Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 19
MiSvEkuclagur 9. fefcrúar 1966 MORCU N B LAÐIÐ 19 — Flugmennirnir Framhald af bls. 12 að liggja að stunda flug nema að litlu leyti. Þegar heim kom, fékk hann reyndar fullgilt fluigmanns- skírteini, en nokkrum vikum síð- ar var það heimtað af honum aft- ur og öðrum íslendingum, sem með honum laerðu, þar eð yfir- völdunum hafði þóknast í milli- [tíðinni að gera nýjar prófkröfur, og það viðbótar nám, sem til jþurfti, gat einungis farið fram erlendis, en til þess höfðu fæstir hinna ungu manna, er nýkomnir voru að vestan, neina fjárhags- iega getu. Þannig skildi með þeim og hinum, er lært höfðu áð- ur. Aðgát skal höfð í nærveru Sálar. Þetta óréttlæti fékk svo á Höskuld, að hann sneri baki við flugi í mörg ár. Gerðist hann múrari, fór í Iðnskólann og lauk þar tilskildu námi á einum vetri með sérstakri viðurkenningu Og verðlaunum. Með Höskuldi er ekki einungis horfinn góður flug- maður og einstaklega vinsæll flugkennari heldur einnig sér- Staklega góður og vandvirkur múrari, svo orð var á gert. Þetta munu múrarastarfsbræður hans fúsir að votta. Verkin sýna merkin: víða um borgina má sjá handbragð Höskuldar á húsum, sem hann hefur fínpússað. Þar sjást ekki sprungur, ekki færu- 6kil, engin missmíði og öll hans verk þoldu hornmál og réttskeið. En flugið átti samt allan hug hans. í félagi með kunningja sín- um keypti hann flugvél, sem nú er eina sjó- qg landflugvélin, sem við eigum. A henni flaug Hösk- uldur milli þess sem hann múr- aði og margar voru ferðir hans á henni yfir Surtsey og var Surtseyjarmynd Geysis-kvik- myndafélagsins m.a. tekin að miklu leyti úr þessari flugvél. Þegar svo blindflugskennslutæki fluttust til landsins og annar út- húnaður til að hér væri hægt að Ijúka námi í þeirri viðbótar- tækni, sem krafizt var við flug- ið, tók Höskuldur þau próf með tama ágæta árangrinum og alltaf einkenndi nám hans. Og að því ikom, að hann lagði múrarastörf- in alveg á hilluna og tók að sér eðalflugkennarastarfið hjá Flug- sýn. Höskuldur var fæddur á ísa- firði 8. september 1'92S og var hann því á 41. aldursári er hann lézt. Foreldrar hans voru hjónin Rebekka Bjarnadóttir og Þor- Steinn Ásgeirsson, lengi formað- ur við ísafjarðardjúp. Faðir hans lézt fyrir 14 árum en móðir hans varð nýlega áttræð og sá ég þé Höskuld í síðasta sinn, þar sem taman voru komnir flestir af 80 afkomendum Rebekku. Höskuld- ur er af traustum og góðum ætt- um við Isafjarðardjúp. Móður- faðir hans var Bjarni Jakobsson, kennari og hreppstjóri að Nesi í Grunnavík, en föðurafi var Páll Ásgeirsson frá Arnardal, albróðir Ásgeirs Ásgeirssonar, skipherra, sem stofnsetti Ásgeirsverzlanirn- ar á Vestfjörðum og sigldi sjálf- ur út með afurðir sínar og var talinn einn mesti athafnamaður landsins á öldinni sem leið. Eru þetta allt afkomendur Magnúsar prúða, Jóns Indíafara og annarra Ikunnra garpa við ísafjarðardjúp. Höskuldur var næst yngstur af 7 bræðrum og 10 systkinum og er hann hinn fyrsti, sem hverfur úr þeim hópi. Sjósókn og sjó- tnennska hefur verið sterkur þáttur í þessari ætt. Þrír bræðra hans eru kunnir sem skipstjórar, en einn þeirra hætti þó sjó- mennsku fyrir allmörgum árum og gerðist bóndi, tveir störfuðu utn árabil sem vellátnir brytar og einn er vélstjóri. Sjálfur hóf Höskuldur ungur sjómennsku og lifði það að sjá skip sökkva und- an fótum sínum án þess þó að slys yrði á mönnum. Eftir.liiandi kona Höskuldar er RACNAR JÓNSSON LögfræSistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. Kristfríður Kristmarsdóttir frá Siglufirði, hin mesta myndar- kona, ekki síður að sér í kven- legum hannyrðum en Höskuldur var í iðn sinni. I sameiningu bjuggu þau sér og fjölskyldu sinni hið vistlegasta heimili í húsi því, er þau höfðu komið sér upp að Víghólastíg 14 í Kópavogi og voru þau ætíð einstaklega skemmtileg heim að saekja. Böm þeirra eru 5, á aldrinum frá 3 til 16 ára, heilbrigð og mann- vænleg böm. Það er stór hópur skyldmenna Og vina, sem á um sárt að binda við fráfall Höskuldar Þorsteins- sonar, en sárastur er þó söknuð- urinn hjá eiginkonunni, börnun- um hans ungu og aldraðri móð- ur, sem nú hafa misst ástríkan og umhyggjusaman eiginmann, föður og son. Við biðjum hinn mikla höfund hins góða að vernda þau og styðja í raunum þeirra. Ég vil svo ljúka þessum orðum mínum með síðasta erindinu úr iþví, sem Guðmundur Árni Val- igeirsso-n frá Auðbrekku birti í blaðinu „Dagur“ á Akureyri 2. þ.m.: „Einhvern tíma kemur þýður þerrir og iþurrkar burtu tárin, sem við grétum. Við hetjustarfið alltaf mikils metum og minnumst ykkar, Höskuldur og Sverrir. Karlmennsku og kjark fær ekkert bundið, kannske fer að rofa af nýjum degi. Nú fljúgið þið um fagra ljóssins vegi. Við flytjum ykkur kveðju yfir sundið“. Henry Hálfdansson. — Stuölar Framhald af bls. 15 menntir við háskólann í Lyon. Hann starfar nú við útgáfufyrir tæki í París, skrifar míkið í ýmis frönsk blöð og sér um bókmenntaþætti fyrir franska útvarpið „La confession mexi caine“ er sjötta skáldsaga hans og ek’ki sú fyrsta sem verð- launuð er, því önnur skáld- saga eftir hann vann til Fem- ina-Vacaresco verðlaunanna anna 1962. Ekki hafa ljóð hans verið sniðgengin heldur ' eins og sjá má á því að árið 1957 fengu tvær ljóðabækur hans verðlaun, önnur þau sem kennd eru við Sainte-Beuve, hin Max Jacob verðlaunin. Sainte-Beuve verðlaunin í ár féllu í hlut Roger Stéphane fyrir ritgerðasafn hans „Port- rait de l’Aventurier“ (Ævin- týramanninum lýst) og Roger Rabineapx fyrir skáldsöguna „Le soleil des Dortoirs“ (Sól svefnsalanna) Stéphane er mað ur hálffimmtugur og hefur skrifað tvær skáldsögur áður. Hann er kunnur sjónvarpsmað- ur, leikstjóri og framleiðandi. Rabineau er maður lítillar ætt- ar og kostaði sig sjálfur til æðra náms með kennslustörf- um. Hann hefur hlotið Apolli- naire-verðlaunin fyrir ljóðabók ®em áður er komin út. „Le so- leil des Dortoirs“ er önnur bók í bókaflokki sem fjallar um æsku höfundar. Rabineau ligg- ur ekki á liði sínu við skrift- irnar, því tæpt ár er á milli fyrstu bókanna tveggja og hinnar þriðju er von í septem- ber í haust. Ekki höfum við sem stendur fregnir af fleiri bókmennta- verðlaunum frönskum er tíð- indum sæti, þó fjarri fari að allt sé hér upp talið. Að end- ingu viljum við geta einna verð launa, nýtilkominna, sem veitt eru af vikuiblaðinu Figaro Littéraire. Verðlaun þessi bera hið skáldlega heiti „Gullni fjaðurstafurinn" og er ætlað að heiðra ár hvert einhvern „mætan rithöfund, sem fyrir ó- maklega tilviljun hefur orðið af öllum verðlaunum öðrum það árið“. Þessi verðlaun hlaut — Afmæli F.Í.B. Framhald af bls. 11. færzlu landhelginnar, eins og fyrr segir. Síðustu árin hafa togararnir fengið verulegar bætur úr afla- tryggingarsjóði og auk þess styrk úr ríkissjóði, en þessar bætur hrökkva hvergi nærri til að bæta þeim það aflatjón, sem þeir hafa orðið fyrir við útfærslu landhelginnar. Alþingi og ríkisstjórn hafa daufheyrzt við óskum togara- útgerðarmanna um að heim- ila togrunum að veiða upp að gömlu þriggja mílna landhelg- inni á vissum árstímum, á tak- mörkuðum tilteknum svæðum. Þessi tilhliðrun ætti þó ekki að þurfa að skaða aðra útgerð, að dómi fiskifræðinga. Tregða Al- þingis til þess að verða við þessum sjálfsögðu kröfum tog- araútgerðarmanna hefur leitt til þess, að togaraútgerðin er nú að þrotum komin sökum langvarandi taprekstrar. í árslok 1959 voru togararnir 49 talsins, en eru nú ekki nema 36, og af þeim aðeins 27 í rekstri. Er fyrirsjáanlegt, að vakni Alþingi ekki til skilnings á þessum málium, þá er ís- lenzka togaraútgerðin úr sög- unni innan fárra ára. Er þá illa farið, því að togaraútgerðin hefur átt megin þátt í að skapa nútíma þjóðfélag á ís- landi og er ennþá ómissandi til að halda uppi atvinnu hjá fiskvinnslustöðvunum í helztu kaupstöðum landsins sumar- og haustmánuðina, þegar meg- inhluti bátaflotans er fjarver- andi frá heimahöfnum við síldveiðar fyrir Austfjörðum og Norð-Austurlandi. Síðastliðið haust og í vetur hafa síldveiðar með flotvörpu verið stundaðar af nokkrum þýzkum togurum út af Aust- fjörðum, með ágætum árangri. Gerðar hafa verið ráðstafanir til þess að reyna þessa nýju flotvörpu á íslenzkum togurum og mun árangur þeirra til- rauna koma í ljós á þessu ári. Verði hann hagstæður, sem vonir standa til, gæti það bætt hag togaraútgerðarinnar nú í fyrsta sinni Roger Grenier fyrir skáldsöguna „Le Palais d’Hiver“ (Vetrarhöllin) Greni- er er gamall blaðamaður, starf- aði m.a. með Albert Camus að dagtolaðinu Combat 1944, að bókmenntaþáttum fyrir franska útvarpið og skrifaði í France- Soir um áratoil um það sem efst var á baugi í frönskum bókmenntum hverju sinni. Grenier er nú bókmenntalegur ráðunautur hjá Gallimard-for- laginu í París. Hann hefur skrifað þrjár skáldsögur fyrri, nokkuð af smásögum og sitt- hvað smærra auk allra blaða- skrifanna. Hann er einn þeirra sem sæti eiga í dómnefndinni sem úthlutar Renaudot-verð- laununum og skapað mikla atvinnu við vinnslu aflans í landi, en tog- ararnir eru betur búnir til að koma með ísvarinn afla ó- skemmdan að landi en nokkur önnur fiskiskip, þó veiðiferðin taki nokkra daga. Auðveldara •er að sækja á togurunum á fjarlæg fiskimið en á nokkrum öðrum fiskiskipum íslenzkum. Islenzka þjóðin hefur ekki efni á að gera þessi afkasta- miklu atvinnufyrirtæki að hornrekum vegna hreppapóli- tíkur og ímyndaðra hagsmuna vissra landshluta. 4ra herb. íbúðarhæð í Hlíðunum Til sölu er nýleg rúmgóð 4ra herb. íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi á einum bezta stað í Hlíðunum. 1 herb. fylgir í kjallara. Harðviðarhurðir, tvöfalt gler. — Fullfrágengin lóð. Skipa- 09 fasteignasalan Starfsstúlka oskast Starfsstúlku vantar nú þegar að vistheimili rík- isins í Breiðuvík, V-Barðastrandarsýslu. Upplýs- ingar gefur forstöðumaður heimilisins, sími um Patreksfjörð. Skrifstofa ríkisspitalanna. S krifs tofusfúl ka óskast nú þegar í stórt innflutningsfyrirtæki. — Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „9516.“ Akureyri — Mærsveitir Opnum skyndisölu í húsi Sjálfsbjargar í dag miðvikudag kl. 1. Mikið úrval af mjög ódýrum vörum. Skyndisalan verður aðeins út þennan mánuð. Til leigu 40 lesta bátur í góðu lagi er til leigu. — . Miðað er við að báturinn leggi aflann á land í Keflavík eða nærliggjandi höfnum og seldi eig- endum bátsins aflann. Tækifæri fyrir sjómenn til handfæraútgerðar. Lögfræðiskrifstofa ÁKI JAKOBSSON, hrL Austurstræti 12 Símar: 15939 og 18398.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.