Morgunblaðið - 17.04.1966, Blaðsíða 29
Sunnudagur 1?. airll 1988
MORCUNBLAÐIÐ
29
SHÍItvarpiö
Sunnudagur 17. april
ö:30 Létt morgunlög:
Robert Stolz og h.ljóm«veift hans
leika göngulög frá ýmsutn lönd
um.
8^5 Fréttir — Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaöanna.
0:10 Morgunhugleiðing og morgun-
tónleikar — (10:10 Veðurfregn
ir). Listamenn hlýða á tónverk;
VIH: Romain Rolland.
Ámi Kristjánsoon tónlistar-
stjóri flytur pistil eftir Rolland.
a. Þættir úr tónverkinu ..Óður
á Sesseljumessu‘‘ eftir Hándel.
Adele Addison, John McCollum
og Rutgers háskólakórinn syngja
með Fílharmoniusveitinni í New
York; Leonard Bermstein stj.
b. Vladimir Asjkenazi leikur á
píanó Fantasíu í C-dúr, op. 17
eftir Schumann.
11.-00 Messa í Breiðagerðisskóla
Prestur: Séra Felíx Ólafsson.
Organleikari: Guðmundur Gils-
son.
12:15 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:15 Efnisheimurinn.
Endurtekið fyrra erindi dr.
Þorsteins Sæmundssonar stjörnu
fræðings: Drög að heimsmynd
nútimans (Áður flutt 27. marz).
14 K)0 Miðdegistónleikar
a Blásarakvintettinn 1 Bam-
berg leikur tvö tónverk:
1: Kvintett í B-dúr, op 56 nr.
1 eftir Franz Danzi.
2: Kvintett í Es-dúr eftir Henri
Brod.
b Theo Adam syngur lö geftir
Griesbach, Fortner, Strauss og
Schubert, og svo óperuaríur eft-
lr Tjaikovsky, Mozart og
Wagner.
e. Fiðlukonsert í a-moli, op. 53
efitir Dvorak.
Nathan Milstein og SinfÓníu-
hljómsveitin í Pittsburgh leika;
WilLiam Steinberg stjórnar.
15:30 í kaffitímanum
a. Mantovani og hljómsveit Leika
lög úr kvikmyndutn.
b. KjeLd Ingrisoh syngur dansk-
ar víeur og leikur sjálfur með
á gítar.
16:30 Veðurfregnir.
Endurtekið efnl:
a Raddir lækna: Einar Helga-
son talar um sykursýki. (Áður
útv. 19. jan. s.l.).
b Orgelleikur í Hafnarfj arðar-
kirkju. Áskell Snorrason tón
skáld leikur eigin utsetningar
á ísl. þjóðlögum og kvæðalögum
(Áður útv. 23. febr.).
c. Margrét Bjarnason talar við
Guðrúnu Kristinsdóttur píanó-
leikara. (Áður útv. 27. jan. sJ.)
17:30 Barnatími: Skeggi Ásbjarnarson
stjórnar.
a. Frönsk bamalög.
b. Saga: „Amma fer á markaðs-
torgið“. Unnur Eiríksdóttir ís-
lenzkaði og les.
c. Framhaldsleikritið ,,Kalli og
kó“, eftir Anthony Buckridge og
Níels Reinhardt Christensen.
Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson.
Annar þáttur: „Gullfiskurinn‘‘.
18:30 íslenzk sönglög:
Sunnlenzkir kórar syngja
18:55 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Jean Paul Sartre
Kristjá.n Árnason flytur erindi.
20:30 Gestur í útvarpssal: Radoslav
Kvapil píanóleikari frá Tékkó-
slóvakíu.
a. „í mistrinu“ eftir Janacek.
b. Tveir tékkneskir dansar eftir
Smetana.
Bingó
BINGÓ í Góðtemplarahúsinu kl. 9 í kvöld.
Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7,30.
Sími 13355. — 12 umferðir.
Góðtemplarahúsið'.
e. Tittle^tattle eftir Dvorafc.
21:00 Á góðri stund
Hluetendur 1 útvarpssal með
Svavari Gests.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Danslög.
23:30 Dagskrárlok.
Mánud&gur 18. april
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir, Tónlefkar, 7:30
Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn:
Séna Árelíus Níelsson. 8.00 Morg
unleikfimi: Valdimar Örnólfsson
Iþróttakennari otJ Magnús Pét-
ursson píanól. — Tónleikar. 8.30
Fréttir — Tónleikar — 10:05
Fréttir — 10:10 Veðuríregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:15 Búnaðarþáttur:
Meðal bænda og ráðunauta í
Noregi, Bjarni Fanndal Finn-
bogason flytvu*.
13:30 Við vinnunai Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum.
Rósa Gestsdóttir les Minningar
Hortensu Hollandsdrottningar í
þýðingu Áslaugar Árnadóttur
sögulok.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir. — Tilkynningar — ts-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Árni Jónsson syngur þrjú lög.
Yehudi Menuhin leikur á fiðlu.
George Malcolm á sembal og
Ambrose Gauntlett á viola da
gamba, sónötu í E-dúr eftir
Bach.
Sviatoslav Richter leikur sónötu
nr. 50 í C-dúr eftir Haydn.
16:30 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik: —
(17:00 Fréttir).
Mantovani og hljómsveiit, Doris
Day, John Raitt, Carl Jularbos
kvin-tettinn, Vico Torriani oJl.
syngja og leika.
17:20 Framburðarkennsla í frönsku
og þýzku.
17:40 Þingfréttir.
18:00 Úr myndabók náttúrunnar
Ingimar Óskarsson spjallar um
áhriif sumarsins á náttúruna.
18:30 Tónleikar — Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20 .ö0 Um daginn og veginn
Tómas Karlsson blaðamaður
talar.
20:20 Sp<urt og pjallað í útvarpssal
ÞáMtakendur: Hannes Jónsson
fólagsfræðingur, Jónas Biarna-
£9on læknir. Sigurveig Guðnvunds
dóttir og Sæmundur G. Jóhannes
son. Sigurður Magnússon full-
trúi stjórnar fundi.
21:30 Útvarpssagan: „Dagurirm og
nóttin** ©ftir Johan Bojer
þýðandi: Jóhannes Guðmunds-
son.
Hjörtur Pálsson les (17).
22 Ö0 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Hfjómplötusafnið
f umsjá Gunnars Guðmundssonar
23:10 Að tafii
Sveinn Kristinsson flytur skák-
þátt.
23:46 Dagskrárlok.
MAIMIMS
HUGURIIMIM
f þýSingu Jóhanns S. Hannessonar, skóla-
meisfara á Laogarvafni, er FJÓRÐA bókin í
AlfrœSasafni AB.
Bókin MANNSHUGURINN fjailar um þaS,
sem nefnf hefur veriS merkasfa viðfangsefní
mannsins: hann sjólfur. MANNSHUGURINN
kannar . og skýrir flóknasfa líffœriS: hug
mannsins. Heilinn er miSstöS skilnings og
skynsemi, en hvernig er starfsemi hans hótf-
aS? HvaS er vitaS um stjórn heilans yfir
likamanum eSa eSli minnisins og getunnar
til aS ioera?
MANNSHUGURINN fjallar um stcrfsemi heif-
ans og hugans, kannar geSraunir og geSróf,
segir fró salkönnuninni og .rekur m. a. oevi
og starf höfundar sólkönnunorinnar Sigmund-
ar Freud. I bókinni er sagt frá margs konar
sálfrœðilegum tilraunum og þar er einnig aS
finna greindarpróf. ALMENNA BÖKAFÉLAG10
ALFRÆÐASAFN AB f MÁU OG MYNDUM
FPUMAN
(VlAfNJfMSLIK AIVIIIMIM
KÖfMfMUfM QEIMSIIMS
MANNSHUGURINN
vi Sl IM OAIVl AOU n IIMIM
VEORIO
HREYBTI QG BJÚKDÖMAR
STÆRÐFRAOIN
ALFRÆÐASAFN AB flytur yður mikinn fróðleik
f máli og myndum og er ómissandi fyrir hvert heimili.
Það kynnir yður þýðingarmikil svið vísinda og
tœkni og gerir þessi þekkingarsvið auðskiljanleg •
hverjum manni. Hver bók er 200 bls. að stœrð
með 1T0 myndasíðum, þar af um 70 í litum.
Hverri bók fylgir atriðisorðaskrá.
ALFRÆÐASAFN
AB
íshúðixi Laugalæk 8
SÍMI 3455 5.
★ MJÓLKURÍS OG MILK SHAKE ÚR
NÝXÍZKU VÉLUM.
★ BANANA — SPLIT
★ VEIZLU ÍS
VANILLA — SÚKKULAÐI — NOUGAT
OG JARÐARBERJA.
★ VANILLA ÍS í LAUSU MÁLI BEINT ÚR VÉL!
ÚRVAL AF ÍSSÓSUM OG ÍSKEXI.
★ FJÖLBREYTTASTA OG ÓDÝRASTA VERZLUN
SINNAR TEGUNDAR í REKJAVÍK.
ísbúðin Laugalæk 8
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 14—23,30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10—23,30.
Kvenskátaskólinn
á Úlfljótsvatni
verður starfrsektur í sumar eins og undanfarin ár.
Dvalartímar verða eftirfarandi:
14. júní — 20. júní Fyrir tclpur 7—11 ára
21. júní — 27. júní » JJ
28. júní — 4. júlí Fyrir telpur 7—11 ára
5. júlí — 11. júlí » JJ
12. júlí — 18. júlí Fyrir telpur 7—11 ára
19. júlí — 25. júlí J J J>
26. júlí — 1. ágúst Fyrir telpur 7—11 ára
2. ágúst — 8. ágúst JJ "jj *"
9. ágúst — 15. ágúst Fyrir telpur 12—15 ára
16. ágúst — 22. ágúst ” JJ
Umsóknir skulu sendar til skrifstofu Bandalags ís-
lenzkra skáta, P.O. Box 831, Reykjavík. Einnig
verður tekið á móti pöntunum á skrifstofu B.Í.S.
sími 2-31-90, opin kl. 1—5 e.h.
Bandalag íslenzkra skáta.
Blaðburðarfólk
vantar í eftirtalin hverfi:
Laugav. frá 33 - 80 Laugarteig
Hverfisg. 1 frá 4 - 62.
Þingholtsstræti Skólavörðustígur
LITAVER hf.
UTI - INNI
MÁLNING /
URVALI
Alltaf eru þeir fleiri og fleiri sem hagnýta
sér hin hagkvæmu viðskipti í LITAVER,
Grensásvegi 22 og 24.
— SÍMAR 30280 — 32262 — r
LITAVER hf.