Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.02.1966, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ 23 y ■ Miðvikudagur 9. fe’Srftar 1966 t Borgarrevian sýnir yPAVOGSBIU Sími 41985. Hörkuspennandi og vel gerð Siml 50249. Þvottakona Napóleons (Madame Sans Géne) Hin bráðskemmtilega Cinema Scope litmynd með: Sophia Loren endursýnd í kvöld kl. 7 og 9. Myndin verður send af landi burt eftir nokkra daga. Kleppur-hraðferð í kvöld kl. 9.00. ný, amerísk mynd í litum og CinemaSope. Sýnd aðeins kl. 5. Bömnuð innan 16 ára. Leiksýning kl. 8.30. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlömaður Klapparstíg 26 IV hæð Sími 21753. Múrarar Múrarar Árshátíð Mtírarafélags Reykjavíkur verður haldin í Sigtúni föstudaginn 11. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. — Aðgöngu- miðar afhentir í félagsheimilinu fimmtudaginn 10. þ.m. kl. 4—7 — Borðpantanir í Sigtúni á sama tíma. — Skemmtinefndin. Skrifstofuhúsnæði — íbúð Til leigu er rúmlega 130 ferm. hæð við miðbæinn. Leigist sem skrifstofuhúsnæði eða sem íbúð. — Leigugjald eftir samkomulagi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 13. febrúar merkt: „Fyrirframgreiðsla — 8556“. SAMKOMUR Hjálpræðisiherinn Samkomuvikan. 1 kvöld kL 20.30 tala og syngja Haraldur Guðjónsson og fl. frá Kefla- vík. Allir velkómnir! Bæna- stund kl. 20.00 á hverju kvöldi. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Séra Lárus Halldórsson talar. Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12, Reykjavík i kvöld kl. 8 (miðvikudag). - I.O.G.T. - Stúlkan Mínerva nr. 172 Fundur í kvöld kl. 20.30. Kaffi eftir fund. Æt. JOHANNFS L.L. HELGASON JÓNAS A. AÐALSTEINSSON Lögfræðingar Klapparstíg 26. Simi 17517. Hljómsveit: LÚDÓ-sextett. Söngvari: Stefán Jónsson. Sjóstakkar sterkir og harðna ekki í notkun, seldir 35% undir búðarverði. Önnur regnklæði fyrirliggjandi. Gerið verðsamanburð. Vopni Aðalstræti 16. (Við hliðina á bílasölunni). ln o4~e EJ$A<7A Eitt af verzlunarplássum í bogabyggingu 1. hæð- ar Bændahallarinnar, er til leigu strax. Uppl. í Bændahöllinni hjá Sæmundi Friðrikssyni, sími 15473 og hótelstjóra Hótel Sögu, sími 20600. Auglýsing frá Landsvirkjun Skrifstofur Landsvirkjunar verða frá og með 10. þ.m. til húsa á Suðurlandsbraut 14, Reykja- vík. Vegna flutninga verða núverandi skrifstofur Iandsvirkjunar á Laugavegi 116 lokaðar eftir kl. 3 hinn 9. þ.m. Símanúmer Landsvirkjunar verð- ur eftirleiðis 38610. AÖalvinningur eftir vali: -K Hálfsmánaðar páskaferð til Kanaríeyja, IViallorka og London — Kr. 16.950.— að verðmæti K Kæiiskápur (Zanussi) ■K Sjálfvirk þvottavél A *K Ltvarpsfónn (Grundig) -K Frystiskápur í KVÖLD KL. 9 Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 4. — Sími 11384. Hið frábæra SAVANHA-TRÍÓ skemmtir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.