Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 11
Miðvikudag'ur 9. felbrúar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 11 um miklar landanir í Þýzka- landi fyrir fast og hagstætt verð við Bandaríkjamenn og Breta fyrir árið 1948 og 1949. Tókust þessir samningar fyrir atbeina Bjarna Benediktssonar, þáverandi utanríkismálaráð- herra. Binnig hafði það mikla þýðingu fyrir sjávarútveginn í heiid, að það tókst að vinná upp mjög stóran markað fyrir hraðfrystan fisk í Bandaríkj- unum undir forustu Jóns Gunn arssonar, framkvæmdastjóra S.H., og ná samningum við ýmis Evrópulönd um mikil kaup á hraðfrystum fiski, þar á meðal Rússland og Tékkó- slavakíu. Á tímum uppbóta og bóta gjaldeyriskerfisins, sem varaði nær óslitið frá 1947 þar til í febrúar 1960, bjó togaraútgerð- in við hið mesta misrétti í gjaldeyrismálum, sem ledidi til þess, að fiskur, sem aflað- ist á togara, var sum árin greiddur með allt að 30% lægra verði uppúr skipi en fiskur sem veiddist á báta, þótt sama verð fengist fyrir afurðirnar á erlendmn mark- aði. Á árunum 1951-1958 nam þessi mismunur um 700 þús- und krónum að meðaltali á ári á skip, eða á þessum 8 ár- um 5.6 milljónum króna á hvern togara. í febrúarmánuði 1960 var uppbótakerfið loks afnumið og skráð eitt gengi fyrir alla út- flutningsframleiðslu landsins. Leiðréttingin fékkst ekki fyrr en togaraútgerðin hafði orðið fyrir alvarlegum aflabresti. Talið er, að þetta misrétti á skráningu gjaldeyrisins fyrir útflutningsafurðirnar hafi skað að togarana um 250 milljónir króna síðustu átta árin, sem það var í giWi. i Útfærsla landhelginnar á árunum 1952 til 1961, sem af öllum var talin nauðsynleg vegna ágengni erlendra veiði- skipa, og þar af leiðandi hættu á ofveiði, kom mjög hart nið- ur á íslenzku togurunum. Tal- ið er, að vegna útfærslunnar hafi togararnir á vissum árs- Jón forseti, fyrsti togarinn sem smíðaður var fyrir íslendinga, á siglingu út af Arnarfiröi. I lega eitt ár afléttu Englending- :í ar 10% innflutningstollinum ]■ en innflutningshömltunum t (kvótanum) á íslenzkum fiski I í október 1939. 1 í október 1939 hófu því ís- i lenzku togararnir siglingar til 1 Bretlands að nýju, og sigldu I allt stríðið með afla til sölu á I brezkum markaði, og önrnur t fiskiskip og flutningaskip með I ísfisk og hraðfrystan fisk, sem Ö aflast hafði á íslenzka bátaflot P ann. Á vissu tímabili var talið, !t að 70% af neyzlufiski Breta II hefði aflazt á íslezk fiskiskip. |J Siglingarnar til Bretlands á !t etríðsárunúm og fyrstu árin 1 eftir striðið bættu mjög af- I Ikomu íslenzka sjávarútvegsins I og þjóðarinnar í heild. Hin I mikla gjaldeyriseign íslend- ‘J inga í stríðslok hafði fyrst og I fremst komið frá sjávarútveg- ! inum. !En þessar siglingar höfðu I för með sér mikla hættu fyrir ' áhafnir og skip. Samkvæmt í upplýsingum Slysavarnarfélags I íslands, er talið að í síðari I heimsstyrjöldinni, 1939-1945 1 hafi 10 íslenzk skip farizt af il styrjaldarástæðum. Með þess- 'I um skipum fórust 163 íslend- ! ingar auk þess sem 5 siómenn I biðu bana, er þýzkur kafbátur J réðst með skothríð á íslenzkan > línuveiðara. Af þessum 10 skip- I um voru 5 togarar og með þeim I fórust 99 íslendingar. í 1 stríðimu hafði verið heim- r ilað að safna fé í nýbyggingar- ! sjóði hjá útgerðar- og skipa- I félögum. Kom þetta fé í góð- I er þarfir í stríðslokin, þvi að ! auk skipatjónsins voru þou ! skip, sem enn voru við líði, ! flest 30 ára eða eldri, orðin úr- ! elt og ekki til framibúðar, ! þrátt fyrir það að þeim hafði I verið vel við haldið síðusu ár- I in. I Ríksstjórn Ólafs Thors, ný- •T sköpunarstjórnin, hófst handa ! um nýsköpun togaraflotans. ! Samið var um smíði á 30 tog- ! urum I Bretlandi árið 1945, og 1 tveim til viðbótar 1946. Árið ! 1948 samdi stjórn Stefáns Jóh. ! Stefánssonar um smíði á 10 ! itogurum. Af þessum 42 tog- I urum voru 4 dieseltogarar, 2 af ! þeim fyrstu 30 og 2 af þeim ! 10 síðustu. Mjög hagstæð kjör ! fengust um smíði og afgreiðslu ! fyrstu 32 togaranná, sökum í þess að enskir útgerðarmenn I höfðu þá ekki gert upp við sig I hvort þeir ættu að smíða svo I stóra og dýra togara að þeirra ! éliti. Er óhætt að fullyrða, að ! nýsköpunartogaramir hafi ver- ' ið beztu togararnir, sem nokk- ! ursstaðar höfðu verið smíðaðir I fram til þess tíma. f Það er fyrst nú síðustu árin, ! »ð rætt er um að ný gerð tog- I «ra taki nýsköpunartogurunum r eð sumu leyti fram, enda eru r þessi ný.iu skip margfalt dvr- r ari í stofnkostnaði en nýsköp- 1 unartogararnir voru. ! Hinn 1. sent. 1946varl0% r innflutningstollurinn á ísfiski 1 látinn taka gildi að nýju í Bret landi. Fiskmarkaðurinn þrengd ist og verðið fór lækkandi eftir því, sem fleiri skip tóku þátt í veiðunum og meira barst að ®f fiski. Þegar þannig kreppti að á aðalmarkaðinum, hafði það ómetanlega þýðingu fyrir togaraútgerðina að semja tókst ít annað langvarandi löndun- arbönn og truflanir á af- greiðslu íslenzku togaranna á brezka fiskmarkaðinum. Lengsta löndunarbannið stóð í nærfellt 4 ár samfleytt. Mikla þýðingu hafði það, til þess að greiða úr þessari flækju, þegar íslenzka sendi- herranum í París, Pétri Bene- diktssyni, tókst fyrir milli- göngu Efnahagssamvinnustofn- unar Evrópu E.E.O.C., að koma á samningaviðræðum í París milli fulltrúa togaraeig- enda á íslandi og Bretlandi, sem leiddu til samkomulags um fisklandanir togaranna í Bretlandi haustið 1956, og gilti samningurinn til 10 ára. Fulltrúar ísl .togaraeigenda við samningsgerðina voru Kjartan Thors, Jón Axel Pét- ursson og Loftur Bjarnason. Árin 1957 og 1958 var mjög góð karfaveiði hjá íslenzku togurunum við Nýfundnaland og Grænland. Meðal annars í sambandi við aflavonir, sem þó vöknuðu, voru keyptir til landsins sex nýir togarar 900 til 1000 smálestir, og voru þeir ætlaðir fyrst og fremst til veiða á fjarlægum miðum. Eftir 1958 hefur afli togaranna brugðizt að mestu leyti á fjar- lægum miðum, og gömlu heima mið togaranna eru þeim að miklu leyti lokuð vegna út- Framhald á bls. 19. Núverandi stjórn FÍB ásamt framkvæmdastjóra sínum, talíð frá vinstri, fremri röð: Valdimar Indriðason, Vilhelm Þorsteinsson, Loftur Bjarnason, Jónas Jónsson. Aftari röð: Ólafur Tr. Ein- arsson, Marteinn Jónasson, Ólafur H. Jónsson og Sigurður H. Egilsson, framkvæmdastjóri FÍB. tímum verið sviptir rétti til fiskveiða á % til % af þeirn fiskimiðum, sem þeim áður voru heimil. Á árunum 1952, allt til þess að ríkisstjóminni tókst að ná samningum við »Breta, eftir langvarandi þóf vorið 1961, — um að þeir við- urkenndu 12 mílna landhelg- ina, ásamt nýjum, mjög þýð- ingarmiklum útfærslum grunn línanna á fjórum stöðum, gegn því að þeir fengju heimild til veiða á takmörkuðum svæðum í 9 til 24 mánuði á árunum 1961 til 1964 — voru hvað eft- Enginn hafi öðrum fremuri sérréttindi til veiða ekki fengið fisk hér við land fyrir frystihúsin þá álít ég að skuttogarar af svipaðri stærð myndu ekki afla betur. Eigi hins vegar að byggja nýja togara er sjálfsagt að þeir verði skuttogarar, þótt aflamöguleikamir séu ekki meiri í sjálfu sér. Ég vil taka fram, að togarar eins og Víkingur, M.ai og Sig- urður eru með því bezta sem þekkist í heiminum til veiða og hafa möguleika til að fiska eins og nýju skuttogararnir.“ „En hvað viljið þér segja um stór verksmiðjuskip?“ „M.aður hefur litið svo á, að ísland liggi þannig við mið- unum, að vinnslan ætti að geta farið fram hér. I»ó geti það verið til athugunar, að ís- lendingar byggi slík skip verði þeir að sækja fiskinn á fjarlægari mið og langt í burtu. Hins vegar væri það ef til vill hagstætt að byggja um 1200—1400 tonna togara, sem heilfrysti aflann um borð líkt því sem nú er gert á bv. Narfa. Útgerðarmaður Narfa hefur náð mjög hagstæðu verði fyr- ir heilfrystan fisk til Rúss- lands, en sem togarinn landar hér heima til flutnings þang- að. Þetta verð er það hagstætt, að mikill munur er á því og i verðinu, sem fæst fyrir fisk 7 landað hér heima og það þótt \ tillit sé tekið til kostnaðar við k heilfrystinguna. I I>á má benda á, að í frekar / tregum fiski er ekki hætta á því, að hann verði of gamall sé heilfryst um borð. Það er einmitt hættan sem vofir yfir, þegar fisk.að er fyrir frysti- húsin í lanrli. Að lokum vil ég ítreka, að mesta hagsmunamál íslenzkr- ar togaraútgerður í dag er að fá að veiða á sínum gömlu miðum einis og aðrir og ráð- stáfanir verði gerðar í tíma til friðunar hrygningarsvæðun- um.“ — segir Loftur Bjamason, formaður FÍB FÉLAG íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda er fimmtíu ára í dag. Formaður þess er Loft- ur Bjamason, útgerðarmaður | í Hafnarfirði, og hefur Morg-f unblaðið snúið sér til hans og leitað eftir áliti hans á helztuf vandamálum íslenzkrar togara f útgerðar í diag og framtiðar- horfum hennar. „Afli er tregari í dag á öll- um þeim miðum, sem íslenzk- ir togarar sækja hér við land,“ sagði Loftur, „I>ar er mikill munur á, t. d. miðað við fyrstu árin eftir heimsstyrjöld ina sdðari.“ „Óttizt þér ofveiði á heima- miðunum?“ „Því er ekki að leyna, að fiskifræðingarnir hafa komizt að þeirri niðurstöðu með rannsóknum á síðustu 5 árum, að meina hafi verið veitt en æskilegt er vegna viðgangs fiskistofnanna hér við land, að minnsta kosti þorskstofns- ins.“ „Hvaða ráð teljið þið tog- aramenn æskileg til að stöðva þessa þróun?“ „Að friða skilyrðislaust fyr- ir öllum veiðum á hrygnimg- artímanum þau svæði, sem vitað er að þorskurinn hrygn- ir aðallega á. Hér á ég ekki aðeins við veiðar togaranna heldur einnig veiðar báta með netum, nótum og línu. Það er aftur á móti krafa okkar togaramanna, að togar- arnár fái að veiða þar sem öðrum er heimilt að veiða upp að þriggja mílna landhelginni. Enda er landhelgin sameign allra íslendinga og þar á eng- inn öðrum fremur að hafa sérréttindi til veiða. Einnig vil ég leggja áherzlu á, að næst á eftir línunni er botn- varpan meinlausasta veiðar- færið og gerir ekki þann skaða sem sum önmur. Botn- varpan skilar einnig beztu vörunni, ásamt línunni.“ Loftur Bjarnason. „Hvað um síldveiðar togar- anma?“ „Vestur-Þjóðverjar g e r ð u tilraunir með flotvörpu tii sáldveiða nú í haust hér við Austurland og gáfust þær mjög vel. Þjóðverjar hafa gert flotvörpu, sem við teljum að henti togurum okk.ar og í sum ar verða gerðar tilraunár með síldarvörpuna hjá okkur.“ „Hvað viljið þér segja um framtíð toganaútgerðarinnar á Íslandi?" „Hún byggist fyrst og fremst á aflabrögðunum og hvort togararnir fái að njóta sömu réttinda til veiða og aðrir, að fiskv.erðinu ó- gleymdu.“ „Sumir telja skuttogara framtíðarlausnina. Hvað er yðar álit?“ „Geti nýsköpumartogararnár

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.