Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 13
Miðvfktfdagur 9. fetorfiar 1966 MORCUNBLAÐIÐ 13 Afgreiðslustúlka óskast. Upplýsingar kl. 5—6.30 í dag og á morgun. VerzEunIn Gyðfan Laugavegi 25. T rúlofunarhringar iULOOR Skólavörðustíg 2. Verzlunarhúsn æði Viljum leigja fyrir opna verzlun ca. 228 fermetra húsnæði á götuhæð í húseign okkar LAUGAVEGI 164. Allar upplýsingar á skrifstofunni. Mjólkurfélag Reykjavíkur HAFNARFJÖRÐUR 4ra og 5 herbergja íbúðir við Álfaskeið tilbúnar undir tréverk til sölu. Frysti- skápur fylgir hverri íbúð. Sér þvottahús, auk sameiginlegs þvottahúss í kjall- ara. Bílskúrsréttur. Stórar og rúmgóðar geymslur. — Hagkvæmir greiðsluskil- málar. SSiip & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735 Eftir lokun 36329 Bótagreiðs!ur aímsnnalrygginginna í Reyljavík Greiðslur bóta almannatrygginganna hefjast í febrúar sem hér segir: Fimmtudaginn 10. og föstudaginn 11. febrúar verður eingöngu greiddur ellilífeyrir. Til þess að forðast þrengsli, er mælst til þess, að þeir, sem bera nöfn með upphafsstöfunum K—Ö, og því fá við komið, vitji lífeyris síns ekki fyrr en 11. febrúar. Greiðsla örorkubóta hefst laugard. 12. febrúar. Greiðsla annarra bóta, þó ekki fjölskyldubóta, hefst mánudaginn 14. febrúar. Greiðsla fjölskyldubóta (3 börn eða fleiri í fjölskyldu) hefst þriðjudaginn 15. febrúar. Bætur greiðast gegn framvísun NAFNSKÍR- TEINIS bótaþega, sem gefið er út af Hagstof- unni, og verður svo framvegis, en útgáfa sér- stakra bótaskírteina er hætt. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS _ Bátur 50—70 tonna Vil taka á leigu 50—70 tonna bát. Leigutími febrúar—september. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 15. febrúar merkt: „Leigubátur 8554“. Skipsfjóri óskast á góðan handfærabát. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. í bréfi eða símskeyti fyrir há- degi á morgun, 10. febrúar, merkt: „Skipstjóri — 8549.“ Amerísk glervara Ávaxtaskálar Kökuföt v Ábætisskálar Glös á HEYKJAVÍH Hafnarstræti 21 Suðurlandsbraut 32. HVERFIS.GA.TA Blaðburiarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Vesturgata, 44-68 Miðtún Aðalstræti Hátún Laugaveg, 114-171 Túngata Kerrur undir blöðin fylgja hverfunum jMttjémtlrirafeifr SÍMI 22-4-80 Kópavog vsntar blaðburðíirfolk í Hlíðarvegshverfi. Talið við afgreiðslnnj Bíópavo&i simi 40748

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.