Morgunblaðið - 17.04.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.04.1966, Blaðsíða 25
Sunnudagur íf. aprfl 1966 MOHGUNBLAÐIÐ 25 Leikarinn og forsetadlóttirinn ' SBM KUNNUGT- er, hefur bandaríski leikarinn Georg Hamilton sézt mikið í fylgd með Lyndu Bird, dóttur Johnsons Bandarikjaforseta undanfarið. Hafa verið uppi miklar getgátur í blöðum út um allan heim, hvort einhver alvara vaeri þarna é bak við, eða hvort Hamilton notaði þetta sér til framdráttar inna<n kvikmyndaheimsins, en hann hefur undanfarin ár iðu- iega verið í fylgd með ríkra manna dætrum. Eftirfarandi grein er þýdd úr bandaríska tímaritinu Look. George Hamilton er einstak- lega viðkvæmur gagnvart al- menningsálitinu. Hversu trúlegt það er, jafnoft og hann hefur hagað sér að því er virðist al- gerlega andstætt því. Eitt dsemi um þetta, er samband hans við menningi, fram á, að hann sé ekki eingöngu myndarlegur pilt- ur, sem sé bezt tii þess fallinn að leika hlutverk gæflyndra og viðkvæmra ungra manna, heldur að hann sé leikari sem gæddur er góðum hæfileikum. Hann hefur nú nýlokið við kvikmyndina „Sunnudagsþjóf- arnir“, og hefur verið falið af P,BC sjónvarpinu, aðaihlutverk- ið í sjónvarpskvikmynd eftir hinu fræga meistaraverki Hem- ingways „Vopin kvödd“. Ham- ilton segist álíta að þetta sé að- eins byrjunin á nýjum þætti í lífi hans. Það álit manna á Hamilton, að hann væri mikið gefinn fyrir að sýnast, fékk byr undir báða vængi, er hann fyrir skömmu keypti sér geysistórt hús í Holly- wood sem hann innréttaði með stórkostlegum gömlum húsgögn- um. Á ferðalagi í Mexíkó. Lyndu Bird. Hann eyddi helgi *neð henni í Mexikó og var gest- ur hennar í samkvæmi, sem for- setinn hélt til heiðurs Margréti Bretaprinsessu og manni hennar í Hvíta húsinu á dögunum, og hann er ennþá hennar fyigi- sveinn. Blöð og tímarit hafa auðvitað gert sér mikinn mat úr þessu, og skrifað heil óskfjp um það. Eðli Hamiltons kemur bezt fram, er hann neitar að nota sér sam- band þeirra sér til framdrattar á leiklistarferlinum. Hann segir: „Það væri mjög ómerkilegt af minni hálfu, ef ég notaði þetta samband til að auglýsa mig sem leikara. í>að myndi varpa skugga á og eyðileggja kynni mín við Johnsonfjölskylduna, sem ég met mjög mikils. Lynda er alvarleg, viðkvæm og gáfuð s'/jlka, sem á það markmið að dýpka og auka skilning sinn og þroska eftir fremstu getu. Hún hefur fullan hug á að verða meira en aðeins dóttir Bandaríkjaforseta. Hvað forset anum viðvíkur þá álít ég hann mjög sterkgeðja og fómfúsan mann, sem er miklu frjálslynd- ari og blátt áfram, en flestir hans gagnrýnendur álíta hann vera. Annað atriði sem Hamilton leggur mikla áherzlu á, er að sýna fólkinu í Hollywood og al- Lynda Bird og Hamilton. Ánægj an leynir sér ekku Sjálfur sagði hann, brosandi eins og alltaf: „Ég keypti þetta bara. handa rr/ömmu, sjálfur kæri ég mig ekkert um slík ver- aldleg gæði, þ.e.a.s. ég get hæg- lega verið án þeirra. Uppáhalds- rithöfundurinn hans er Mary Baker Eddy og hann segir. „Þeg- ar órói kemur yfir mig, sezt ég niður og les eitthvert þessara frábæru rita, og þé finn ég dá- samlega ró færast yfir inig. JAMES BOND Eítir IAN FLEMING James Öond BY IAN FLEMW6 0RAW1N6 BY JOHN McLUSKY ÍHS MS IMFOEWMr— ITUB OJISP EXECUTIONSe OeAMT WAS AN IMFCTJWNT ENOUSH MAN TD HAVE A PLANB TD UIMSELF FBOM TUE CeiMEA TO MOSCCW Hann var mikilvægur . . . einn helzti morðingi SMERSH, morðdeildar rúss- nesku gagnnjósnastofnunarinnar. Grant var svo mikilvægur, að hann flaug í einkavél frá Krím til Moskvu. Og í Lundúnum . . . Það er farið að slá í mig. Ég þarfnast einhverra átaka. JÍJMB Ö --K- ■ Teiknari: J. M O R A Nóttin Iagðist yfir skipið. Álfur og Jói stóðu út við borðstokinn og dáðust af mánanum, eða réttara sagt, að Jói var alveg að farast úr syfjum og sömu sögu var að segja um Spora, sem stóð þarna stutt frá og fylgdist með þeim. SANNAR FRASAGNIR Sönnun á starfi olíujarðfræð- Ingsiins liggur í horun eftir olíu. Borun er mjög dýrt verk og ætíð nokkurskonar happ- drætti. Aðeins þrjár boranir af hundrað heppnast. Það er snún- ingsborinn, sem hvað mest er notaður við olíuborun en hann fer auðveldlega gegnum kletta. Fyrrum þegar borun heppn- aðist spýttist olían stundum npp í loftið, eins og þegar hver gýs. Þetta er sjaldgæft nú á dögum. Slíkir „olíuhverir" eru óæskilegir og hættulegir. Þegar borunin er komin á visst stig eru turnar byggðir utan um olíulindina, til að fyrirbyggja gos og viðhalda eðlilegum þrýstingi. Með slikum aðferð- Að lokum lét Álfur eins og hann byggi sig undir að fara til klefa síns og leggjast til svefns. Spori reikaði um leið áleiðis til klefa síns — hann hafði staðið sig vel í dag, fylgt glæpamönnunum eftir hvert sem þeir fóru. Og hann þurfti að vera vaknaður snemma daginn eftir áður en þeir næðu til hafnar. Spori var ekki fyrr úr augsýn en Álfur greip rommflöskurnar tvær og tók stefn- una að kyndiklefanum. Nú skyldu kynd- ararnir sem þar voru á vakt fá ærlegar veitingar. — -K" -k- Eftir VERUS um er hægt að fá lindina til að hún hituð upp í 422 gráður í gefa af sér olíu í fjöldamörg ár. til þess gerðum turni. Gasið Þegar olían er hreinsuð er leitar upp, en í botninum verða eftir efni svo sem asfalt og tjara. Á myndinni að ofan er hitunarstig olíu sýnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.