Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 1
53. árgangur. 28 síðuv Tarsis verður fyrir harðri árás heima ( Vesturlönd sögö þarfnast hans í fas istiskri baráftu sinni gegn Sovét Moskvu, Varsjá, 8. febr. — AP — NTB — FRÁ því var skýrt í Varsjá í dag, að sovézki rithöfundur- Snn Valery Tarsis, sem mjög umdeiidur hefur verið í föð- urlandi sínu, hefði í dag kom- ið frá Moskvu til Póllands, á leið sinni til Bretlands. Tarsis, sem frægur varð fyrir bók sína „7. deildin“, sem er hörð ádeila á lífið í Sovétríkjunum, er á leið til íyrirlestrahalds við háskól- ann í Leicester. að hagnýta þann fasisma, sem fram hemur hjá honum". Sakhnin segir, að Tarsis hafi greinilega verið boðið til fyrirlestrahalds í Bretlandi, af því að enginn hafi trúað því, að hann fengi ferðaleyfi. Vissir að- ilar hafi þannig ætlað að grípa tækifærið til að gagnrýna skerð- ingu einstaklingsfrelsisins í Sov- étríkjunum. Segist Sakhnin gjarn an myndu sjálfur hafa greitt kostnaðinn við að senda Tarsis til útlanda. Greinin í „Komsomolskaja Pravda" er birt tveimur dögum áður en réttarhöldin yfir Sin- yvsky og Daniel hefjast. Teikningin hér að ofan á að sý na, hvernig „Lnna 9“, sem lenti á tunglinu, lítur út. Er þetta fyrsta sovézka myndin (þótt t eiknuð sé), sem gefur til kynn a, hvernig mánaskipið lítur út. í>að vakti mikla athygli, er frá þvi var skýrt í fréttum, að Tarsis hefði fengið ferðaleyfi (tveir skoðanabræður hans og rithöf- undar sitja nú í fangelsi). Töldu margir leyfið fengið fyrir um- mæ'li, er Tarsis viðhafði imi rit- höfundana (Sinyvsky og Daniel „Terz“ og „Arzhak") en hann jaeíndi þá hraésnara. Af grein, sem hlrtist í mál- gagni ungkommúnista, „Koms omolskaja Pravda“, í dag, þriðjudag, er þó greinilegt, að Tarsis á ekki upp á pallborðið hjá ungkommúnistum, því að toöfundur greinarinnar, Ark- adi Sakhnin, kemst m. a. svo að orði: „Vestræn lönd þarfn- ast Tarsis í baráttu sinni gegn Sovétríkjunum. Þau ætia sér Walbush, Lalbrador, 8. feibrúar — AP. # Miíkill eldisvoðd geisaði 1 inótt í bygginguim „Tlhe 1 Wa'buslh Mines Company“ í 1 Lalbradior. Var eldurinn óvið- 1 Tiáðamiegur, og er talið að ! tjónið sé giifurlegt, nemi i íi.im.k. 20—2i5 milljónum dala (860—MOO mil'ljónum ísl kr.). Var nýr þáttur styrjaldar- innar í Vietnam skipulagður? — ráðstefnunni í Honolulu lokið — Humphrey, varðforseti, heimsækir 6 Asíulond, og hefst för hans lebrúar — dag Honolulu, 8, AP — NTB Varaforseti Bandaríkjanna, Hubert Humpihrey, leggur á morgun, miðvikudag, af stað til höfuðborgar S-Vietnam, Saigon. Mun Humphrey einn ig heimsækja höfuðborgir sex annarra Asíulanda, en hver þau eru ,hefur enn ekki verið greint frá. Lokið er nú í Honolulu Víðtæk leit hafin að barn- inu sem rænt var í Odense — Stendur önnur stórieit fyrir dyrum í Danmörku? Kaupmannahöfn, 8. febr. — NTB — ENN hefur ekkert spurzt til drengs þess, rúmlega 14 vikna gamals, sem rænt var úr barnavagni í mið- borg Odense, í Danmörku, í gær. Lögreglan í Odense hef- ur þegar fengið ýmsar upp- lýsingar frá fólki, sem telur sig hafa orðið vart við grunsamlegar ferðir fólks með barn. Ails hafa þannig verið gefnar um 200 vís- bendingar. Lögreglustjórinn 1 Odense hefur heitið hverjum þeim, er gefið getur upplýsingar, sem leiða til þess, að barnið finn- ist, 5000 d. kr. (rúml. 30.000 ísl. kr.). í>á hafa eigendur verzlunar þeirrar, sem móðir barnsins verzlaði í, meðan barninu var rænt, heitið 1000 d. kr. að auki. Drengurinn litli, sem kallað- ur var „Basse“ — hann var enn óskríður — var klæddur ljósbláum fatnaði, og var lítil kanínumynd saumuð á klæðn- aðinn. Barnsránið var framið milli kl. 14.15 og 14.25, að staðartíma. Um kl. 14.15 sást til ungrar konu, sennilega um 25 ára, á gangi með barn í Kongensgötu (skammt frá þeim stað, þar sem barninu var rænt). Þá sást skömmu siðar til ungrar konu með barn á járnbrautarstöðinni í Odense, en það var nokkrum mínútum óður en hraðlest lagði af stað til Kaupmanna- hafnar. Engin lýsing hefur fengizt á þessum konum. Loks sóst til 18—20 ára gam- allar konu fyrir framan verzl- unina, þar sem barninu var rænt, sennilega milli kl .14.15 og 14.25. Ók sú kona barna- vagni. Lögreglan hefur enn ekki haft uppi á neinni þessara kvenna, og leitin hefur engan árangur borið enn. Þetta er, eins og kunnugt er, annað barnsránið í Danmörku á skömmum tíma. Stúikubam- ið Tina, sem þá var rænt, fannst aftur, eftir langa og mikla leit, þá mestu, sem sög- ur fara af í Danmörku. ráðstefnu þeirri, sem John- son, Bandaríkjaforseti, ráð- gjafar hans og æðstu ráða- menn í S-Vietnam hafa hald- ið undanfarna tvo daga. Fréttamenn í Honolulu segja, að margt bendi til þess, að á ráðstefnunni hafi verið skipulagður nýr þáttur styrjaldarinnar í Vietnam. Þó hefur ekkert verið sagt frá einstökum atriðum, sem forseti S-Vietnam, Nguyen Van Thieu, forsætisráðherr- ann, Ky, og Bandaríkjafor- seti hafa rætt. Blaðafulltrúi Johnson hef- ur hins vegar sikýrt frá þvi, að för Humphrey til sex Asíulanda sé í beinu fram- haldi af ráðstefnunni í Hono- lulu. i Bandarískir fulltrúar á ráð- stefnunni segja, að það hafi vakið mikia athy°li, hve leið- togar S-Vietnam hafi haldið sig fast við skoðanir sínar um „þjóð félagsbyltingu“ í sveitum S- Frh. á bls. 27 □- Síðustu fréttir Van Thieu, forseti S- Vietnani, skýrði frá því í Honolulu seint í gær- kvöídi, að lík kínverskra hcrmanna hafi fundizt í S- Vietnam, og kínverskir hermenn hafi verið teknir þar til fanga. Sagði ráðherrann, að hermenn AlþýðulýðveUIis- ins, hernaðarráðgjafar og verkfræðingar væru nú í N-Vietnam. □- -□ „Harðari að- gerðir44 gegn Kína? : — Fulbright ræðir : orðróm : Washington, 8. febr. — NTB. ■ WILLIAM Fulbright, öldunga : deildarþingmaður og formaður : utanríkismálanefndar Banda- ■ ríkjaþings, skýrði frá því í : dag, að orðrómur væri á lofti ; um „harðar aðgerðir“, vegna ; framferðis Alþýðulýðveldisins : Kína. | Hins vegar sagði Fulbright, ; að þótt hann sjálfur hefði : hvað mestan áhuga á stefnu ; Bandaríkjastjórnar í málefn- ; um Kína, þá væri sér ekki I j kunnugt um, hvað stjórn j ; Bandaríkjanna hygðist fyrir í j j þeim efnum. Sagðist Fulbrigiht I ; aldrei hafa orðið þess var j j fyrr, að svo margar skoðanir I ■ væru í einu á lofti um Kína, j ; og hvernig bregðast skyldi við j • ógnunum ráðamanna þar. ■ l : Fulbright vék að stefnu ' • Bandaríkjastjórnar í Víetnam- j ■ málinu, og sagði, að utanrikis- I ; málanefndin hefði ákveðið að : ■ ; sjá, hvern árangur stefna j ; stjórnarinnar bæri. Hins veg- ; ; ar myndi nefndin endurskoða ! ■ : afstöðu sína, gerðist þess þörf. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.