Morgunblaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 11
, Sunnudagur 30. Janfiar lf66 1 » t ii MORCUNBLAÐIÐ 11 *F ÞÉR VILJIÐ KAUPA CÓDAN BÍL FYRIR LÍTINN PENINC, ÞÁ KYNNIÐ YDUR TRABANT 601. EFTIRFARANDI UMMÆLI SÝNA LJÓS- LECA HVERS AF BÍLNUM MÁ VÆNTA Gunnar Júlíusson, vélvirki, keyrði og keypti fyrstur hér- lendis Trabant 601 station, en hann átti áður Trabant 600 Hann segir: Glæslegri 4ra manna bíl hefur ekki verið ekið um götur borgarinnar. Hann er mjög vandaður að öllum frágangi, sérstaklega góður í gang, þó að frost -sé, en það tel ég mjög mikið atriði fyrir menn sem þurfa að mæta til vinnu sinnar á réttum tíma. Góðir aksturshæfileikar í snjó og hálku, og á vondum vegum, sem að mínu áliti er tví- mælalaust framhjóladrifinu að þakka. Hvaða bíl er hægt að fá með þessum eiginleikum? Svarið er TRABANT 601. Henry C. Hakcert, amerískur rafvirki með 25 ára reynslu í akstri, segir: Eg álít beztu kaupin í þessum bíl af öllum smábílum sem fáanlegir eru á íslandi. Vegna verðsins. Vegna þess hversu rúmgóður hann er. Vegna heildarútlits. Vegna öryggis í akstri, sem þakka ber framhjóladrifi og léttleika yfirbyggingarinnar. Ég hefi keyrt næstum því allar aðrar gerðir bíla, stórar sem smáar og enginn annar er sambærilegur hvað snertir lítinn benzín- og viðhaldskostnað. — í raun og veru hefi ég ekið þessum bíl mjög óþyrmilega um 10.000 km. vegalengd og ekki eytt einni krónu í viðgerðir! TRABANT 601 Stálgrindahús klætt Duroplasti. — Framhjóladrif — Frá- bærir aksturseiginleikar. — Bremsur á alla gíra. — Loftkæld vél, frostlögur óþarfur. — Sparneytinn — Kraftmikill — Hefir góða miðstöð. — Sjálístilltar bremsur. — Mjög rúm- góður og bjartur. — Asymmetrisk ljós o. m. fl. Verðið er ótrúlega lágt, þó er innifalið í því 2 yfirferðir á bílnum eftir 1000 og 2500 km. akstur. TRABANT 601 fólksbíll kr. 91.340.00 TRABANT 601 fólksbíll Hycomat kr. 99.160.00 TRABANT 601 station kr. 99.280.00 Sýningarbílar jafnan til staðar, komið og rannsakið, hringið eða skrifið og kynnist kostum TRABANT 601. Einkaumboð: Ingvar Helgason Tryggvagötu 8, Reykjavík — Símar 19655 — 18510. Söluumboð: BílasaEa Guðmundar Bergþórugötu 3, Reykjavík — Símar 20070 — 19032.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.