Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 9. febrftar lftW MORGU NBLAÐÍÐ 9 íbúðir og hús Höfum m.a. til sölu: 2ja herb. nýstandsett falleg íbúð á 3. hæð við Leifegötu. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í stein húsi við Bergþórugötu. •— Laus strax. 2ja herb. kjaUaraíbúð við Efetasund. Þarfnast stand- setningar. 3ja herb. ný fbúð á 3. hæð við Kaplask j óls veg. 3ja herb. ibúð á 2. hæð við Njálsgötu (innan Snorra- brautar). 3ja herb. rúmgóð fbúð á 1. hæð við Hjarðarhaga. 3ja herb. kjallaraíbúð í góðu standi við Sundlaugaveg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hringbraut. 3ja herb. rishæð við Lang- holtsveg. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Blönduhlíð. Sérinngangur, sérhitalögn. Bílskúr. 4na herb. íbúð á efri hæð við Njörvasund. 4ra herb. íbúð I risi við Sig- tún. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Bragagötu. 5 herb. íbúð um 1S0 ferm. á 2. hæð við Sigtún. Bílskúr fylgir. 5 herb. fbúð á 3. hæð við Bogahlíð. 6 herb. ný íbúð við Fellsmúla, sérhitalögn. Stór 6 herb. hæð við Lauga- teig. Hentug og rúmgóð íbúð, lítur vel út. Einbýlishús við Grenimel, 2 hæðir og kjallaxi (endi) ásamt bílskúr. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnnr M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Einbýlishús við Grenimel er til sölu. Húsið er 2 hæðir og kjall- ari, grunnflötur um 70 ferm. Á neðri hæð eru rúmgóðar samliggjandi stofur, eldhús og snyrtiklefi. Á efri hæð eru 4 srvefnherbrgi og bað. Svalir, bæði á efri og neðri hæð. 1 kjallara eru 2 stórar stofur, þvottahús og geymsl- ur. Bílskúr fylgir. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstnréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. I TIL SÖLU Stórglæsileg 2jo herbergjo íbúð við Koplo- skjólsveg Ólafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbrófavidskifti Austurstræfi 14, Sími 21785 / sm/ðum 5 herb. íbúð í þríbýlishúsi á góðum stað íKópavogi, sels-t með bílskúr, fullmúrað úti og inni, ásamt hita frá kyndistöð og tvöföldu glerL 6 herb. einbýlishús á góðum stað í Kópavogi, selst tilbú- ið undir tréverk, eða í skipt um fyrir góða 3ja herb. íbúð. Raðhús í Vesturborginná, selst fokhelt. 5 herb. íhúð 13S ferm. við Kleppsveg, fokheld með mið stöð, tilbúin til afhendingar. Xvíbýlishús á góðum stað í Kópavogi, selst uppsteypt með frágengnu þaki. 6 herb. efri hæð á Seltjarnar- nesi, selst uppsteypt með frágengnu þakL I Árbæjorhverfi 2ja—3ja og 4ra herbergja íbúðir tilbún- ar undir tréverk. 5 herb. íbúð 130 ferm. á góð- um stað á Seltjamamesi, selst tilbúin undir tréverk. látil húseign á eignarlóð við Laugaveginn er til sölu nú þegar, hentug fyrir verzl- unarrekstur. Fasteignir af öllum stærðum í borginni og nágrennL Málflufníngs og fasteignasiofa Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. , Símar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutíma: 35455 — 33267. 3/o herbergja kjallaraibúð við Kaplaskjólsveg, sér- þvottahús og kyndiklefi, sérinngangur. 2ja herb. kjallaraibúð rúmgóð á góðum stað í Hlíðunum. 3ja herb. íbúð í nýlegu húsi við Hverfisgötu. Hent- ug fyrir skrifetofur, lækna- stofur o. s. frv. 3ja herb. íbúð sem ný við Hjarðarhaga. 3ja herb. íbúð við Grettisgötu. 4ra—5 og 6 herb. íbúðir í smíð um við Hraunbæ. Hagkvæm ir skilmálar. Einbýlishús mjög glæsilegt í smíðum við Smyrlahraun Aratúni, Hraunbæ, Hraun- tungu og víðar. Teikningar á skrifstofunni. Steinn Jónsson hdL lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 14951 og 19090. Tvo unga laghenta menn vantar at- vinnu. Vanir ýmsum járniðn- aði o. fl. Höfum góðan sendi- ferðabíl. Skilyrði mikil vinna. Tilboð merkt: „Mikil vinna — 8552“ sendist Mbl. Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugaivegi 22. Opið 2—5. Sími 14045. Til sölu og sýnis 9. 4ra herb. ibúð um 115 ferm. við Eskihlíð. Stofa, 3 svefnherbergi, eld- hús, bað og hall, íbúðar- herbergi og sérgeymsla í kjallara. 4ra herb. endaíbúð við Boga- hlíð. Teppi fylgja. 3ja herb. hæð í Vesturborg- inni. Stór bílskúr til iðnað- ar fylgir. 3ja herb. góð í.búð í kjallara ■við Drekavog um 90 ferm., sérhitaveita og sérinngang- ur. Tveggja íhúða hús við Hörpu- götu, 2ja og 5 herb. íbúðir, sérhitaveita. Tveggja íbúða nýtt bús við Hjallabrekku. 3ja og 4ra herb. íbúðir. Einbýlishús í Tálknafirði 4ra herb. íbúð nun., laust fljótlega. í smíðum 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir, seljast tilbúnar undir tré- verk við Hraunbæ. Fokhelt 2ja íbúða hús í Kópa- vogL 5 herb. íbúðir. Sérhæðir, 4—7 herb. í Kópa- vogi og á Seltjarnamesi, fokheldar. Fokheld raðhús við Sæviðar- sund. Iðnaðarhúsnæði o. m. fl. Sjón er sögu ríkari Kýja fasteignasalan Laugaveg 12 — Sími 24300 Kl. 7.30—8.30 sími 18546. Hafnarfjörður Reykjavik 6 herb. einbýlishús f Smá- íbúðahverfi. Steinhús í skiptum fyrir 4ra herb. hæð í Hafnarfirði. Vönduð 4na herb. 2. hæð með bílskúr í Norðurmýri. 2ja herb. 2. hæð við Leife- götu. Sérhiti. íbúðin er laus strax. Útborgun 300 þús. 3ja herb. risíbúð við Laugar- nesveg, svalir. Sja herb. 2. hæð við Njáls- götu. íbúðin stendur auð. 4ra herb. 7. hæð við Ljós- heima. Sérþvottahús á hæð- inni. Verð 950 þúsund. 4ra herb. rishæð við Njörva- sund. Útborgun um 500 þús. Vönduð 1. hæð 5 herb. 5 herb. 3. hæð með tvennum svölum og sérhita við Haga- mel. Þríbýlisihús við Digranesveg. Hver íbúð er með öllu sér, 5 herb. Húsið frágengið að utan með tvöföldu gleri, húsið tilbúið að innan til pússningar með hita. 5 herb. einbýlishús við Bræðra borgarstíg. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími eftir kl. 7 - 35993. Húseigendur Skipti óskast á þriggja til fjögurra herbergja íbúð í gömlu húsi og hæð í tvíbýlis- húsi í Safamýri. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 12. febrúar, merkt: „111 — 8541". Höfum kaupendur ai 2ja og 3ja herb. íbúðum til- búnum undir tréverk og fyllgerðum. 4na—5 herb. íbúðum, ásamt bílskúrum. Einbýlishúsi á einni hæð. Um mjög háar útb. er að ræða í flestum tilfellum. Fasteignasalan TJARNARGÖTU 14 Símar: 20625 og 23987. Höfum kaupendur með miklar útborganir að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, kjöllurum og rishæðum, hæð- um með allt sér og einbýlis- húsum. ti! sölu 2ja herb. nýleg og vöuduð rishæð í Kópavogi. 2ja herb. nýleg jorðhæð við Njörvasund. Alit sér. 3ja herb. góða íbúð við Skipa- sund. Gólfteppi, harðviðar- hurðir. Útb. aðeins kr. 400 þús. 3ja herb. góðar kjallaraíbúðir með sérhitaveitu við Barma hlíð og Efetasund. 4ra herb. rishæð við Efeta- sund. Verð kr. 525 þús. 5 herb. vönduð hæð við Rauða læk. Sénþvottahús á hæð- inni. 1 SMÍÐUM í KÓPAVOGI Einbýlishús 120 ferm. á falleg um stað í Austurbænum. Einbýlishús llö ferm. ásamt 70 ferm. kjallara við Reyni hvamm. Góð kjör, ef samið er strax. ALMENNA FASTEIGNASAIAH UHDARGATA 9 SlMI 21150 Hafnarfjörður Til sölu einnar hæðar 80 ferm einbýlishús á Hvaleyrcir- holti, 4—5 herbergja íbúð Húsið er sem næst fullbúið Verð um kr. 760 þúsund. ÁRNI GUNNLAUGSSON hrl Austurgötu 10, Hafnarfirði. simi 50764, kl. 10—12 og 4—6 ATHUGiÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa < Morgunblaðinu en öðium bjöðum. EIGNASALAN Ht-YKJA.V I K INGÓLFSS'l'KÆXl 9 7/7 sölu Nýstandsett 2ja herb. íbúð við Laugaveg, sérhitaveita. Glæsileg ný 3ja herb. íbúð við ÁlftamýrL 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hraunteig. Vöntduð 4ra herb. endaíbúð við Álfheima (ein stofa 3 herb.). 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Sundlaugaveg, sérinng. Glæsileg 6 herb. íbúðarhæð við Nýbýlaveg, sérinng., sér- hiti, sérþvottahús á hæð- inni, innbyggður bílskúr í kjallara, selst að mestu frá- gengin. / smiðum 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Hraunbæ, ásamt einu herb. í kjallara, selst fokheld með miðstöð. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ, selst tilb. undir tréverk og málningu, öll sameign fullfrágengin. 4ra og 5 herb. íbúðir við Hraunbæ, seljast tilb. undir tréverk. 5 og 6 herb. hæðir í Kópavogi, allt sér, seljast fokheldar og tilb. undir tréverk. Raðhús við Móaflöt, Sæviðar- sund og víðar. EIDNASALAN lt I Y K J.Á V i K ÞORÐUR G. HALLDORSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19540 og 19191. Kl. 7.30—9 sími 20446. 7/7 sölu 3ja herh. íbúð við Hringbraut. 4ra herb. íbúð við Dunhaga. 5 herb. íbúð í Vesturborginni. Skrifstofu- og Iðnaðarhúsnæði í Austurborginni. Höfum kaupanda að húseign við Laugaveg. Austurstræti 12 Simar 14120 og 20424 Hafnarfjörður Til leigu lítið gamalt timbur- hús í úthverfi bæjarins frá 15 þ. m. Tilboð leggist inn á afgr Mbl. fyrir xl. 6 nk. fimmitud., merkt: „8542“. TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýn- is föstudaginn 11. febrúar 1966 kl. 1—4 í porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7: Ford Falcon fólksbifreið árgerð 1960 Ford Taunus 17 M Station — 1960 Ford Taunum 17 M Station — 1962 Volkswagen fólks/sendiferðabifreið — 1962 Chevrolet sendiferðabifreið — 1960 Ford Pic-up vörubifreið — 1952 Willys Jeep — 1964 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri Borgar- túni 7 sama dag kl. 5 e. h. að viðstöddum bjóð- endum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. lnnkaupastofnun ríkisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.