Morgunblaðið - 17.04.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.04.1966, Blaðsíða 32
Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins 86. tbl. — Sunnudagur 17. apríl 1966 Helmingi útbreiddara en nofckurt annað íslenzkt blað sýnRfigunna EKYKJAVÍKURSÝNINGIN í slasast mikið Bogasalnum hefur verið opin í rúma viku og hefur aðsókn verið mjög mikil. Sýningin er opin frá kl. 2—10 e.h. og mun væntanlega standa nokkra daga enn. Á sýningunni eru gamlar mynd ir frá Reykjavík og þar er einn- ig til sýnis hin nýja bók um aðal- skipulag Reykjavíkur. j Handrítamólið j fyrír rétt | ó morgon | : Á MORGUN, mánudaginn ■ 118. apríl, verður tekin fyr- ■ ; ir í Eystri landsrétti í Dan- j : mörku málshöfðun stjórn- j í>AÐ slys vildi til um borð í v.b. Dreka frá ÞorJáksböfn á 11. tímanum í gærmorgun, er skipverjar voru að hífa inn fær- ið, að það brotnaði utan úr neta- rúllu eða andæfu með þeim af- leiðinigum, að hún fór í höfuðið á enskum skipsverja þar um borð, og slasaðist haun mikið á höfði. Var hann fluttur með sjúkra- bifreiðinni á Selfossi fró Þor- láikshföfn á Slysavarðstofuna hér í Reykjavík, en þaðan var hann síðan fluttur á Landakotsspítal- ann. Samkvæmt upplýsingum sem M'bl. aflaði sér hjá Landa- kotsspítala mun Englendingur- inn sennilega vera höfuðkúpu- I Borgarstjórahjónin frá Grimsby heimsækja Rvík í KVÖLD um kl. 22 eru væntan- leg með fiugvél FÍ frá Glasgow borgarstjóri Grimsby, Dennys Pets, kona hans, frú Kristín, sem er af íslenzkum ættum, ennfrem ur borgarritari og varaborgar- stjóri, Grimsbyborgar svo og fjór ir borgarfuiltrúar og þrír togara útgerðarmenn. Þessi sendinefnd kemur hingað í boði borgarstjórn ar Reykjavíkur, sem kunnugt er fóru borgarfulltrúar og fulltrúar útgerðarinnar í Reykjavík til Grimsby sl. sumar, í boði borgar yfirvaldanna þar. Gestirnir dveljast hér fram undir næstu helgi og munu m.a. skoða borgina og borgarstofnan ir. brotinn, en ekki var hægt að segja neitt um líðan hans að svo stöddu. ---------------------------;---------- Borgarstjóriiwi i Grimsby. Viðræöur um byggingu kísilgúr- verksmiðjunnar eru á lokastigi MORGUNBLAÐIÐ átti í gær tal við Magnús Jónsson, f jármálaráð herra, og spurðist fyrir um samn ingaviðræðurnar við bandariska fyrirtækið Johns Manville um byggingu kísilgúrverksmiðju við Mývatn. Magnús sagði, að samninga- nefnd ríkisstjórnarinnar hefði átt framhaldsviðræður við full- trúa Johns Manville á fimmtu- dag og föstudag um samaðild þeirra að byggingu og, rekstri verksmiðjunnar. Sagði ráðherrann, að öll tækni leg vandamál væru að mestu leyst og umræður komnar það langt, að tímabært sé nú orðið að gera Alþingi grein fyrir málinu. í samninganefnd ríkisstjórnar innar eiga sæti Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, formaður; dr. Jóhannes Nordal, Karl Kristjáns son, alþingismaður og Pétur Pét- ursson, forstjóri. Lögfræðilegir ráðunautar íslenzku nefndarinn- ar, þeir Hjörtur Torfason og Hall dór Jónatansson, tóku einnig þátt í viðræðunum. Af hálfu Johns Manville tóku þátt í þeim Roger Hackney, for- stjóri, Lehman, aðalsölustjóri og Breez, lögfræðingur fyrirtækis- ins, svo og Örn Þór, sem er hinn íslenzki lögfræðiráðunautur þeirra. IHhScíI aðsokn að Reykjavíkur- Enskur sjómaður : ar Árnasafns gegn danska : kennslumálaráðuneytinu : vegna handritamálsins. — ; Réttarhöldin fara fram 18., : 19. og 21. apríl. : Sjá grein um málshöfð- ; unina á bls. 3, þar sem rök ; hinna tveggja málsaðilja ; eru rakin. ■ 70 skátar vígðir í kirkju ; Flateyri, 16. apríl: — ; ÓVENJULEG, en hátíðleg athöfn ; fór fram hér í kirkjunni sL : pálmasunnudag. Voru þá vigðir ■ 49 skátar, 11 ylfingar og 13 ljós- : álfar af flokksloringjanum, séra ; Lárusi Páli Guðmundssyni, en : með athöfninni var endurreist ■ skátafélagið, Framherjar, sem ■ V£-------------------------------- starfaði hér fyrir nokkrum ár- um. Mikil kirkjusókn var hér yfir páskana og á föstudaginn langa var fluttur þýddur helgileikur í kirkjunni, en það er í fyrsta skipti sem shkt er gert hér, og mun vera nokkuð óvenjulegt. •— Magnús. Myndin er af Flóabátnum Baldri, sem kom til heimabæjar sáns, Stykkishólms, fyrir um hálfum mánuði, ©g mun hann eiga að halda upp vöru og farþegaflutningum innan Breiðafjarðar. Haffa veitt hákarl ffyrir 300 þús. kr. Vopnafirði, 16. apríl: — hAKARLAVEIÐI hefur verið með ágætum hér í vetur, ©g hafa þegar veiðzt um 30 hákarlar. Bátarnir sækja hákarlinn fyrir austan og norðaustan Bjarnarey og svo í Héðinsflóahalla. Eru gerðir út héðan sex bátar á þess- ar veiðar, sem eru hinar arðvæn legustu, því að hver hákarl gefur af sér um 10—12 þúsund krónur, svo að heildarverðmæti aflans, sem þegar er kominn á land er orðinn um eða yfir 300 þúsund krónur. í fyrravetur var lítil há- karlaveiði, vegna hafíssins, sem lá þá hér með ströndinni. — Ragnar. Misheppnaðir fundir stjórnarandstæðinga um álsamningana FRAMSÓKNARMENN efndu til fundar um álsamningana í Borg- arnesi sl. föstudagskvöld og var frummælandi Helgi Bergs, alþm. Ekki var áhugi Borgfirðinga á því að heyra mál frummælanda meiri en svo, að þegar klukkan var tuttugu mínútur yfir níu voru fundarmenn orðnir 60 tals- ins að meðtöldum ræðumanni og undirbúningsnefnd og hafði þó verið smalað kappsamlega á fundinn. Er þetta með eindæm- um léleg fundarsókn í öðru þétt- býlasta landbúnaðarhéraði lands ins. Mbl. er kunnugt um að þeir tveir fundir, sem stjórnarand- stæðingar hafa efnt til um álmál ið, kommúnistar í Reykjavik og Framsóknarmenn í Borgarnesi, hófðu þann tilgang einan að kanna grudnvöll fyrir frekari æs íngaaðgerðum vegna álsamning- ana. Fundir þessir hafa báðir misheppnast herfilega og ætti fundarboðendum nú að vera ijóst a® aimenningur, hvar sem er á landinu, lætur áróður þeirra sér sem vind um eyru þjóta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.