Morgunblaðið - 17.04.1966, Blaðsíða 13
MORG UNB L AÐiÐ
Sunmi<!agur 17. apríl 1966
13
,\•• , ...r, . ■ I • • • M • ••
Tízkuverzlitnin -
auglýsir
Höfum fengið nýja
sendingu af fallegum
vor- og sumarkápum
einnig dragtir.
Sól- og regnkápur
(terylene).
Kjólar í úrvali.
Rauðarárstíg 1.
sími 15077.
Hin vestur-þýzku FILTRAL sól*
gleraugu erai sérstaklega löguð og
slípuð til að hæfa augum yðar sem
bezt og vernda þau í sterku sól*
skini. FILTRAL sólgleraugu eru
smekkleg og nýtízkuleg og fáanleg
í ótal gerðum. FILTRAL sólgler-
augu eru ódýr og fást í helztu sér-
verzlunum um Iand allt.
Heiidsölubirgðir: H. Gunnarsson, Hverfisgata 39, sími 19559,
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Búnaðarbanka íslands o. fl. verður jörð
in Ásgarður í Miðneshreppi með tilheyrandi mann-
virkjum, þinglesin eign Gunnlaugs Gunnlaugsson-
ar, seld á nauðungaruppboði, sem hóð verður á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. apríl 1966 kl. 3
e.h. — Uppboð þetta var auglýst í 4., 6. og 7 tbl. Lög
birtingablaðsins 1966.
Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Hvað býður MONARK?
MONARK sjónvörp eru í fararbroddi með full-
komið tvöfait hljóðkerfi fyrir bæði kerfin og
hafa því fullkomnustu möguleg mynd- og tal-
gæði.
MONARK sjónvörp eru viðurkennd fyrsta flokks
af Viðtækjaeftirliti sænska ríkisins.
MONARK-varahluta- og viðgerðarþjónusta hjá
umboðsmanni og útsölustöðum.
Kynnið yður greiðsluskilmála.
Það borgar sig.
VARIDH) VALIÐ
Monark umboðið:
Lárus Helgason
IUóatúni 11
Simi 10348
Framfarir í tækni sjónvarpstækja
MONARK sjónvörp eru falleg, vönduð og traust.
Konungleg sænsk gæðavara með margra ára
reynslu hérlendis.
MONARK veitir 3ja ára ábyrgð á endingu mynd-
lampa, sem er verðmesti hluti tækisins.
Þeim kaupendum Monark sjónvarpstækja, sem
hafa keypt þau án skilmála um tvöfalt hljóð-
kerfi, er bent á, að þeir geti fengið tvöfalt hljóð-
kerfi sett í tæki sin og gert þau
þar með jafn fullkomin og nýj-
ustu Monark sjónvarpstækin.
Veljið VIDWI.K
Útsölustaðin
Hafnarfjörður:
Radíóval, Gunnarssundi.
Sími 52070.
Húsgagnaverzlun Hafnar-
fjarðar. Sími 50148.
Keflavík:
Sjónvarpsbúðin, Háholti 1.
Sími 1337.