Morgunblaðið - 17.04.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.04.1966, Blaðsíða 7
Sunnudagur 17. aprH 1986 morgunbladib Málverkauppboð í Súlnasal Hér sést yfir nokkur af málverkunum, og má greina þar myndir eftir Ninu Sæmundsson, Eggert Guðmundsson, Sólveigu Eggerz og Sigurð Kristjánsson. VIÐ litum inn á málverkasöluna á Týsgötu 3 í fyrradag til Kristjáns Fr. Guðmundssonar, og þar gatf á að líta um 66 mál- verk, sem til stendur að selja á uppboði þriðjudaginn 19. apríl kl. 5. í súlnasalnum á Hótel Sögu. Kristján sýndi okkur mynd- irnar 66, sem almenningi getfst kostur á að skoða fyrir upp- boðið mánudaginn 18. þm. frá kl. 1—6 og á þriðjudaginn frá kl. 1—4, en kl. 5 sama dag hefst : svo uppboðið. Þarna kennir margra grasa, og of langt mál að telja upp nöfn allra, sem þarna eiga málverk, en það eru um 40 menn og kon- ur. Meðal annars mætti geta um málverk eftir Höskuld Björns- son frá 1922, Jóhannes Geir á ! þarna gamalt málverk, þarna er myndin Loftleiðir eftir Sigurð Oktavia Jónsdóttir málar ritur í bjargi, falleg Borgarfjarðar- mynd eftir Eirík K. Jónsson og önnur frá Skjaldbreið og Kalda- dal. Þá eru þarna enskar kross- saumsmyndir frá 1878 og 1871, eftir systur 11 og 12 ára. Sig- urður Benediktsson á mynd atf Heklu, Ferró lætur þar Ijós sitt skína og Kjarval, Barbara Árna- son^Hafsteinn Austmann og Sól- veig Eggerz eiga myndir þarna og þannig mætti lengi telja. Yfirleitt má segja að fjöl- breytni ríki í myndasatfni þessu, og vafalaust verða margir til | að sækja uppboðið, sem eins og áður segir hefst á þriðjudaginn kl. 5 að Hótel Sögu, en mynd- irnar verða til sýnis á þeim stað á mánudag og þriðjudag. KFÍstjánsson, falleg olíumynd tfrá Ungverjalandi etftir Parot, Kristjana Markúsdóttir, föðu'r- systir Maríu Markan á þarna málverk, Arrebo Clausen á Þing vallamynd frá 1935, Marinó Guð- mundsson mynd frá ísaifirði, Einn af gestunum í sýningarsalnum að TýsgÖtu 3, Ásgeir Magnússon virðir fyrir sér ungversku myndina, sem Kristján nefnir Kungur og beljur. VÍSUKORiM Vetrar-blíða vors með hljóma vakti unga blóma-sál. Síðan helju hneppt í dróma bún var eftir sumar-mál. í móðurfaðmi barnið brosti, bjarmi dags á gluggann skein. j En síðan í lifsins feigðar frosti fangaði dauðinn ungan svein. Svellur brjóst, og sorgar-ómar svíða, tárin væta kinn. Hví eru feldir dauða-dómar í dögun lífsins? herra minn- Allt sem fæðist, ljós er lýsir Hfsins þráir vax'a-skeið. Hví eru börn sem blóma-dísir borin til að deyja um leið? St. D. Spakmœli dagsins Mér hefur lærst að þakka Guði, að allar bænir mínar hafa ekki verið heyrðar. — J. Ingelow Leiðrétting Fermingarbarn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Misritast. hafði nafn Marínar Sigurgeirsdóttur, Austurgötu 26, Hafnartfirði, sem hér með leiðréttist. Myndin með messutilkynning- unum í gær var af Árbæjarkirkju en ekki Víðimýrarkirkju, eins og sagt var. Leiðréttist þetta hér með. Aheit og gjafir Gjafir H áheit til Sundlaugarsjóðts Skálatúnjsiheiinilisins.: Nýlega herfur •tjórn Sundlaugarsjóöts Skólatúnsheian ilisinc móttekiö eftirfarandi gjaiir og óhfeit: Áhek tró Akraneci á.OOó; Mina ingargjöf frá Stykkishólmi um hjónin Hjörtfríði Elísdóttur og Guðmund Bjarnason 5.000; Gjöf frá G. G. 20.000; Gjöf frá starfsfóJki Loran- stöðvarinnar Snæfellsnesi 2.300; Áheiit frá Magnúsi Þórarinss. m.b. Andra, Keflavík 2.500; Gjöf frá Ha-lldóri B. Ólas. 4.Q00; Gjöf frá A 2.500; Ásamt fjölmörgum öðrum gjöfutf og áheit- um. Stjórn sjóðsins þakkar innilega hinum mörgu aðilum, sem stutt hafa máletfnið. F RÉTTIR Stúdentar frá Menntaskól- anum í Reykjavík 1946. Fund ur í Tjarnarbúð föstudags- kvöldið 22. apríl kl. 8.30. Á- ríðandi að sem flestir mæti. Kvenréttindafélag íslands held ur félagsfund á Hvertfisgötu 21 þriðjudaginn 19. aprí lkl. 8:30. Jóhann Hannesson flytur erindi um álag og hraða nútímans. Fíladelfía Reykjavík. Guðsþjón usta að Hátúni 2. í kvöld kl. 8. Safnaðarsamkoma kl. 2. Ferðir verða á skíðaslóðir frá Umferðamiðstöðinni við Hring- braut á laugardag kl. 2 og 6. Á sunnudagsmorguninn kl. 10. Skaftfellingafélagið: Sumar- fagnaður í Sigtúni fyrsta laugar- dag í sumri 23. apríl kl. 9 e.h. Revían: Kleppur-Hraðferð — Dans. — Skemmtinefndin. Æskulýðsfélag Bústaðarsóknar Fundur á mánudagskvöld í Rétt arholtsskóla kl. 8.30. Rætt verð- ur um vorferðina. Stjórnin. Kristileg Samkoma á Bæna- staðnum Fálkagötu 10 sunnudag- inn 10. april kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. e.m. Allir velkomnir. Mikill fjöldi af beiðnum um pennavini liggur hjá ritstjórn blaðsins, Þeir, sem hafa áhuga, geta fengið að líta á safnið. Hjálpræðisherinn: Sunnudag kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 14 Sunnudagaskóli. Kl. 16 Útisam- koma á Lækjartorgi. Kl. 20.30 Morgunsloppar — nælonundirkjólar og undirpils. Blúndusokikar í tíakulitunum. Hatta- og skermabúðin. Regnhlífar Skinnhanzkar, nælonhanzk ar, kvöldtöskur. Hatta- og skermabúðin. Ford Anglia ’61 — keyrður 25000 km., til sölu og sýnis við Holts- götu 34 (2. hæð). Einnig nýtt danskt hjónarúm og lítið útvarp. I Vinna 16 ára stúlka óskar eftir starfi í sumar. Innheimta eða símavarzla hjá góðu fyrirtæki æskilegt. Upplýs- ingar í síma 3Ö148. Iðnaðarhúsnæði Vil taka á leigu 60—100 ferm. iönaðarthúsnæði, — helzt í Vesturborginni. — Stór bílskúr kæmi til greina. Uppl. í síma 12159. i Bíll Til sölu er Mercedes Benz 220, árg. 1952. Upplýsing- ar í síma 40879. ÍBÚÐ ÚSKAST 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Fátt í heimili. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 33152. Nýkomið Kvenblússur, pils, peysur, í fallegu úrvali. Hatta- og shermabúðin. Til sölu 10 tonna sturtur, einnig nýlegur „Forslung" krani 1% t. Uppl. í síma 118, Hveragerði. Til sölu 6 cyl. Chevrolet-vél, ásamt gírkassa og ýimsum vara- hlutum í Chevrolet ’59. — Uppl. í sima 33919. Fíat 1100 ’59 módel til sölu. Nýupptekin vél. Gott boddy. Uppl. í 'sima 40631. Ríkistryggð skuldabréf til sölu. Tilboð leggist inn á afr. Mbl. merkt: „910®“. Mótatimbur Notað mótatimlbur til sölu 1x6 og 2x4, einnig vinnu- skúrar. Uppl. í síma 32320. kl. 7—9. ÍBÚÐ TIL LEIGU 5—6 henb. íbúð í nýl. búsi 1 Austurbæ til leigu 14. maá. Tiliboð með uppl. um fjöl- skyldustærð sendist Mtol, f. nk. þriðjud.kv., merkt „Austurbær — 9646“. ÞETTA ER HÁRKREMIÐ SEM oiHf SpUrja Um Hjálpræðissamkoma. Heather | Goffin frá Englandi tekur þátt. Allir velkomnir! Kvennadeild Borgtfirðingafé- lagssins heldur fund í Haga- skólanum mánudagskvöldið 18. | apríl kl. 8.30. Sunnudagaskólar Sunnudagaskólar KFUM og K I í Reykjavík og Hafnarfirði hefj- | ast kl. 10.30 á sunnudagsmorgun. Öll börn velkomin. Sunnudagaskóli. Fíladelfía hetf- I ur sunnudagaskóla á þessum stöðum hvern sunnudag kl. 10:30: Hatúni 2, Hverfisgötu 44 l og Herjólfsgötu 8 Hafnarfirði. Sunnudagaskóli Hjáipræðis- I hersins. öll börn eru velkomin | á sunnudag kl. 14. Sjálfstæðisfélag Garða- og I Bessastaðahrepps. Spilað verður J 1 samkomuhúsinu á Garðaholti | mánudaginn 18. apríl kl. 8-30. Kvenfélag Garðahrepps. Fund- I ur þriðjudaginn 19. apríl kl. 8.45. I Bingó. Fjölmennið. Stjórnin. Kvenstúdentafélag íslands Árs hátíð félagsins verður haldin i Þjóðleikhúskjallaranum þriðju- daginn 19. apríl og hefst með borðhaldi kl. 19:30. Árgangur j MR 1941 sér um skemmtiatriði. Hringkonur, Hafnarfirði. Aðal I fundur Hringsins verður haldinn j í Alþýðuhúsinu mánudaginn 18. apríl kl. 8.30. Venjuleg aðalfund- arstörtf. Spilað verður Bingó. Konur fjölmennið. Stjórnin. Kvennadeild Skagfirðingafé- I lagsins í Reykjavík heldur skemmti- og fræðslufund mánu- J daginn 18. apríl kl. 8:30 í Lind- arbæ uppi. Dagskrá: Keppni I milli austan og vestanvatna- kvenna. Kynning á sfldarrétt- um. Sextettsöngur. Fjölmenmð og takið með ykkur gesti. Stjórn- in. HALLDOR JÓNSSON HF. Hafnarstræti 18. Símar 12586 og 23995. Keflavík Þeir sem ætla að fá á leigu garðlönd í sumar geri pantanir sínar á þeim sem fyrst til Guðleifs Sigur- jónssonar. Fyrri leigjendur hafa forgangsrétt á stykkjum sínum til 1. maí. Leiga gerðist við pöntun. Fyrirhugað er að starfrækja skólagarða í Keflavík á sumri komanda fyrir börn á aldrinum 9—13 ára fáist næg þátttaka. Umsóknir um þátttöku og uppL gefnar dagL-í síma 1552 fram til 1. maí. Garðyrkjuverkstjóri. Til sölu FORD '55 6 cyl. — 4ra dyra fólksbíll. — Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 4-19-79.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.