Morgunblaðið - 17.04.1966, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.04.1966, Blaðsíða 3
Sunnuðagur 17. apríl 1966 MORGUNBLAÐID 3 Handritamáliö mestu málaferli aidarinnar í Danmörku ' SUNNUDAGINN 10. apríl birtist mikil grein um hand- ritamálið í Berlingatíðindum („Berl*ngske Tidende", út- breiddasta dagblaði í Dan- mörku), sem Ib Eichner-Lar- sen tók saman. Greinin ber heitið „Fpr Hándskriftsagen — dette árhundredes civile retssag“. Þar eð fróðlegt er fyrir okkur íslendinga að fylgjast með því, sem Danir ins- Ljóst er, að stefnan hefur verið tilibúin fyrirfram, því að skrifa um handritamálið, birt ir Morgunblaðið hér kafla úr greininni og endursegir hluta hennar. lfl. apríl, hefjast við Eystri Landsrétt í Kaupmannahnahöfn málaferli aldarinnar í Dan- mörku, — málið sem fjallar um handrit Árnasafns, um lagalegt gildi uppkastsins. sem liggur að baki laganna og samningsins um afhendingu þessara fornu bóka, sem danskur vísindamaður tryggði síðari tóma kynslóðum. IÞað er 3. deild Eystri lands- réttar, landsdómararnir Hastrup, H0yrup og Toft'h0j, sem á fyrsta stigi málsins munu fjalla um það og fá það hlutverk að finna þá leið, sem lögfræðilega er fær í þessum efnum. Þetta mun gerast í réttinum dagana 18., 19., og 21. aprrl. Burtséð frá því, hvað afgreiðslu málið kann að fá hjá Eystri Landsrétti er fullvist, að því verð ur skotið til Hæstaréttar sem fella mun hinn endanlega úr- skurð. Árnasafnsnefnd hefur fengið G.L. Ohristrup, hæstaréttarlög- mann, til þess að fara með mál sitt, og það voru ekki tvær kiukkustundir liðnar frá því, að iögin um afhendingu handritanna höfðu verið birt opinberlega, er stefna á hendur Kennslumála- ráðuneytinu danska var á leið- inni trl Eystri landsréttar frá skrifstofu hæstaréttarlögmanns- númeri laganna og dagsetningu hafði verið bætt inn í hana síðar — er lögibirtingablaðið danska, „Lovtidende", var komið út. Með mál kennslumálaráðuneyt isins fer Poul Sdhmith, hæsta- réttarlögmaður, sem þegar hef- ur gert grein fyrir skoðunum sínum í svari frá 16. ágúst í fyrra, og með varnarskjali síðar. Hér á eftir er málið rakið samkvæmt þeim skjölum, sem fyrir réttinum liggja, þannig að almenningur á þess hér kost að standa í sömu sporum og mál- flytjendurnir, er þeir hefja mál- flutning sinn mánudaginn 18. apríl. Stefna Árnasafnsnefndar á hend- ur kennslumálarálSuneytinu. „Sem lögfræðingur Árnasafns- nefndar stefni ég hér með kennslumálaráðuneytinu til þess að mæta vegna neðangreinds máls, en í því mun ég hafa uppi eftirtaldar kröfur: Kennslumálaráðuneytið verði gert skylt að viðurkenna, að lög nr. 194 frá 26. maí 1966 um breytingu á skipulagskrá frá 18. janúar 1760 um dánargjafarsjóð Árna Magnússonar (Árnasafns- stofnun) séu, ógild að því leyti, er tekur til þeirra ákvarðana, sem gera ráð fyrir skiptingu dán- argjaíarsjóðs Árna Magnússonar (Árnasafnsstofnunar) í tvo hluta þannig að þau. handrit og skjöl sjóðsins. sem telja má íslenzka menningareign, verði afhent H!á- skóla íslands til varðveizlu og umsjónar, sbr. 1. málsgrein 1. gr. laganna, og að því er varðar yfirfærslu samsvarandi hluta af höfuðstóli sjóðsins til Háskóla íslands, sbr. 4. málsgr. 3. gr. lag anna. Greinargerð: 6. janúar 1730 sömdu Árni Magnússon, prófessor við Kaup- mannahafnarháskóla, og kpna hans erfðaskrá, þar sem kveðið var á um, hversu fara skyldi með eigur þær, sem þau mundu láta^; Sr. Jón Auðuns, démprófastur: EFINN Fyrsta guðspjall þessa helgi- dags segir frá Tómasi. Hann hef- ur oft verið nefndur efasemda- maður meðal postulanna, þótt allir hafi þeir sennilega átt sam- flot um það, að trúa ekki fyrr en þeir sáu. Þegar hinir postularnir segja Tómasi fagnandi, að þeir hafi séð Krist upprisinn, kveðst hann ekki trúa, nema hann fái að taka á honum og þreifa á sára- merkjunum. Að viku liðinni eru þeir aftur saman. Tómas og hin- ir tíu. Dyrum hafði verið lokað, en skyndilega stendur Jesús mitt meðal þeirra. Hann ávarpar Tóm as og býður honum að þreifa á sér. Tómas gerir það og yfir- kominn af fögnuði fleygir hann sér að fótum Je:|ú. Nú var efi hans horfinn. Efinn er hollur og heilbrigð- ur, þegar hann gerir menn sjá- andi ok kennir þeim að spyrja. Hann er sjúkur, þegar hann blindar menn og lokar fyrir þeim leiðum að sannleikanum. Um efasemdir annarra er skyn samlegast að gera sér ekki títt. í>ær eru sárastar einmitt vegna þess, að oft efum við það, sem. við þráum innst inni og heit- ast að geta trúað. Um það er alls ekki að ræða,.» og er þó stundum sagt, að gáfu- maðurinn sé efagjarnari en hinn, sem minna hefir af vitsmunum þegið. Efinn ber engan veginn ævinlega vott um skýra eða skarpa hugsun. Það hefi ég stund um séð við dánarbeðina. Hneigð til efasemda liggur fremur á sviði tilfinninga en vitsmuna. Hin djúpa þrá og hinn sterki efi verða oft samferða í manns- sálunnL Víst hefir Tómas þráð að mega trúa því, að hinn kross- festi vinur hans og Drottinn væri enn á lífi. Fregnirnar voru að berast honum úr mörgum áttum, vitnisburður þeirra, sem sjálfir sögðust hafa séð Krist upprisinn. Tómas hlustaði á þess ar sögur og hjartað í honungv brann, brann eftir að geta trú- að. En hann gat ekki trúað. G. L. Christrup, hæstaréttarlögmaður. Hann er á móti afhend ingu handritanna. Poul Sohmith, hæstaréttarlögmaður. Hann er með afhendingu handritanna. eftir sig. í 4. lið erfðaskrárinnar er kveðið svo á, að ef prófessor- inn látist á undan skuli allar bækur hans og skjöl, bæði prent uð og skrifuð, ganga til háskól- ans, en ef hann lifi konu sína, skuli hann halda bókum sínum og skjölum óskertum og eftir dauða hans skuli þau ganga til háskólans. í 7. lið erfðaskrárinnar var ákveðið, að allt, sem væri í eigu húss þeirra hjóna, að frádregnum ákveðnum greiðslum, skyldi renna til sjóðs, sem nota skyldi í þágu eins eða tveggja stúdenta frá íslandi. í erfðaskránni er ennfremur ákveðið að eftirláta Thomasi Bartholin, jústitsráði, og Hans Gram, assessor, sem kunnugt var um óskir arfleið- endanna, að annast nánari á- kvarðanir um sjóðinn. í 8. lið erfðarskrárinnar er kveðið á um, að með stjórn sjóðs ins 'skuli fara menn, sem til þess verði skipaðir af háskólaráði. í 9. lið erfðaskrárinnar eru Bart- holin, jústitsráð, og Gram, assessor, skipaðir executores testamenti, þ.e. framkvæmendur erfðaskrárinnar * og er þess sérstaklega getið í þessari ákvörð un, að nefndir executores testa- menti skuli hafa fullt vald til þess að framkvæma breytingar á ertfðaskránni Samkvæmt efni erfðaskrárinn ar stóðu málin þannig, að bæk- urnar og skjölin skyldu falla í hlut háskólans og reiðufé skyldi renna til sjóðsins, sem koma skyldi einum eða tveimur íslenzk um stúdentum til góða, en fyrr- nefndir executores testamenti gátu vikið frá áfcvörðunum erfða skrárinnar. Vegna efnahagslegra skulda- skipta milli dánarhús prófessors Um það er talað og prédikað, að Tómasarsinnum fari fjölgandi, mönnum, sem geta ekki trúað, nema þeir fái að taka á. Allt frá þvi að menn lærðu af Bacon að spyrja vísindalega um vanda- málin, hafa þeir ríkari og rík- ari mæli leitað þekkingar á þeim sviðum, sem trúnni einni voru áður ætluð. Þetta hefir komið hart niður á trúboði kirkjunnar. Öll hugarstefna vestrænna manna hnígur meir og meir til þeirar áttar, að Tómasareðlið vex, krafan um að iá að sann- reyna, taka á, þreifá á, til þess að þora að tijúa. Þetta gildir ýmsar hliðsy, ódauðleikærúna ekki sizt. En þá gerist það ótrúlega, að trúmenn taka hfúndum saman við efnishyggjumennina um að gera leitina að rökum fyrir framhalds lífi ,leitina að líkum eða sönn-v unargögnum, tortryggilega á alla lund. Þetta er skiljanjegt um efnis- hyggjumennina. Grundvöllurinn hryndi undan fótum þeirra, ef sannazt gæti, að látinn lifir. En um trúmennina er þessi afstaða bæði grátleg og skopleg í senn, Með hverju mætti meistari kristninnar efasemdum Tómasar og sigraði þær? Hafa menn gleymt því? Mætti það ekki muna? Hann kom upprisinn til þeirra, sem efuðust, bæði til Tómasar og hinna tíu lærisveinanná. Þeir sjá hann, heyra hann, þeir taka á honurn. Af því, sem hann sagði upprisinn, hafa aðeins varðveitzt örfá orð. En máttugasta trúboðs- ferðin, sem farin hefír verið á jörðu, var þessi stutta ferð, þessi skammvinna dvöl Krists í upp- risulíkamanum með lœrisveinun- um. í ljósi staðreyndanna læknað- ist efinn, efi Tómasar, efi hinna. Og meðan kristnin lifði í Ijóm- anum af þessum dýrðlegu dög- um, var hún sigrandi sterk. Á þessu bjargi er kristnin byggð. Ekki á fornri speki, ekki á trú, heldur staðreyndum, sem menn gengu einfaldlega úr skugga um, að yfir allan efa voru hafnar. Menn efa, og efa kannski mest vegna þess, að hér er svo ósegj an- lega mikið í húfi, dýrustu vonir. ins og rentukammersins (fjár- | mannsandans, djörfustu draumar ‘ hans. Þegar þú teflir hið voða- lega tafl, eins og Torrráður I helli tiföllkonunnar forðum, tafl- ið um líf eða dauða, — þá minnstu þess, að á bjargi stað- reyndanna byggðu upprisuvott- arnir, karlar og konur, þá sann- málaráðuneytisins), varð skipt ingu búsins ekki lokið fyrr en 1766. Vegna þessa dróst á lang- inn, að gerð yrði skipulagss'krá fyrir sjóðinn, og á meðan létust báðir executores testamenti. Þeir höfðu þó hvor í sínu lagi samið uppkast að Skipulagsskrá og færingu, sem kristnin nærist af sjóðurinn sem slíkur var í reynd enn í dag. orðinn að veruleika. | Páskar eru liðnir, en láttu sál Á grundvelli þessara tveggja þína enn á þessum unnudags- Framhald á bls. 30 _ | morgni laugast í ljósi þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.