Morgunblaðið - 30.04.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.04.1966, Blaðsíða 5
Laugardagur 30. aprfl 1968 MORGUNBLAÐIÐ \ UR ÖLLUM ÁTTUM í GÆR komu fyrstu gestirn- ir í hið nýja og glæsilega Hótel Loftleiðir. Voru það hjónin Björn Steenstrup og eiginkona hans Marie Louise, en Björn er aðalumlboðsmað- ur Loftleiða í Svíþjóð. Er blaðamenn komu að hótelinu rétt fyrir kl. 17.00 var þar mikið um að vera. Allsstaðar var verið að leggja síðustu hönd á verkin. Iðn- Fyrstu gestirnir í Loftleiöahdteliö Þorvaldur Guðmundsson hótel stjóri, býður fyrstu gestina velkomna. sundkappi Erlingur Pálsson að vígjg laugina ásamt tveim ungum daetradaetrum sínum, þeim Guðiinnu Helgadóttur og Sigríði Idu Úlfarsdóttur. Ari Guðmundsson, fyrrv. sundkappi, bauð þau velkom in, og kvað Loftleiðum það mikið fagnaðarefni að einn helzti frumkvöðull sundiþrótt arinnar á íslandi skyldi verða til þess að vígja sundlaugina. Syntu þau því næst fjórum sinnum yfir laugina, sem er 12 og hálfur metri á lengd. Nánar er skýrt frá hótel- inu og byggingu þess annars staðar í blaðinu. aðarmenn á þönum, og úti við voru stórvirkar vinnu- vélar að slétta og ganga frá lóðinni. Er gestimir renndu í hlað tóku á móti þeim stjórn Loft leiða og forráðamenn hótels- ins. Geirlaug Þorvaldsdóttir, móttökustjóri hótelsins færði frúnni blómvönd, en að því búnu fylgdi Þorvaldur Guð- mundsson, hótelstjóri, þeim til herbergis. I lyftunni vildi það óhapp til, að hún stöðvað ist rétt er bún hafði lagt af stað og liðu tíu mínútur þar til að hún fór af stað afur, og kom í Ijós að það sem þessu olli var að of margir voru í lyftunni. Höfðu menn gaman af þessu atviki og sögðu að fall væri fararheill. Létu gestirnir í ljós mikla hrifningu yfir hótelinu og öllum aðbúnaði þar. Næst var haldið niður í sundlaug hótelsins, en þar átti hinn aldni .og frækni Sundfólkið við vigslu sund- laugarinnar. Salarkynnin eru öll björt og vistleg. Að baki Erlings stendur sundlaugar- stjórinn Ari Guðmundsson. X DX D Utankjörstaðakosning Þeir sem ekki verða heima á kjördegi geta kosið hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum og í Reykjavík hjá borgarfógeta. Erlendis er hægt að kjósa hjá íslenzkum sendiráðum og ræöis- mönnum sem tala íslenzku. Kosningaskrifstofa borgarfógeta í Reykjavík er í Búnaðar- i félagshúsinu við Lækjargötu. — Skrifstofan er opin sem hér I segir: Alla virka daga kl. 10—12, 2—6, 8—10 og sunnudaga 2—6. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Hafnarstræti 19, 3. hæð, veitir allar upplýsingar og aðstoð í sambandi við utan- kjörstaðaatkvæðagreiðsluna. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10—10. Símar: 22637 og 22708. Upplýsingar um kjörskrá eru veittar í sima 22756. Rauði krossinn sýnir 30 myndir barnaskólabarna Næstkomandi mánudag, 2. maí, verður opnuð í ameríska bókasafninu, Hagatorgi sýn- ing á um 30 myndum eftir barna skólabörn, hér og i Bandaríkj- unum. Sýning þessi er haldin á veg- um Rauða kross íslands í sam- vinnu við ameríska Rauða Krossinn og er liður í því al- þjóðasamstarfi á vegum sam- takanna, sem fyrst og fremst er ætlað að vera í þágu yngstu borgaranna. Myndir eftir íslenzk skólaböm eru þannig sendar á vegum Rauða kross íslands til ýmissa landa. íslenzku myndirnar á sýning- unni í ameríska bókasafninu eru eftir nemendur í ýmsum skólum, en annars er það sam- eiginlegt einkenni þeirra mynda og hinna amerísku, að efni höf- undanna er mjög fjölbreytilegt, og ber vott um mikið hugar- flug, athyglisgáfu og listagleði. Einnig eru myndimar unnar með ýmissi tækni, allt frá collaee til vaxlita. Sýningin verður opin 10-14 daga og verður opin sem hér segir: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12-21, þriðju-* daga og fimmtudaga kl. 12-18 og laugardaga og sunnudaga kl. 13-19. Fréttatilkynning frá Rauða krossi Islands. A T H U G 1 Ð Þegar miðað er við útbreiðslu, er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaöinu en öðrum blöðum. bloðum. DREGIÐ11 FLOKKI A ÞRKXJUD. UM 300 STÓRVINNINGA M.A. ÍBÚÐfyr,r1 MILUÓNog7BÍLA MHDAR ER KUNNA AÐ LOSNA VERÐA SELDIR EFTIR HÁDEGI DRÁTTARDAG • NU MÁ ENGINN GLEYMA AÐ ENDURNÝJA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.