Morgunblaðið - 30.01.1966, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ
' Sunnudagur 30. Januar 1966
ALLTAF FJÖLGAR V0LK5WAGEN
Volkswagen 1300 er fyrirllggjandi
6 vikna námskeið H
snyrtinámskeið
megrun
aðeins 5 i flokki
kennsla hefst 2. febrúar ||||
innritun daglega
Z K U S K Ó L I
ANDREU
SKOLAVÖR-ÐUSTIG 23
SIMI 19395
Laugavegi
170-172
Simi
21240
IHEILDYE RZLUNIN
HEKLA M
&
AEIsherjar-
atkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða-
greiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs
Félags járniðnaðarmanna fyrir næsta starfs ár.
Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 18:00
þriðjudaginn 1. febrúar nk.
Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn félagsins
og auk þess um 8 menn til viðbótar í trúnaðar-
mannaráð og 4 varamenn þeirra.
Tillögum skal skila til kjörstjórnar í skrifstofu fé-
lagsins að Skipholti 19, ásamt meðmælum a.m.k.
46 fullgildra félagsmanna.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
Vandlátar
nota hið
óviðjafnanlega
swish
naglalakk
MEÐ
NAGLAHERÐI
8 tizkulitir
Volkswagen 1300 — Verð kr : 149.800
Volkswagen 1500 er fyrirliggjandi
gen 1500 — Verð kr : 189.200
öim
Volkswagen 1600 er fyrirliggjandi
© © ©
Gerið samanburð á frágangi, öllum búnaði og gæðum Volltswagen
og annarra bíla frá Vestur-Evrópu.
i © © ©
Komið, skoðið og reynsluakið
Varahlutaþjónusta Volkswagen er landskunn
Volkswagen 1600 TL Fastback kr : 207.800