Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 21
Miðvíkudagur 9. fet>rflar 1968 MORGU N BLAÐIÐ 21 Sveinn Kristinsson skrifar um Eru Svíar svona? Hafnarbíó: ERU SVÍAR SVONA? Handrit eftir Xage Danielsson og Hans Alfredson. Leikstjóri: Tage Danielsson. ÞETTA er gamanmynd alfarið, eða svo maður noti flínna orða- lag: hreinn „farsi“, því að nautm- *st tþykir leik- eða Ikvikmynda- verki fuilllýst í blöðum, nema slett sé útlenzku í svo ríkum mætli, að óbreyttir almúgamenn verði að gegnumifara þykkar orðabaetkur, titl að komast að hinni réttu meiningu. Gildir þetta raunar um ýmsar aðrar rit- smíðar nú til dags, og þótt merki legt sé, ekki sízt um þær, sem okkur er tjáð, að hafi það erindi helzt að spyrna gegn skemimdum á tungu og þjóðerni. — Þetta mundi líklega frá hernaðarsjón- armiði vera kallað að vega að óvininum með hans eigin vopn- um, varpa spjóti tiil baka til frumsendanda. Vonandi skilar þessi aðferð tilætiuðum árangri í fyllingu tímanna. Já, Svíarnir hafa sem sagt lagt undir sig Hafnarbíó og leika þar hinar ferlegustu kúnstir um þessar mundir. Einkum eltast þeir þó við kvenfólk og pen- inga, og kvenfólkið sækist fast eftir karlmönnum og bjónabönd- um. Nú, þetta þyrfti svo sem ekki að vera svo aftakaslaemt, ef réttur maður skyggndist eftir réttri konu út frá réttu sjónar- miði á réttu augnataliki. En þar vill nokkuð á bresta. Jón eltir Gunnu, sem ekki vill hann sjá, og e'ltir máske ein- hvern annan. Og Sigga eltir Jón, sem ekki vill sjá hana né heyra. Og svo er eltingarleikurinn viss með að snúast við af mikil'li skyndingu: Gunna að elta Jón í mikilli hrifningu og Jón Siggu, sem er nú sú einasta, sem hann vill sjá og eiga. Hver sá e'ltingar- leikur endi? Ja, sumir segja, að hann endi aldrei. Ung stú'lka fer á fyl'lirí út af ástarsorg. Morguninn eftir vakn- ar hún heima í rúmi sínu hjá ungum iherra, og verða 'bæði jafn snemma jafnforviða. Það er ekki um annað að gera fyrir þau en en kynna sig, á meðan þau reyna að tosa á sig buxurnar undir sænginni. Herrann þiggur kaffi fyrir siðasakir, en hvenfur siðan af vettvangi. Þannig eltir hvert spaugilegt atvikið annað. Ungur, atvinnu- laus maður fer á ráðningarskrif- stofu og er eindregið ráðlagt að læra til læknis, vegna þess, hve hann skrifar illa. Nú, þetta bless ast ekki svo bötlvan'lega, nógir eru sjúkdómarnir til að hafa samstarf við. Og bregðist þeir — þá er sá möguleiki, að sjúkling- urinn sé ófrískur. Myndin endar með eltingar- leik, eins og hún byrjaði, elting- Atriði úr myndinni. arieik við ást og penginga sem fer orieysi ókkar fslendinga, þá var undan af jöfnum hraða og eftir mikið hlegið undir nefndri sýn- er leitað. KannSke hinn almenni gangur lífsins, settur á svið í gaimansemi og svol'íti’lli kaild- hæðni stundum, og að sjálf- sögðu einhæfur og stílfærður. Þrátt fyrir hið a'lkunna hum- ingu. Og spurningunni, sem fólg- in er í nafni myndarinar, hygg ég, að margir hafi svarað svo: Já, Svíarnir eru svona, og af- gangur jarðarbúa eltir fordæmi þeirra. v — Heyvinnuvélar Framhald af bls. 4 ur er auðvellt að dreifa heyinu á þurra, hlýja jörð. Fyrirtækið Þór hf. hóf sölu á fjölfætlum á svonefndu vetrar- verði fyrir þremur árum, en það er mun lægra en sumarverðið. Nú á þessum vetri hefur Þór hf. fært út sölu véla á fyrrgreindu vetrarverði, þannig að ákveðið verð gildir fyrir hvern afgreiðslu mánuð, allt frá nóvember og þar rtil í apríl. Fer verðið hækkandi eftir því sem á líður. Bændur not færa sér þessa aðstöðu allveru- lega, og verða aðnjótandi hag- stæðara verðs, og auk þess geta þeir tryggt sér heyvinnutækið í tíma. Guðrún Murkúsdóttir — Minning f Guðrún var fædd að Rofum í Meðallandi 2. júní 1874, en fluttist þaðan barn að aldri með foreldrum sínum að Bakkakoti í sömu sveit. Þar dvaldist hún þar til hún giftist Rúnólfi Bjarnasyni frá Efri-Ey. Þau Guð rún og Runólfur fluttust úr Með ellandinu árið 1899 og hófu bú- skap að Neðra-Dal í Biskups- tungum, en bjuggu þar aðeins 1 ár. Fluttust þau þá að Iðu í sömu sveit. En eftir þriggja ára búskap þar drukknaði Runólf- ur í Hvítá við ferjustörf. Guðrún hélt saman búi í Iðu f 10 ár eftir að hún missti mann sinn. En fluttist þá aftur til átt- haganna í Meðallandi. Var hún nú fyrir búi hjá foreldrum sín- um í Bakkakoti, sem voru þrot- in að kröftum. Þau Guðrún og Runólfur eignuðust 4 börn: Þor- gerði, sem giftist Runólfi Bjarna syni, oddvita í Bakkakoti, Sig- ríði, gifta Sumarliða Sveinsyni frá Feðgum, Guðnýju, er gift- ist Gísla Tómassyni á Melhól, og Runólf, er kvæntist Guð- laugu Loftsdóttur að Strönd. Barnaböm Guðrúnar Markús- dóttur voru 19, þar af eru 18 á lifi. Þegar Sigríður, dóttir Guðrún- ar, fór að búa á Feðgum, flutt- ist Guðrún til hennar og dvald- ist með henni til dauðadags, en hún lézt þann 10. des. sl. Síðustu æviár sín átti hún öðru sinni heirna í Árnssýslu, en þau Sumarliði og Sigríður fluttust úr Meðallandinu til Hveragerðis árið 1945. Guörún var kona, sem flest- um þótti vænt um og allir mátu mikils, sem kynntust henni. Hún mátti ekkert aumit sjá og vildi Framh. á bls. 27 JAMES BOND — Eftir IAN FLEMING I LOST MYSEIF I CHANGED MY APPEARANCE- RADICALLY/ ANP I WORKEP TO MULTIPLY MY RICHES.. . 8UT AT THE SAME TIME I > STUDIED MEDICINE AND/ > - PSYCHOLOGY IN THE STUDY OF THE HUMAN BSDY ANP THE HUMAN , MINP- BECAUSE < I WISHED TO KNOW WHAT THIS CLAY IS k CAPABLE OF/ A and now r YOU'RE A BIG-TIME DEALER IN 8IRD-DROPPINGS IS THAT THE POWER YOU WANTEP? . 6S3 James Bond BY IAN FLiMING BfiAWING BY JOHN McLUSKY I WILL NOT WEARY YOU WITH THE DETAILS OF MY CAREER... THE MILLION DOLLARS. FOR WHICH I HAD PAID SO OEARLY, WAS THI FOUNDATION OF MY FORTUNE... Ég skal ekki þreyta þig með smámun- um viðvíkjandi ferli niínum . . . þessir milljón dollarar, sem ég borgaði dýru verði, eru grundvöllur framtíðar minn- ar . . . Ég breytti útliti mínu á róttækan hátt og ég vann til þess að margfalda eignir mínar . . . en samtímis nam ég læknis- fræði og sálfræði. Ég týndi sjálfum mér í rannsóknum minum á mannslíkamanum og mannshug- anum — vegna þess að ég vildi vita hvað þessi leir væri fær um! Og nú ert þú hörku fugladritshöndlari — eru það völdin sem þú vildir ná? JÖMBÖ — — Y Spori starði gapandi á þrjár styttur, sem Júmhó afhjúpaði fyrir framan hann. Var það ekki hann sjálfur, sem stóð þarna yzt til hægri — nákvæmlega svo raunveruleg- ur sem ... — Já, en hvað á þetta að þýða? gat Spori loks stunið upp. — Þetta er ár- angur viku erfiðis, svaraði Júmbó, og horfði stoltur á stytturnar. —-y— —-* Skyndilega heyrðist hróp frá útsýnis- turninum. — Júmhó, Spori. Halló. Skip er í sjónmáli. Þetta er skip auðkýfinganna. Eg myndi þekkja það í margra kílómetra fjarlægð. Ég er alveg öruggur. Vinimir tveir hlupu eins og byssuhrandar út úr kofanum, og Júmbó tók strax forystuna. — Það er kominn tími til að við kenn- Teiknari: J. M O R A um þessum hcrrum mannasiði, svaraði hann kalt og róiega. — Hjálpið mér að bera stytturnar niður að ströndinni. — Þetta er stórkostlegt atriði, sem þú hefur skipulagt, svaraði Spori ánægður. — Meira að segja ég — hefði ekki getað fundið upp á betra. En hvernig hefurðu annars hugs- að þér að framkvæma það? KVIKSJÁ —-k—■ —k— —y~~ Fróðleiksmolar til gagns og gamans TIL HIMINS. á aðgengilegum klettum. himJnháu byggingar, sem hvað myndahús o.fl., auk ratsjárút- Þórf mannanna til að „byggja Á okkar dögum eru hyggðir kynlegastar eru í útliti eru búnaðar, sem hefur því hlut- upp tii himins“, hefur þekkzt hinir furðulegustu skýjakljúfa- „varnarstöðvar“ Bandarikja- verki að gegna, að fylgjast með allt frá tímum Babelsturnsins. kynjaðir turnar tii þess að hers, sem hvíla á stólpum úti á fjandsamlegum fiugvélum og Hið griska munkasamfélag mið skjóta eldflaugum út í geim- reginhafi. I þessum stöðvum eldflaugum, sem ovinariki aldanna streittist tíl dæmis við inn eða einungis fynr skamm- eru nútimaþægindi fyrir starfs- kynnu að senda tU höfuða að byggja einmana klaustur sín drægari eidflaugar. En þær menn þeirra, sjónvarp, kvik- Bandartkjunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.