Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 5
MiSvTkudagur 9. febrúar 1%6 MORGU NBLAÐIÐ 5 SÍÐASTLIÐINN föstudaff fór fram spurningakeppni í Mela- skólanum, þar sem stefnt var saman að tilhlutan lögreglunn ar og umferðamefntlar, völd- um liðum úr þrettán bama- skólum höfuðborgarinnar. Var ætlunin að reyna kunnáttu barnanna í umferðarreglun- um. Tilhögun spurningakepninn- Fyrir utan salinn þar sem keppnin för fram sáum við tvo lögregluiþjóna spígspora fram og aftur. Voru þeir aug- sýnilega settir til höfuðs þeim liðum, sem áttu eftir að spreyta sig á umferðarreglum þetta kvöld og voru á meðan höfð í „stofufangelsi" í einni kennslustofu skólans. fram í barnatíma útvarpsins innan mánaðar og er ekki að efa, að sú keppni verði hörku- spennandi, ef miða má við frammistöðu liðanna í Mela- skólanum. Umhugsunartíminn var ýmist ein minúta eða þrjátíu sek- úndur, en oft kom það fyrir, að fyrirliðarnir stóðu strax upp og svöruðu hiklaust Iþví sem um var spurt. Urslitin í þessari hörku- spennandi keppni urðu þau, að Laugarnesskólinn og Æf- ingardeild Kennaraskólans unnu hana með sóma, þótt hinir skólamir hefðu veitt bjarnarsyni fulltrúa umferðar nefndar. Spyrill í keppninni er Ásmundur Matthíasson, lögregluþj ónn. -K fréttamenn blaðsins litu þang- að inn á fösudaginn. Stór hóp- ur barna og virðulegra læri- feðra var þar samankominn í hátíðasal skólans og við svið salarins sat þriggja manna dómnefnd frá lögreglunni og umferðarnefnd, skipuð þeim Boga Bjarnasyni varðstjóra, Sverri Guðmundssyni aðstoð- aryfirumf erðarlögregluþ j óni, sem líklega er lengsti titill á íslandi og loks Pétri Svein- hverja um sig. Er ekki að orðlengja, að börpin stóðu sig með v prýði og svöruðu mis- þungum spurningum yfirleitt hárrétt. Ein eða tivær stúlkur voru í flestum liðanna, en ekki fannst okkur þær vera hafðar með í ráðum sem skyldi, þótt þær hefðu að sjálf sögðu eins mikið til málanna að leggja og sterkara kynið. Dómnefndin frá v.: Pétur Sveinbjarnarson, Sverrir GuSmundsson og Bogi Bjarnason. Spurningakeppni um umferðarmál í Melaskdla fleira. Alls voru spurningam- ar átta og tíu stig gefin fyrir þeim harða baráttu og staðið sig með ágætum. tfrslitakeppnin milli þessara tveggja liða fer væntanlega nokkru dreifði lögreglan l Reykjavík listum með spurn- ingum um umferðarmál í alla tólf ára bekki barnaskólanna í borginni. Var síðan unnið úr sivörunum, sem bárust, þannig að þau sjö börn, er bezt stóðu sig voru valin til undanúrslitakeppni. Samstarfs nefnd Bifreiðatryggingafélag- Einna gaf tvo bikara og hlýtur liðið, sem keppnina vinnur minni bikarinn til eignar en sá stærri er farandbikar. Á minni bikarinn eru síðan letr- uð nöfn þeirra sjö barna sem hann vinna í hvert sinn og verður hann geymdur í við- komandi skóla. -K Tnni í salnum . sátu fimm börn uppi á sviðinu og stungu nefjum áður en fyrirliðinn stóð úpp og svaraði fyrir þeirra hönd. Spurningarnar fjölluðu um umferðarmerki, umferðarljós, bvernig prúðum börnum bæri að hegða sér í strætisvögnum og ýmislegt Spurningakeppni sem þessi verður nú árlegur þáttur í skólalifi 12 ára bekkjanna í borginni, og greinir engan á um það, að hún er verðugt framlag lögreglunnar og um- ferðarnefndar til aukinnar umferðarmenningar yngstu barnanna, þeirra sem erfa eiga landið. — e.t. í>að ríkti því mikill spenn- ingur í Melaskólanum, er Röskir strákar úr Alftamýrarskóla grandskoða spjald með um ferðarmerkjunum. Börn úr Arbæjarskóla ásamt spyrli, Asmundi Matthiassyni. (Ljósm. Sv Þorm.). ÚR ÖLLUM ÁTTUM Sjálfstæ&isfélag Kópavogs efnir til alnienns fundar í Sjálfstæðishúsi Kópavogs, Borgarholtsbraut 6 í kvöld kl. 8.30. — Ræðumaður: Geir Hallgrímssom borgarstjóri Ræðir hann um skipulagsmál Kópavogs og Reykjavíkur og sameiginleg hagsmunamál. Stjórn Sjálfstœðisfélagsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.