Morgunblaðið - 05.04.1966, Side 22

Morgunblaðið - 05.04.1966, Side 22
22 MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 5. apríl 1966 Innilegustu þakkir til barna og barnabarna, fraenda, góðvina og félagssystkina sem færðu mér gjafir, blóm og skeyti og gerðu mér 70 ára afmælisdaginn 12. marz síðastliðinn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Þóranna R. Símonardóttir. Hjartkærar þakkir og kveðjur færi ég öllum þeim sem glöddu mig með kveðjum, gjöfum og heillaóskum á sjötíu ára afmæli mínu þann 28. marz s.I. Guð blessi ykkur öll. Jóhanna S. Tómasdóttir, Laugabraut 7, Akranesi. i LITAVER hf. ÚTI - INNI MÁLNING 'I ÚRVALI Alltaf eru þeir fleiri og fleiri sem hagnýta sér hin hagkvæmu viðskipti í LITAVER, Grensásvegi 22 og 24. — SÍMAR 30280 — 32262 — i LITAVER hf. Konan mín og móðir okkar KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR lézt að heimili sínu, Bjargi í Rangárvallasýslu, 30. marz. Hannes Jónsson og börn. Konan mín RANNVEIG KRISTJÁNSDÓTTIR sem andaðist á Landsspítalanum fimmtudaginn 31. marz verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 6. apríl kl. 10,30. Jarðarförinni verður útvarpað. Páll H. Jónsson frá Laugum. Móðir mín VILBORG JÓNSDÓTTIR frá Grjótá, sem andaðist 31. marz verður jarðsett frá Hlíðarenda- kirkju í Fljótshlíð miðvikudaginn 6. apríl kl. 2.00 e.h. Kveðjuathöfn verður í Eyrarbakkakirkju kl. 10.00 f.h. Teitur Sveinsson. Jarðarför eiginkonu minnar JÓNU BJÖRNSDÓTTUR Skipholti 6, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 6. apríl kl. 13,30. Þeir, sem vilja minnast hinnar látnu, láti líknar- stofnanir njóta þess. Garðar Jónsson. Eiginmaður minn og faðir okkar FINNUR NIELSSON verður jarðsunginn frá Fossvokskirkju í dag 5. apríl kl. 13,30 e.h. María Njarðvík, Erla Finnsdóttir, Sigurður Finnsson. Hjartanlegar þakkir sendum við þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför litla drengs- ins okkar JÓNS HELGA LÍNDAL ARNARSONAR Klöpp 1, Seltjarnarnesi. Guð blessi ykkur öll. Hafdís Jónsdóttir, Marinó Sigurpálsson, Emma Halldórsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar ÓLAFS BLÖNDAL * Guðfinna Á. Blöndal, Ingunn Blöndal Davis, Bjöm Auðunn Blöndal. Nýjar Helga- fells- bækur Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, í nýrri, glæsilegri útgáfu Matthíasar Johannessen, er ritar um verkið ítariegan formála. Framúrskarandi tækifærisgjöf. Verð í fal- legu bandi kr. 381,00. Ung ljóð — fyrsta ljóðabók ungrar skáldkonu, Nínu Bjarkar Arnadóttur, af ætt Stefánsson frá Hvítadal. — Mjög efnileg skáldkona. Verð bókar kr. 155,00. Fellur að — fyrsta ljóðaibók hins kunna rithöfundar Steinars Sigurjónssonar, — heillandi skáldskapur. Verð bókar 172,00. Tölusett og árituð eintök, eign höfundar kr. 300,00. Skipin sigla, ný margslungin og mergjuð skáldsaga úr nútímalífi, eftir Bugða Beygluson (Steinar Sigur- jónsson). Verð bókar kr. 198,00. Smáræði, nýjar sögur og þætt ir eftir Sigurð A. Magnús- son. í þessari nýju bók eru 12 sögur og þættir, allt at- hyglisverður skáldskapur, nokkrar sögurnar frábærar. Verð bókar kr. 134,00. Varðveizla þjóðemis. I nýju Helgafellshefti birtist vegna fjölda og margítrekaðra áskorana hin áhrifamikla og gagnmerka fyrsta desem berræða Sigurðar Líndals, hæstéiréttarritara. I Unuhúsi — Helgafelli, stend ur yfir mikill og fjölbreytileg- ur bókamarkaður um þessar mundir. Fjöldi eldri bóka og fágætra koma daglega fram. 20% afsláttur á öllum bókum forlagsins. Helgafell — Unuhús. /búð óskasf! Lítil 2ja—3ja herb. íbúS" ósk- ast til leigu 14. máí. (Hús- hjálp eða stigaiþvottur). Upp- lýsingar í síma 37795. Óskast keypt Aftursæti, hliðarrúður og gluggalistar, í Chevrolet staltion, árg. 1955, eða sams- konar bíl, til niðurrifs. — Upplýsingar í síma 15608, á milli kl. 19 og 21. 7-10 tn. bátur óskast til leigu í þrjá mán. Tilöoðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 15. apríl n.k., merkt „Góður —9611“. Hópferðabílar allar stærðir -------- e iMniMi"in._ Simi 37400 og 34307. Bjarni Beinteinsson lögfræbingur AUSTURSTRÆTI 17 (silli » valoi) SlMI 13536 SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- j urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsaduns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Bilcbónun Hafnfirðingar - Reykvíkingar! Þriifum og bónum bíla. — Sækjum og sendum ef óskað er. Einnig bónað um helgar j og á kvöldin. Sími 50127. Meistarar Bílasmiður eða bifvélavirki með meistararéttindi óskast á bílaverkstæði. Mikil vinna. Gott kaup. Upplýsingar í síma 35740. Fermingarúrið í úr er ROAMER ROAMER herraúr frá kr. 1450,00 ROAMER dömuúr frá kr. 1600,00 TVÍMÆLALAUST BEZTU ÚRIN MIÐAÐ VIÐ VERÐ. Sigurður Jónusson, úrsmiður Bergstaðastræti— (Laugavegi 10)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.