Morgunblaðið - 22.01.1966, Side 24

Morgunblaðið - 22.01.1966, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Laugarcfagur 22. Janúar 1966 ^enni^er ^4meá: Kringum hálfan hnöttinn 1. kafli. CIvOTHIL.DE sá bréfið með jap- anska frímerkinu, sem lá á borð- inu hennar, þegar hún kom í skrifstafu húsbónda hennar, Gary O’Brien í toll- og innflutn- ingsdeildinni. Hugh sendillinn, hafði þegar lesið sundur bréfin. Hún kannaðisit við óreglulegu og kvenlegu ritlhöndina hennar systur sinnar. En til hvers var Heather að skrifa henni hingað í skrifstotfuna en ekki heim? Það var eitthvað skrítið. Venjulega sendi hún brétfin heim til hennar í Suður-Kensington, þar sem Clothilde bjó með hálf-lamaðri móður sinni, og upp á síðkastið auk þess með frænku sinni, sem var ekkja og hét Eileen Grier- son. Hún var enn að brjóta heilan um bréfið án þess þó að opna það, þegar hún skauz't inn í fata- geymsluna, fór úr kápunni og tók otfan litla græna flókahatt- inn, stanzaði fyrir framan speg- ilinn, til þess að greiða hárið, sem var með haustlit, gullið og dötok-rauðjarpt, einkennilega samanblandað. Spegillinn sýndi henni laglega stúiiku, rúmlega tvítuga. Andlitið var sporöskju- lagað, drættirnir fíngerðir og vel lagaðir. Grænleitu augun voru hlý og greindarleg. Hún flýtti sér inn í skrifstaf- una, með þessu einbeitta — sum- ír sögðu drembilega — göngu- lagi, til þess að geta lesið brétfið áður en Gary O’Brien kæmi inn, til þess að hetfja dagsverkið. Hún settist við borðið sitt, skar upp umslagið og tók úr því þéttskrif- aða pappírsörk. Hún las: ElSku systir: — Ég skrifa utan á þetta bréf *1 þín í skrifstotfuna, af því að eg vil ekki að mamma sjái það, áð- ur en þú hetfur rutt brautina, etf ég mætti svo að orði komasit. Henni verður víst býsna illt við, veslingnum, — og ég verð að segja, að ég get varla láð henni það. Ég er trúlofuð — Japana — sem heitir Minouru Seki, og er sonur mannsins, sem á verzl- unina þar sem ég sýni fatnað. Ég þekki alveg fordiómana henn- ar möimmu gagnvart Japönum, hvað henni var illa við þegar pabbi fór með þig þangað, þeg- ar hann þáði atvinnuna hjá Kudo & Jasui, fyrir háltfu öðru óri. Og hvílílk eilífð mér finnst siðan. Ég býst nú ekki við, að mér verði auðvelt að venjast því að vera japönsk eiginkona. Þess- ir veslingar eru algjörlega undir stjórn eiginmannsins — kari- mennirnir eru viðurkenndir herrar í húsinu og þar býst ég ekki við, að Minouru verði nein undantekning. En etf það sfcyldi geta verið einhver huggun fyrir mömmu, þá segðu henni, að Min- ouru sé ríkur. Hann er þegar orðinn forstjóri í fyrirtæki föður síns og verður eigandi þess, síðar meir. Ég fæ indælt heimili í út- borgum Tokíó og þj óna á hverj- um fingri, og er þá mikið sagt, á þessurn raunsæistímum okkar, finnst þér ekki? Það er meira en ég ihetfði fengið, ef ég hefði gifzt honum Clive! Það hjónaband hetfði orðið uppþvottur, skrúbb og barnfóstrun. Vel á minnzt .... viltu líka segja honum Clive þetta? Ég hef ekki skrifað honum í hálanga táð, og það er engin ástæða til að fara til þess nú. Þegar ég er hér, finnst mér hann vera í allt öðr- um heimi! Pabbi hetfur ekkert við þetta að athuga og hvernig gæti hann það líka, eins og allt er í pott- inn búið? Þetta er nú líklega öðruvísi ástarævintýri en þau, sem við töluðum um, þegar við vorum að hátta forðum, systir góð, en þetta hjónaband er nokfc- uð, sem ég kemst efcki hjá. Þú gerir þitt bezta fyrir mig. Þín elskandi systir Heather“. Clothilde las brófið tvisvar. Hún varð ekki eins hi.eyksluð og faún varð óróleg. Hún hafði ekki fordómana hénnar mömmu sinn- ar gagnvart Japönum, en henni fannst Heather bara ekki vera neitt hamingjusöm í þessu bréfi, sem var alls ekkert Mkt því, sem ung, nýtrúlotfuð stúlka mundi skrifa. Heather var taugaóstyrk og til- Unglingstelpa óskast til sendiferða. Vinnutími frá kl. 9—12 f.h. finninganæm og mundi bvenna síðust fara að gifta sig til fjár, að þvi er Clothilde bezt vissd. Hún var falleg og elskuleg og að því leyti lífc föður sínum, að hún hugsaði aldrei um auð eða völd. Clive Williams hafði verið æsku- félagi hennar árum saman, en faún hafði nú aídrei taJið, að Heather væri neitt verulega ást- fangin atf honum. Og Heather faafði ekki viljað trúlofast hon- 'um, áður en þau feðgin fóru til Japan. Heather fylgdi föður sín- urn, en hún sjálf móður sdnni. Þannig hafði vertð ákveðið, þeg- ar foreldrar hennar skildu, fyr- ir fimrn árum. Hjónaband þeirra Jacks og Hildu Everett hafði aldrei verið sérlega vel heppnað. Jack Everett var glaðlyndur og fjögur — rakinn kæruleys- ingi. Móðir Olothilde var hagsýn og eigingjörn. Það, að Jaok var fcærulaus um efnahags sinn og alltaf að skipta um starf, hafði farið óskaplega í taugar hennar, og það svo, að hún var sinöldr- andi. Þau höfðu rifizt otft og lengi. Jafnvel beztu vinir þeirra höfðu lagt að þeim að skilja heldur en halda svona áfram. Faðir hennar hafði gefið henni nægilega ástæðu til að heimta skikiað. En fyrir einkasamkomu- lag höfðu systurnar skiMð, þann- ig að Clothi'lde fyllgdi móður sinni en Heather föðurnum. Þannig vildi Heather hafa það, en hún var eitthvað ári eldri. 1 lundarfari Mfctist hún miklu rneira föður sínum, enda tilbað faún hann. Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Laugarnesveg frd 34-85 Tjarnargata Aðalstræti Vesturgata, 44-68 Túngata Laufdsvegur, 58-79 Þingholtsstr. Snorrabraut Baldursgata Kerrur undir hlöðin fylgja hverfunum SÍMI 22 -4-80 Clothilde elskaði líka föður sinn og skilnaðurinn og það að missa systur sína frá sér, hafði orðið henni mikið áfall. En með- an faðir hennar var kyrr í Eng- landi, hötfðu þær systurnar hitzt oft. Þá voru þær oft hvor heirna 'hjá annarri yfir helgar. Báðar fóru þær snemma að vinna. Heather fór í tízkuskóla, og var þegar orðinn talsvert eftirsótt til að sýna fatnað, er faðir hennar fékfc atvinnu sem augiýsingastjóri hjá útflutnings fyrirtækii.a Kudo & Jasui, og þau Heather flugu til Japan. Þessi skilnaður var mikið áfall fyrir Clothilde, og frú Everett tók það sem persónulega móðg- un, að maðurinn hennar skyldi fara með dóttur þeirra til út- landa — og það alla leið til Jap an! Hún hafði andstyggð á því landi og eimdi þar eftir af hryll- ingnum frá styrjaldarárunum. Nú var hún orðin háð Clotfailde og varð því erfiðari í umgengni sem lengra leið. Þessvegna var dotfailde mifcil'l léttir, þegar Ei- leen frænka hennar sem var ekkja, settist að hjá þeim mæðg- um í Suður-Kensington. Olothilde kunni ágætlega við vinnu sína. . Hún hafði byrjað sem vélritari og viðvaningur, en var nú orðin einfcaritari deildar- stjórans, Gary O’Brien. Það var hún búin að vera í ei'tt ár, þeg- ar hér var komið sögu. Hún skammaðist sín fyrir að viður- kenna það — jafnvel fyrir sjálfri sér — að hún var ástfangin af honum. Henni fannst það eitit- hvað svo hversdagslegt, að einka ritarinn væri skotin í húsbónda sínum — og ekki sízt eins og hér stóð á, því að Gary umgekkst hana svo ópersónulega sem frek- ast var hugsanlegt. En hún vissi sj'álf, að hún fékk kipring í kverkarnar og ákafan hjartslátt, þegar hann kom inn á morgn- ana. Jafnvel þetta ópersónulega: „Góðan daginn ungfrú Everett. Það er góða veðrið“, eða: „Þetta er ljóta bölvað óveðrið", lét eins og englasöngur í eyrum hennar. En núna var hún of áhyggju fuH við hugsunina um þetta bréf til þess að skeyta því neinu, þeg- ar hann kom inn, eins og hann var vanur og sagði henni hvernig veðrið væri! Hú leit upp úr bréfinu, sem — Til hundsins ykkar með kærri kveðju frá innbrotsþjófi sem brauzt inn í nótt. faún hélt enn á í hendinni: — Já, góðan daginn, hr. O’Brien! Já, þetta er fyrirtaks veður, finnst yður ekki? Gary O’Brien var annars mað- ur, sem hefði getið fengið stúlk- urnar til að Mta upp. Hann var röskar þrjár álnir á hæð og kraftalega vaxinn. Andlitsdrætt- irnir fríðir og báru vott um til- finninganæmi. Hárið dökkleitt og ofurlítið liðað og augun mjög dökkblá. Hún vissi ekki hversu gamall hann var, en gizkaði á, að hann væri rúmlega þrítugur. Hitt vissi hún, að hann var ein- faleypur og hafði íbúð í Jermyn- stræti. Hann hafði einhverntíma sagt henni, að hann hefði gengið í Westminsterskólann og síðar tekið B.A.-prótf í Oxford, áður en hann fór að vinna í deildinni. En um einfcaMtf faans, utan skrif- stofunnar vissi hún minna en ekki neitt, enda þótt hún væri einkaritari faans. Á þessu ári sem hún faafði unnið með honum, faafði hann aldrei boðið henni út í mat, eins og sambærilegir hús- bændur gera annars oft. — Að iþví er til hans kemur, hugsaði hún oft, — er ég ekki annað en gagnlegt s'krifstoifuáhald. Og hún faugsaði þetta með nokkurri gremju. — Ég hetf faérna áríðandi bréf, ungtfrú Everett. Viljið þér koma inn í skrifstofuna mína? — Já, hr. O’Brien .... Hún lagði bréf systur sinnar itil hliðar og tók upp hraðritunar heftið og elti hann inn í skrif- stotfuna hans, sem var miklu stærri. Þetta var skemmtilegt faerbergi, með útsýni ytfir Græna garðinn. Húsbúnaður var ný- tízkulegur og þægilegur, stórt rauðaviðarborð, en á einu horni þess sá hún, sér til talsverðrar undrunar, standa leikfang, sem var api, með röndótta húfu og handskellur í höndunum. Hann stóð uppréttur þarna á borðs- horninu. Þegar hann sá hana faorfa á ap- ann, brosti hann, en þó með nokkrum gremjusvip. — Skemmtilegt leikfang, sagði faann, þegar apinn hætti að skella saman lófunum og sletta tdl fót- unum. — Sögðuð þér mér ekki ■ einfaverntíma, að faðir yðar ynni hjá tfyrirtæki í Japan? Hún kinkaði kolli. — Jú. Hjá Kudo & Jasui í Tokyó. Hún sá, að hann kipptist við og svo leit hann einkennilega á hana. — Það hittist einikennilega á. Þessi api var í sendingu frá Kudo & Jasui til Leikfangainn- flutnings h.f. í Brentwood i Middlesex. Hvað vitið þér um þetta fyrirtæki, Kudo & Jasui? — Ekkert annað en það, að pabfoi vinnur hjá því. Hann er þar í auglýsingadeildinni . Hann þagði, en benti henni að fá sér sæti. — Ég tók eftir því, að þér vor- uð með umslag með japönsku fnímerki á. Var það frá föður yðar? — Nei, frá systur minni. Hann hlaut að hafa tekið eftir því, að málrómur hennar var eitthvað einkennilegur. Hún hafði alltaf vitað, að Gary- vsir afsfcaipilega tiitfinninganæmur. — Vonandi ekki neinar slæm- ar fréttir? — Ég voit varla, hvað ég á að segja um það. Hún pándi sig til að brosa. — Ég hef að minnsta kosti áhyggjur af þeim. — Gæti þá ekki verið gott að tala um þær við einhvern? Það er stundum, að maður, sem stendur utan fjölskyldunnar get- ur getfið góð ráð. Hvað erurn við búin að vinna lengi saman, ung- frú Evarett? — Það er orðið meira en ár. — Þá er kominn tími tU, að við borðum kvöldverð saman, sagði h;-..n. — Hafið þér nokkuð sér- stafct fýrir stafni í kvöld? Þetta var boðið, sem hún hafði verið að bíða eftir — að hann léti það einJhverntíma í ljós, að hún væri ekfci einasta góður einfcaritari, faeldur litfandi stúlka. Hún tfékk ákafan hjartslátt og andardrátturinn varð hraður. Henni datt í hug brétf systur sinn- ar og eins hitt að hún yrði að segja móður sinni fréttirnar. En gat það ekki beðið? Það mundi engu breyta, þótt hún drægi það til morguns. Hún heyrði sjálfa sig segja: — Nei ég hef ekkert annað fyrir statfni, hr. O’Brien. Þarf ég að fara heirn að hafa fataskipti? Vélritunarstulka Stúlka vón vélritun óskast til starfa á skrifstofu vorri. Sjóvátryggingarfélag * Islands hf Ingólfsstræti 5.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.