Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 9. iebrúar 198® MORGUNBLAÐIÐ 7 NÚ er komið logn í Reykja- vík, en undanfarið íhefur rok- ið verið Okkar daglega brauð, sem og annars staðar á land- inu. í veðurfréttum útvarps- ins kioma fyrir orðin, hvass- viðri, stormur, rok, ofsaveð- ur, fárviðri, en hætt er við að fólk viti ekki almennt um það, við hvað Veðurstofan miðar, eða hvað hvert og eitt þýðir í vindlhraða, og hvert sé öðru ofsalegra. Við birtum hér því vindhraðatöfluna ásamt nöfnum þeim sem við eiga, fólki til fróðleiks, svo að það geti í framtíðinni bet- ur áttað sig á því, tovað er að gerast í rokinu. VINDSTIG OG VINDHRAÐI Vindhraði mældur í hnút- um = sjómíla á klukkustund. Vindstig Hnútar. 0 Hogn ............... 0-1 1 Andvari ............ 1-3 2 Kul ................ 4-6 3 Gola ................ 7-10 4 Kaldi ............. 11-16 5 Blástur ............ 17-21 6 Stinningskaldi ,,,, 22-27 7 Alilhvasst ......... 28-33 8 Hvassviðri ..........34-40 9 Stormur ............ 41-47 10 Rok .................48-55 11 Ofsaveður ...........56-63 12 Hárviðri ......... 64-71 13 72-8Ó 14 81-89 19 90-99 16 .................100-108 17 109-118 rok, rok, ekki!“ Þao er ræ eg | Stork- urinn sagði að sól hefði skinið 1 heiði á heiðskírum himni, þegar hann stakk hausnum út í gættina að bessari „vitskertu veröld“ eins og þeir í Tónabíó nefna móður jörð, eða þó sennilegar þá, sem hana byggja. „Og ætli ’þeir segi það ekki satt, bleddaðir“, sagði kerlingin forðum daga. Nú er svo margt á seiði ofan- jarðar og neðan og meira að segja milli himins og jarðar, að fólk hefur ekki við að átta sig, hvað þá melta öll þessi undur og stórmerki. Og bráðlega fáum við svo að heyra og sjá eldhúsumræður í sjónvarpinu, og það hefði nú þótt saga til næsta bæjar hér áður, og þó er ekki mannsaldur liðinn síðan hér var ekki einu sinni útvarp. Hjá einu ljósmyndastudíóinu hitti ég mann, sem skellihló út að eyrum. Storkurinn: Ja, nú þykir mér týra á tíkarskarinu. Ertu eitt- hvað í ætt við kátu karlana á kútter Haraldi? Maðurinn, sem skellihló: Ó, nei, enda geta nú fleiri hlegið en þessir kappar á Akranesi, sem eru að deyja úr viðreisn, eftir því, sem Þjóðviljinn segir, en Það hefur nú aldrei verið talið áreiðanlegt fréttablað, þegar um pólitík er að ræða. En hitt hlæg- ir mig, hvað Rússar urðu vond- ir, þegar Bretar stálu frá þeim tunglmyndunum. Afrek Rússa var mikið, og það mesta hingað til í geimvísindum, og þeim ber heiður fyrir, en ekki fyrir það að þola ekki, að gagnmerk- ir vísindamenn í Bretlandi nái af þessu góðum myndum, sem einnig er afrek út af fyrir sig? Skyldu Rússar annars nokkuð hafa ætlað að birta myndirnar? Ætli þeir hafi ekki ætlað sér að hafa einkaleyfi á þeim? Storkurinn sagðist enga af- stöðu taka til málsins, enda virð- ir hann hlutleysi Ríkisútvarps- ins, sem stundum er þó ekki upp á marga fiska, og með það flaug hann upp á Radióhúsið, sem um leið er húsnæði fyrir fiskana í landinu og þeirra mál, svo að ekki er það slorlegt. Minningarspjöld Minningarspjöld Flugbjörgnn- arsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Sigurði M. Þorsteins- syni sími 32060. Magnúsi Þórð- arsyni sími 37407 og bókaverzl- un Braga Brynjólfssonar. Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3. Búðin mín, Víðimel 35 og verzlunin Steinnes, Seltjarnar- nesi. Spakmœli dagsins Heimspekingur, sem samtíðin klappar ákaft lof í lófa, er gleymdur fyrr en varir. — P. M. Möller. Litlu LISTAMAIMIMALAUIMIIM gefin á garðann Skólastúlka vill taka að sér barnagæzlu aðallega á kvöldin. Upplýs- ingar í sima 32403. Svartur „Persian-cape“ tapaðist í leigubíl aðfara- nótt 22. janúar. Finnandi vinsamlegast hringi í 19097. Stúlka getur fengið vinnu við auðveld skrifstofustörf. Tilboð auðkennt „Stundvís“ er tilgreini aldur og menntun sendist Mbl. merkt: „8536“. Sendisveinn óskast á afgreiðslu blaðsins. Vinnutími 1—6 e.h. Glæsileg 4 herb. íbúðarhæð í VESTURBORGINNL Til sölu er óvenju glæsileg 4 herb. íbúðarhæð í nýlegu sambýlishúsi á einum bezta stað í Vestur- borginni. Tvöfalt gler. Harðviðarhurðir og karm- ar. Teppalögð. — Glæsilegt útsýni. Skipa- og fasteignasalan Þekkt vefnaðarvöruverzlun í fullum gangi til sölu nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma), Laufásveg 2. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Til sölu Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar við Síðumúla 14 er til sýnis og sölu Chevrolet Station bifreið, árgerð 1955, í mjög góðu standi. Upplýsingar á staðnum. Tilboð sendist Skúla Sveinssyni, varð- stjóra, fyrir 15. þ.m. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 7. febrúar 1966. Tilboð óskast í Junkers lausstimpla loftþjöppu 130 ten. feta afköst. Loftþjappan ásamt varahlutum verð- ur til sýnis í Áhaldahúsi Njarðvíkurhrepps, Ytri Njarðvík fimmtudaginin 10. febrúar 1966 kL 1 —4. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora Borg- artúni 7 fyrir kL 12 laugardaginn 12. þ.m. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Unglingstelpa óskast til sendiferða. Vinnutími 9—12 og 1—5 e.h. ^oUlhA<?A Framreiðslunemar Viljum ráða framreiðslunema strax í veitinga- sal 8. hæðar. Uppl. að Hótel Sögu kl. 5—7 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.