Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 18
18 MORGU N BLAÐIÐ , Miðvikudagur 9. fébrúar 19A r Innilegar þakkir til allra þeirra mörgu nær og fjær, sem heiðruðu mig á 80 ára afmæli mínu, 21. jan. sL með heimsóknum, blómum, skeytum og rausnarleg- um gjöfum. Guð og gæfan fylgi ykkur til æviloka. Sigríður Þorláksdóttir. Faðir okkar, SVEINN PÉTURSSON, augnlæknir, andaðist að heimili sínu þ. 8. febrúar. Guðríður og Snjólaug Sveinsdætur. Sonur minn og bróðir okkar, GUÐMUNDUR ÞÓRAKiNSSON, frá Úlfsá, Hringbraut 76, Hafnarfirði, andaðist í Borgarspítalanum sunnudaginn 6. þ. m. Herdís Guðmundsdóttir og systkini. Móðir okkar, SIGRÍÐUR TÓMASDÓTTIR, BÍLAPERUR frá Kollabæ, lézt að heimili sínu, Rauðalæk 18, laugard. 5. þ. m. Börn hinnar látnu. Móðir okkar og tengdamóðir, INGIBJÖRG EYJÓLFSDÓTTIR, Bergstaðastræti 41, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 10. febrúar kl. 1.30. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim er minn- ast vildu hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Guðný Jónsdóttir, Franch Michelsen, Sigrún Jónsdóttir, Anna Jónsdóttir, Málfríður Jónsdóttir, Héðinn G. Jóhannesson, Sigfrid Hákonardóttir, Guðmundur Jónsson. Móðir okkar, SNJÓLAUG J. SVEINSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Neskirkju fimmtudaginn 10. febrúar kl. 10,30 f.h. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Athöfninni verður útvarpað. Ástmundur Guðmundsson. Sveinn Guðmundsson. Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, GUÐJÓNS JÓHANNSSONAR, Bræðraborgarstíg 55, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. þ. m., kl. 1,30 e. h. Sigríður Gunnarsdóttir, hörn, tengdabörn og barnabörn. Ég sendi öllum þeim, sem hafa sýnt mér ógleyman- lega samúð við fráfall og útför eiginmanns míns, KARLS GUÐMUNDSSONAR, skipstjóra, hjartanlegar þakkir og bið Guð að blessa ykkur öll. María Hjaltadóttir. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður og tengdaföður, ÞÓRARINS STEINÞÓRSSONAR. Ragnhildur Brynjólfsdóttir, Margrét Þórarinsdóttir, Erna Þórarinsdóttir, Guðmundur Aronsson. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR, fyrrverandi matsveins. Alúðar þakkir til hjúkrunarliðs við Sjúkrahús Seyðisfjarðar. Fyrir hönd vandamanna, Jóhanna Guðmundsdóttir. Alúðarþakkir öllum þeim, er sýndu okkur hluttekn- ingu við andlát og útför, PÁLÍNU SIGRÍÐAR SVEINSDÓTTUR frá Steðja. Þóra Jónsdóttir, / ívar Björnsson, Katrín Símonardóttir, Kristinn Björnsson, Katrín Guðmundsdóttir, Gunnar P. ívarsson, Símon H. ívarsson. í ÚRVALI V arcshlutaverzl un * Júh. Olafsson & Co. Brautarholti l Sími 1-19-84. hálsinn fljútt! VICK Hólstöflur innihalda húls- mýkjandi efni fyrir mœddan hdls .. . Þœr eru og bragðgóðar. Reynið VICK HÁLSTÖFLUR Lokað í dag vegna minningarathafnar. FKugverk hf. Skrifstofa vor verður lokuð fyrir hádegi í dag vegna minning- arathafnar um flugmennina Sverri Jónsson flugstjór' cg Höskuld Þorsteinsson flugkennara. ELDING TRADING COMPANY Hafnarhvoli. Sendisveinn óskast fyrir hádegi. — Gott kaup. Marz Trading CompanY hf. Klapparstíg 20. — Sími 17373. Fjallahifreið til sölu er 23 farþega f jallabifreið. Nánari upplýsingar í síma 30585. NYTTJ Dlplomat vindill: Glæsilegur mjór vindill, sem i einu hefur fínan tóbaksilm og þægilega SKANDINAVISK TOBAKSKOMPAGNI Leverandor til Det kongelige danske Hof 224

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.