Morgunblaðið - 17.04.1966, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.04.1966, Blaðsíða 2
2 MORGU NBLAÐIÐ Sunnudagur 17. apríl 1966 Oddný Bjarnadóttir. Guðlaugur GLsIason. Guðmundur Karlsson. Martin Xómasson. Guðjón Pétursson. Sigurgeir Ólafsson. Skólasýninguimi r r I Asgrímssafni Lýkur í dag SKÓLASÝNINGUNNI í Ásgríms safni, sem opnuð var 6. febrúar lýkur í dag, og verður safnið lokað um tíma meðan komið verð ur fyrir næstu sýningu þess, sem er hin árlega sumarsýning Ás- grímssafns. Fjöldi nemenda úr skólum borgarinnar, næsveitum og kaup stöðum, skoðuðu skólasýninguna. í dag er sýningin öllum opia frá kl. 1,30—4 e.h. Björn Guðmundsson. Jón í. Sigurðsson. Framboðslisti Sjálfstæöis- manna í Vestmannaeyjum FRA7/ÍBOÐSLISTI Sjálfstæðis- flokksins í Vestmannaeyjum við jæjarstjórnarkosningarnar 22. naí nk. hefur verið lagður fram »g er þannig skipaður: 1. Guðlaugur Gíslason, bæjar- stjóri. 2. Gísli Gíslason, stórkaupm. 3. Björn Guðmundsson, útgerð- armaður. 4. Jón f. Sigurðsson, hafnsögu- maður. 5. Martin Tómasson, forstjóri. 6. Guðmundur Karlsson, verk- smiðjustjóri. 7. Oddný Bjarnadóttir, húsfrú. 8. Guðjón Pétursson, sjómaður. 9. Sigurgeir Ólafsson, skipstj. 10. Vigfús Jónsson, vélsmíða- meistari. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins UTANKJÖRSTAÐAKOSNING er í Hafnarstræti 19, 3. hæð (Helga Magnússonar húsinu). Skrifstofan er opin alla daga kl. 9 f.h. til kl. 5 e.h. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa sam- band við skrifstofuna og veita henni upplýsingar varðandi kosningarnar. Gefið skrifstofunni upplýsingar um fólk sem verður f jarverandi á kjördegi innanlands og utanlands. Símar skrifstofunnar eru 22708 — 22637. ALLTAF er sama vetrarrík ið á Norðurlöndum. í gær morgun kl. 6 var 1. d 11 stiga frost í Osló og 6 st. frost i Stokkhólmi. Hiti var einnig undir frost- marki í Norður Þýzkalandi og við frostmark í Skotlandi. Hér á landi var SV-gola og smúskúrir á V-landi, en stillt og þurrt annars staðar. Lægð in sem sézt á kortinu fyrir vestan land var á hægri hreyf ingu suður en loftvog stig- andi á NA-Grænlandi. Horfur eru á kaldara veðri og norð- lægri átt. 11. Leó Ingvarsson, sjómaður. 12. Jóhann Guðmundsson, fiski- matsmaður. 13. Steingrímur Benediktsson, skólastjóri. 14. Aðalheiður St. Scheving, húsfrú. 15. Bergmann Jónasson, hafnar- vörður. 16. Jóhann A. Kristjánsson, aflestrarmaður. 17. Sigfús J. Johnsen, forstjóri. 18. Sighvatur Bjarnason, forstj. Niðurgreiðslum hætt • •• M'M • £• 1 • a smjorliki og tiski Morgunblaðinu barst í gær eft- irfarandi fréttatilkynning frá ríkisstjórninni: „í sambandi við samkomulag fiskkaupenda og fiskseljenda í yfirnefnd verðlagsráðs sjávarút- vegsins um fiskverð á árinu 1966 féllst ríkisstjórnin á að beita ^ér fyrir sérstökum fjár- framlögum úr ríkissjóði. Þar sem í fjárlögum fyrir árið 1966 er ekki gert ráð fyrir neinum fjárveitingum í þessu skyni, er óumflýjanlegt að gera sérstakar ráðstafanir til að gera ríkissjóði kleift að veita sjávajlátveginum 4 bátar teknir að ólöglegum veiðum Farsæll tekinn i 3ja sinn á skömmum tíma VARÐSKIPIÐ Albert og flugvél Landhelgisgæzlunnar, Sif, tóku í fyrradag og á fimmtudag fjóra báta að meintum ólöglegum veið um út af suðurströndinni. Varðskipið Albert tók fyrst Vestmannaeyjabátana Farsæl og Sigurfara að meintum ólögleg um veiðum á fimmtudag við Vest mannaeyjar, en í íyrradag tók varðskipið svo Sævald, einnig frá Vestmannaeyjum, að meintum ó- löglegum veiðum á sömu slóðum. Þá tók Sif vb. Hástein frá Stokks- eyri á fimmtud., en Landhelgis- gæzlan hafði í gær enn ekki feng ið það upplýst, hvar það hefði verið. Allir voru þessir bátar á trolli. Þess má geta, að þetta er í þriðja skiptið á nokkrum vikum, sem Farsæll er tekinn að ólögleg um veiðum, og í annað skiptið á fáeinum vikum, sem Sævaldur er tekinn. Samkvæmt upplýsing- um, er Mbl. aflaði sér hjá Frey- móði Þorsteinssyni, bæjarfógeta í Vestmannaeyjum, þá var mál þessarra þriggja báta tekið fyrir sl. föstudag og viðurkenndu skip stjórarnir allir brot sitt. Freymóður upplýsti það einnig að dómur hefði fallið í fyrri land helgisbrotum, Farsæls og Sæ- valds, þann 23. marz sl. Hefðu bæði landhelgisbrot Farsæls ver ið tekin fyrir í einu, og var skip stjórinn dæmdur í 25 þúsund kr. sekt, og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Skipstjórinn á Sævaldi var dæmdur í 20 þúsund kr. sekt, afli og veiðarfæri gerð upptæk, en þetta var fyrsta brot skipstjór ans. umrædda aðstoð. Ríkisstjórnin telur ekki rétt að leggja á nýja skatta, en hefir ákveðið að draga úr fjárveitingum til niður- greiðslna á vöruverði. Frá 17. apríl að telja mun því verða hætt að greiða niður verð á fiski og smjörlíki." Samkvæmt upplýsingum, sem Morgunblaðið fékk hjá Kristj- áni Gíslasyni, verðlagsstjóra, hækkar hvert kíló af ýsu, slægðri og hausaðri, úr kr. 9.60 í kr. 15.00, þorskur, slægður og hausaður, úr kr. 7.00 í kr. 12.50, ýsuflök úr kr. 18.50 í kr. 28.00, þorskflök úr kr. 14.70 í kr. 24.00, saltfiskur úr kr. 25.00 í kr. 36.00 fiskfars úr kr. 19.00 í kr. 26.00 og smjörlíki úr kr. 24.00 í kr. 35.30. JurtasmJirlíki hefur ekki ver- ið greitt niður. Þessar vörutegundir verða háð ar verðlagseftirliti hér eftir sem hingað til. Benedikt Sigurjonsson. „Friðhelgi einkalífs" LÖGFRÆÐINGAFÉLAG fslands og Orator, félag laganema, halda sameiginlegan fund mánudaginn 18. apríl nk., kl. 20,30 í Sjálf- stæðishúsinu við AusturvöiL FUNDAREFNI: „Friðhelgi einkalífs". Framsögumenn verða Bene- dikt Sigurjónsson, hæstaréttar- dómari og Garðar Gíslason, stud. jur.—; Lögfræðingar og laganem ar eru hvattír til að fjölmenna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.