Morgunblaðið - 30.04.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.04.1966, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ 15 Laugardagur 30. aprfl 1966 Happdrættishús DAS í Garðahreppi til sölu Tilboð sendist FASTEIGNASÖLUNNI, Hafnargötu 27, Keflavik fyrir 10. maí nk. — Símar 1420, 1477 og 2125. Tilfaoð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grens- ásvegi 9 mánudaginn 2. maí kl. 1—3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.00 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. ibúð — Fyrirframgreiðsla Tveir ungir menn óska að taka á leigu tveggja til þriggja herbergja íbúð hið fyrsta. — Æskilegt væri að eldhús fylgdi og gjarnan sími eða afnot af síma. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Allar upplýsingar 'verða veittar í sima 18-8-23 og 19-400 í dag og næstu daga. Samkvæmt samþykkt borgarstjórnar hefir verið ákveðið að hætta slarfsemi Baðhúss Reykjavíkur við Kirkjustræti. — Hér með tilkynnist, að starf- seminni verður hætt frá og með 1. maí nk. Reykjavík, 27. apríl 1966. Borgarritarinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð á allskonar innfluttum vörum, vegna ógreiddra aðflutningsgjalda. Að því loknu fer fram nauðungaruppboð, eftir kröfu innheimtu Landssímans, bæjarfógetans í Kópavogi, Búnaðarbanka íslands, Iðnaðarbanka íslands h.f., Útvegsbanka íslands og ýmissra lögfræðinga, á alls konar húsmunum o. fl. og auk þess verður selt úr ýmsum dánar- og þrotabúum. Uppboðið hefst að Suðurlandsbraut 2, hér í borg, mánudaginn 9. maí 1966 kl. 1,30 e.h. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Skreytinga- námskeið Allt upppantað á vor- námskeiðið. Innritun á dagnámskeið n.k. haust, fer fram nú. Fáið sendan ókeypis bækl ing, sem veitir allar upplýsingar- Interskandinavisk dekorations skole, Kong Georgsvej 48, Kpbenhavn F. Opið i kvöld Hljómsveit Reynis Sigurðssonar. Almenn samkoma Boðun fagn<aðareirindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðvikudag kl. 8,00. Hjúkrunarkona óskast hálfan eða allan daginn að Borgarspítalanum, Heilsuverndarstöðinni nú þegar. — Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 22400. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Stúlkur geta komist að sem lærlingar í smurðu brauði. — Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, send ist okkur fyrir 7. maí nk. — Upplýsingar ekki gefn ar i síma. Brauðborg Frakkastig 14. Íbúðir við Hofteig til sölu 4ra herb. ibúð á hæð og 2ja herbergja íbúð í ris- hæð er til sölu nú þegar á hitaveitusvæði. — Bíl- skúrsréttindi fylgja stærri íbúðinni. — Ræktaður garður (trjáviður). — Eignahluti þessi selst í einu eða tvennu lagi, eftir því sem um semst. — íbúðir þessar geta verið lausar strax eða eftir sam- komulagi. — Semja ber við: FASTEIGNASÖLU Konráðs Ó. Sævaldssonar, Hamarshúsinu við Tryggvágötu. Simar: 15965 og 20465. — Heima: 38478. Avallt fyrstiríframfömm... jOlJXOp Sjónvarpstækin sameina allt það bezta, sem sjónvarp hefur upp á að bjóða. Luxor verksmiðjurnar hafa yfir 40 óra starfsreynslu í radíótækni. Úlsöluslnðir: BÚSLÓÐ vi8 Nóalún — Simi 18520 VERZIUNIN STÓLLINN, Akronesi STAPAFELL, Keflavik EGGERT SIGURLÁSSON, Vestmannaeyium (“JÓNUSTA Á EIGIN RADfÓVERKSTÆÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.