Morgunblaðið - 05.04.1966, Page 27
í>riðju3agor 5. apríl 1966
MORGU N BLAÐIÐ
27
ÍÆJARBítP
Simi 50184
Víkingaskipið
,,Svarfa nornin'‘x
Itölsk-aimerísk CinemaScope-
litmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð' bormun.
7/7 leígu
lítil íbúð, tvö herb. ag eldbús,
nálaegt miðbænum, frá 1.
maí nk. Rólegt eldra fólk
gengur fyrir. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir 7. þ.m. merkt:
„Sanngjöm leiga — 9024“.
Styrmir Gunnarsson
lögfræðingur
Laugavegi 28 B. — Sími 18532.
Viðtalstimi 1—3.
Sími 41985.
ISLENZKUR TEXTI
(Kings of the Sun)
Stórfengleg og snilldarvel
gerð, ný, amerísk stórmynd í
litum og Panavision. Gerð af
hinum heimsfræga leikstjóra
J. Lee Thompson.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára
RAGNAR JONSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla.
hæstaréttarlögmaður.
Hverfisgata 14. — Sími 17752.
Eyjólfur K. Sigurjónsson
löggiltur endurskoðandi
Flókagötu 65. — Símj 17903.
GLAUMBÆR
ÓÐ-MENN LEIKA í KVÖLD.
GLAUMBÆR swim?
Knotspyrnufélagið
Þróttur
heldur páskafagnað í Lídó 6. apríl nk. Hefst kl. 9.00.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
STJÓRNIN.
Ferminga g jaf ir
SVEFNBEKKIR frá kr. 2.800,00 (5 gerðir).
SVEFNSTÓLAR — VEGGHÚSGÖGN (mikið úrvai).
SKRIFBORÐ — SKRIFBORÐSSTÓLAR
KOMMÓÐUR O. M. FL.
Húsgagnaverzl. ÞORSTEINS SIGURÐSSONAR
(Grettisgötu 13 — Stofnsett 1918) — Sími 14099.
- I.O.G.T.
Verðandi nr. 9 og Dröfn nr. 55
Fundux í kvöld kl. 8,30.
Æ.t.
JON EVSTUNSSON
lögfræðmgur
Laugavegi 11. — Simi 21516.
Bílusulu
Umboð vor
sýna og selja sameiginlega
í dag og næstu daga eftirtalda
notaða bíla, sem teknir hafa
verið upp í sölu á nýjum
fólksbílum:
Rambler Ambassador ’59,
glæsilegur einkabíll. Verð
kr. 140.000,00.
Rambler Classic 1963,
þrír vel með farnir bílar.
Verð kr. 175,000—200,000.
Opel Caravan 1964
vel með farinn einkabíll.
Verð kr. 185,000,00.
Simca Ariane 1963,
vel með farinn leigubíll. —
Verð kr. 120.000,00.
NSU Prinz 1963,
sérlega góður bíll á góðum
kjörum. Verð kr. 70.000,00.
Komið, skoðið og kaupið. —
Opið til kl. 7 á hverju kvöldi
Fleiri bíiar væntanlegir
næstu daga.
RMLER - umboðið
Jón Loftsson hf.
CRYSLER - umboðið
Vökull hf.
Hringbraut 121.
Hljómsveit: LÚDÓ-sextett.
Söngvari: Stefán Jónsson.
RÖÐULL
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar.
SÖngvarar: Vilhjálmur og Anna Vilhjálms.
Framtíðin byrjar í dag
I B M á íslandi þarfnast aukinna starfskrafta:
Vér viljum ráða ungan mann, með tækniáhuga,
til viðgerðaþjónustu skýrsluvéia. Þar sem vér mun-
um sjá viðkomandi fyrir nauðsynlegri þjálfun í
meðferð og viðhaldi IBM skýrsluvéla er engra sér-
stakra prófa krafizt af umsækjendum, en æski-
legur undirbúningur er: Rafmagnsdeild Vélskólans,
tækniskóli eða menntaskóli (stærðfræðideild). Skil-
yrði er að viðkomandi hafi staðgóða kunnáttu í
ensku og einu norðurlandamáli.
Einnig viljum vér ráða í söludeild menn til að
annast sölu á skrifstofuvélum og tækjum. Verzlun-
arskóla- eða hliðstæð menntun er seskileg. Nokkur
kunnátta í ensku er nauðsynleg.
Ungir menn, sem hafa áhuga á vélum og tækni, eru
snyrtilegir og samvizkusamir og eiga gott með að um-
gangast fólk, geta hér skapað sér góða og vel launaða
framtíðaratvinnu.
Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar fást á
skrifstofu vorri, en upplýsingar verða ekki gefnar í
síma.
cJdc
á Islandi
Otto A. Michelsen
KLAPPARSTÍG 25—27. — Pósthólf 377.
AUÐVITAB
ÓMAR
Hin nýja bráðskemmtilega gaman-
vísnaplata Ómars Ragnarsson fæst
í hljómplötuverzlunum um land allt.
SS- hljómplötur