Morgunblaðið - 17.04.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.04.1966, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADIÐ Sunnudagur 17. apríl 1966 Kemisk fatahreinsun fatapressun, blettahreinsun Efnalaugin Pressan Grensásvegi 50. Sími 31311. Góð bílastæði. Selfoss — Hveragerði - Þorlákshöfn Hreinsum teppi og hús- gögn næstu daga. Sími 37434. Keflavík — Suðumes Vistor sjónvarpstæki — hagkvæmir greiðslusikilmál ar. Verzlunin Fons Sími 1350. Ráðskona óskast á léfct heimili. Tiliboð send- ist aigr. Mbl., merkt: „Hagkvæmfc — 9087“. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðuitíg 23. — Simi 23375. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23. Sími 23375. Rússajeppi til sölu Upplýsingar í síma 21064. KÚMGOTT HERBERGI við mdðbæinn til leigu, fyrir reglusama stúlku. Sér inngangur og ýmis þæg- indi. Tiliboð merkt: „Her- bergi — 9053“, senidist Mbl. Skúr til sölu Góður skúr til sölu. Heppi legur fyrir bílskúr eða verkfærageymslu. Upplýs- ingar í síma 33689. Húsnæði 2ja til 4ra herb. ibúð ósk- ast. Tvennt í heimili. Upp lýsingar í síma 20939. Góð 4ra herh. íbúð við Njálsgötu til leigu í vor. Tilboð er tilgreini fjöl skyldustærð sendist á afgr. blaðsins fyrir miðvikudags kvöld, merkt: „Fyrirfram- greiðsla — 9645“. Keflavík Hjón með 1 barn óeka eftir ibúð, helzt strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Kefla- vík, merkt: „851“. Hraustan 15 ára strák sem býr í Kópavogi, vant- ar sumaratvinnu. Upplýs- ingar í shna 20770. Óska eftir einhýlishúsi í Kópavogi, Garðabreppi. Mikil úfcb. Upplýsinagr í síma 41215. Vantar íbúð 2ja til 4ra heibergja, til leigu í 6—7 mánuði, frá 14. maí eða 1. júni. Ólafur Halldórsson, cand. mag., Sími 21092. Erla Björk ocj Doppudóttir ERLA BJÖRK, sem á heima í Reykjavík, heimsækir stundum kindina sina á sunnudögum og hefur þá brauðmola í poka með sér, sem Doppudóttur, en svo heitir kindin. finnst lostæti mikið. Á þessari mynd sem tekin er inn í Blesugróf, sjáum við Erlu, ræða við Doppudóttur og sýna henni dúkkuna sína, sem bún kallar alltaf „Elsku barnið". f, M: 'é ÍA 76 ára er í dag Þuríður Guð- mundsdóttir, Stóra-Knarramesi, V atnieysuströnd. Storkurinn sagði Það liggur við að ég hlakki til að vakna á morgnana til þess flögra út í sóiina. Það er eins og veðrið leiki við mann þessa daga, og geri allt umbverfið fallegra og betra, og mætti segja mér að margur bletturinn í hjartanu hyrfi þessa daga, og er auðvitað gott til þass að vita, svona rétt áður en Skatt- skráin kemur út. 6vo er alltaf verið að ferma blessuð börnin, og það er sko alls ekki ómerkilegur afcburður, þegar bernskuárum sleppir, blíð- um og saklausum, og við tekur æskan með þungu skólanámi fyrir marga. En í gær hitti ég konu að máli, aldrei þessu vant. og hún geislaði öll af innri glóð, svo að ég renndi mér á svifflugi til hennar og sagði: Storkurinn: Mikið lifandi skelf ingar ósköp iiggur vel á þér, kona góð! Konan í góða skapinu: Annað hvort væri, og sýndu nú Stork- ur minn, að þú hafir ekki alveg gleymt þínu upprunalega hlut- verki að færa okkur börnin blessuð, þótt þú sért að jaifnaði alltatf að bjástra í dagsins önn og amstri, og gerðu nú fyrir mig litilræði. Svo er nefnilega mál með vexti, að Ljósmæðrafélag Reykja vikur hefur merkjasölu í dag, sunnudag, og ósköp værir þú vænn, ef þú minntir nú Reyk- víkinga á að kaupa merkin og taka vel á móti sölubörnunum. Ég veit þú gerir þetta, góður- iim, enda er þér málið skylt, svo sannarlega. Annað hvort væri, kona góð, og ekki nema sjálfeagt, sagði storkurinn og hneigði sig og bukkaði allan. Og nú mínir elskanlegu. Góð- fúslega kaupið merki Ljósmæðra- félags Reykjavíkur í dag. Með því styrkið þið mig og hina verð- andi góðborgara. Takið vel á móti börmmum bæði þegar ég kem með þau, og ekki sáður þegar þau koma til ykkar með merk- in. Og með það flaug storkurinn í fallegum boga upp á Fæðing- ardeild og dæsti af gleði yfir þvi að vera til. Fermingarskeyti Fermingarskeyti sumarstarfs- ins í Kaldárseli: Afgreiðslustað- ir, Hús KFUM og K., Hverfisgötu 15. skrifstofu Brunabótafélagsins hjá Jóni Mathiesen. Fjarðarprent Skólabraut 2, sími 51714. Sumarstarf KFUM og KFUK býður yður falleg, litprentuð fermingarskeyti, sem gefin eru út til eflingar sumarbúðunum í Vatnaskógi og Vindáshlíð. Móttaka laugardag kl. 1—5: KFUM, Amtmannsstíg 2B. Sunnudaga kl. 10—12 og 1—5: Miðbær: KFUM, Amtmannsstíg 2B. Vesturbær: Barnaheimilið Drafnarborg (bak við Ránargötu 49). Melamir: Melaskólinn (inng. í kringluna). Illíðarnar: Skóli ísaks Jónssonar, Ból- staðarhlíð 20 (inng. frá Stakka hlíð). Laugameshverfi: KFUM, Kirkjuteig 33. Langholtshverfi: KFUM við Holtaveg (niðri). Bústaða -og Grensáshverfi: KFUM, Langagerði 1. Upplýsingar um skeytin og sumarstarfið veittar í þessum símum: 23310, 17536 og 13437 SKAPA í mér hreint hjarta, ó Guð, veit mér að nýju stöðugan anda (Sálm. 51,12). f dag er sunnudagur 17. apríl og er það 107. dagur ársins 1966. Eftir lifa 258 dagar. 1. sunnudagur eftir páska. Árdegisháflæði kl. 4:47. Síðdegisháflæði kl. 17:08. Næturvörður er í IngóLfsapó- teki vikuna 16. apríl til 23. apríl. Vakt á sumardaginn fyrsta 21. april er þó í Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði. Helgarvarzla Iaugardag til mánu dagsmorguns 16.—18. apríl Jósef Ólafsson sími 51820 og aðfara- nótt 19. apríl Eiríkur Björnsson sími 50235. V/pplýsingar um læknapjön- ustu i borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkui, Símin er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvf rnd arstöðinni. — Opin allan sóUr- Kringina — aímJ 2-12-30. Næturlæknir í Keflavík 14. apríl til 15. apríl Kjartan Ólafs- son sími 1700, 16. til 17. apríl Arinbjörn Ólafsson sími 1840 18. apríl Guðjón Klemenzson sími 1567, 19. apr. Jón K. Jóhanns son simi 1800 20. april Kjartan Ólafsson sími 1700. K.tpavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á mótl þelra, er gefa vilja blóð t Blóðbaukann, sen hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fJi. Sérstök athygli skal vakin á mið- vlkudögum. vegna kvöldtimans. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema Iaugardaga frá kl. 9 — 4 og helgl daga frá kl. 1 — 4. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkuir á skrifstofutíma 18222. Nætuf og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, simi 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 OrS lifsin. svarar I stra. 100.4. a GIMLI 596641*7 — Lokaf. frL I.O.O.F. 3 = 14741*8 = SY*. O. O „HAMAR“ í Hf. 59664198 — Lokaf. H Helgafell 59664207 IV/V. Lokaf. □ EDDA 59664197 — 1 Dugleg sölubörn Rauða krossi íslands er það mikil ánægja að senda blaðinu með- fylgjandi mynd til birtingar. Myndin er aí þrem ungum hjáilpar- hellum Rauða krossins. Villhjálmur Ragnarsson, Kjartan Jónssoa og Anna Aðalsteinsdóttir seldu langflezt Rk-merki í ár, og fengu því öskudagsverðlaun Rauðakrossins, fallega bók, að launum. Kjart- an og Anna eru ekki nýliðar við að aðstoða Rauða krossinn, — þau hlutu öskudagsverðlaunin einnig í fyrra. Vilhjálmur fékk þau í þriðja sinn í ár. Rauði krossinn þakkar öllum þeim fjölda barna, sem ætíð hafa verið boðin og búin að hjálpa félaginu. sá NÆST bezti Ónefndur maður sat með kunningja sínum á Hótel Borg og drakk fast, en var þó dapur í bragði. „Af hverju ertu svona sorgmæddur á svipinn?" spurði kunningi hans. „Og minnztu ekki á það“, svaraði hinn. „Ég er að drekka ti'l þess að gleyma konunni minni. en svo sé ég hana bara tvöfalda, þegar ég kem heim“. Nei __ nei, elsku góða! þú hefu r efckert tafið mig. Ég þurfti að svæfa krakkann, hvort sem Vár!!t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.