfram.
Ný sending komin.
Jon Öiqniunílssoii
SkuTtpripaverziun
)f ddacjur ^ripur er
tii yndió
œ
Tilkynnmg
Það tilkynnist hér með heiðruðum viðskiptavinum
vorum, að vér höfum látið af störfum sem umboðs-
menn fyrir AB JÖNKÖPING MOTORFABRIK,
J. M. Diesel 260, (June Munktell). Um leið og við
þökkum fyrir mikil og góð viðskipti á undanförnum
áratugum, væntum vér að þér látið hina nýju um-
boðsmenn verða sömu velvildar og viðskipta að-
njótandi.
• Virðingarfyllst,
GÍSLI J. JOHNSEN H/F
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
LJÓSAPERUR
fyrir heimili og vinnustatfi
munud þér komait od raun
um ad ®[^@MlíPir©[M] peran
gefur bezta birtu - endist
lengst og eydir minnstu raf
magni
Jjj^ | frompton
þad er peran sem endist
© LINNET SF
tít-og innflutningsverzlun
Skipasundi 43 sími 34126
Tilkynning
Það tilkynnist hérmeð hinum fjölmörgu viðskipta-
vinum AB JÖNKÖPINGS MOTORFABRIK, að vér
undirritaðir höfum yfirtekið umboðið á íslandi fyrir
J. M. Diesel 260, (June Munktell). Vér munum kapp
kosta að veita viðskiptavinum vorum sem bezta
þjónustu og vonum að fá að njóta sama trausts og
vinsælda sem hinir fyrri umboðsmenn.
TRANSIT TRADING COMPANY
Geir Stefánsson.
Raðhús
við Otrateig er til sölu. Húsið er 2 hæðir og kjallari.
Á neðri hæð er stór stofa, eldhús og snyrtiherbergi.
á efri hæð 4 svefnherbergi og bað. I kjallara er 2
herbergi, þvottahús, miðstöð og geymslur. —
Laust strax.
Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR
og GUNNARS M. GUÐMUNDSSONAR
Austurstræti 9 — Símar: 21410 og 14400.
DANSKAR
KARLMANNABUXUR
DANSKAR
DRENGJABUXUR
Úrvals efni.
Austurstræti 22
Vesturveri.
LAXÁ í AÐALDAL
Einhver fegursta bókin á bókatnt»rVí,s« í ó**
Laxá í Aðaldal er ekki aöeins óskabók
stangveiðimanna, heldur allra sem
unna útilífi og tign og fegurð íslenzkrar
náttúru.
Prýdd fjölda mynda, þar á meðal 34
litmyndum.
Verð í góðu bandi kr. 494.50.
Gestur Pálsson l-ll
Út er komið mikið og vandað rit um Gest
Pálsson eftir Svein Skorra Höskuldsson mag-
ister. Hér er í senn um að ræða ævisögu Gests,
ýtarlega rannsókn skáldskapar hans, fyrir-
lestra og annarra ritstarfa, og glögga athugun
á lífsskoðunum skáldsins og viðhorfum 1
menningar- og þjóð-
félagsmálum. Verk-
ið er allt reist á
traustum, vísinda-
legum grunni, enda
hefur höfundurinn
kannað allar tiltæk-
ar heimildir um Gest
Pálsson hér á landi
sem erlendis og kost-
að kapps um að gera
viðfangsefninu hin
fyllstu skil í hví-
vetna.
Ritið er í tveim bindum, alls um 700 bls.
á lengd. Það er prýtt miklum og fróðlegum
myndakosti, og hafa margar ljósmyndanna
ekki fyrr sézt á prenti.
Bók Sveins Skorra Höskuldssonar er grund-
vallarrit, ekki aðeins um ævi og verk Gests
Pálssonar, heldur og um upptök og einkenni
raunsæisstefnunnar í íslenzkum bókmennt-
um.
Pó\aútgáfa Menningarsjóðs
Gestur Pálsson
Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu