Morgunblaðið - 30.04.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.04.1966, Blaðsíða 6
MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 30. apríl 1966 __6_________________________ Kemisk fatahreinsun Fatapressun, blettahreins- un. Efnalaugin Pressan, Grensásveg 50. Sími 31311. — Góð bílastæði. Keflavík Atlantor HF í Keflavík vill ráða skrifstofustúlku strax. Uppl. í síma 2037. Tökum að okkur klæðningar. Gefum upp verð áður en verk er hafið. Verzlunin Húsmunir Hverfisgötu 82. Sími 13655. Húsdýraáburður til sölu Mokað á bíla. Hestamannafélagið Fákur Akranes Hreinsum teppi og hús- gögn næstu daga. Sími 37434. Einbúi óskar eftir tveggja herbergja ibúð. — Sími 14119 eftix kl. 6. Fermingarmyndatökur Nýja myndastofan Laugavegi 43 B. Sími 15-1-25. Stúlka óskar eftir skrifstofuvinnu strax. Upplýsingar í síma 36040. Sænskt tjald Vil selja nýtt Norrahamm- ar-tjald, 5 manna, þeim sem útvega lítinn skúr, má ekki vera stærri en um 2%x4—5 m. Upplýsing ar í síma 19081. Keflavík — Atvinna Röskur maður og unglings- piltur óskast til afgreiðslu- starfa. Stapafell, sími 1730. Hárgreiðsla Ung kona óskar eftir að læra hárgreiðslu, einnig vantar hana gott herbergi. Upplýsingar í síma 36783. Keflavík Ungur sjómaður óskar eft- ir forstofuherb. til leigu. Uppl. í síma 2536. Iðnaðarpláss 60—80 ferm. með ljósi og hita óskast til leigu. Uppl. í síma 23912 á daginn Og 22807 eftir kl. 6.00 á kvöld- in. Miðstöðvarketill Miðstöðvarketill 3,5 ferm. með öllu til'heyrandi til sölu. Uppl. í síma 35678. 3—5 herbergja íbúð óskast til leigu, til greina gæti komið góður sumar- bústaður í nágrenni Rvík- ur. Uppl. í síma 31274. Messur á morgun Vakið, standiS Itoönpir i trúnni, veriS karlmannlegir, verið styrkir, (1. Kor. 1 S.13). 1 dag er laugardagur 3*. apríl og er þaS 130. dagur irsins 1966. Eftir lifa 245 dagar Ardegisháflæði kl. 2'.24. SiSdegisháflæSi kl. 15.11. Næturvörður er í Vestur bæj- arapóteki vikuna 30. april til 7. maí. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Siminn er 16888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 2-12-30. Næturlæknir í Keflavík 28. april til 29. apríl Guðjón Klem- enzson sími 1567, 30. april til 1. maí Jón K. Jóhannsson sími 1800 2. maí Kjartan Ólafsson simi 1700 3. maí Arinbjörn Ólafsson sími 1840, 4. mai Guðjón Klemenzson simi 1567. Næturlæknir í Hafnarfirði: Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns Bjarni Snæbjörns- son sími 50245, Helgarvarzla sunnudag til mánudags 2. — 2. maí Eiríkur Björnsson simi 50235 aðfaranótt 3 .maí Kristján Jó- hannesson, simi 50056. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framveffis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið* vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja* víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. Orð lífsins svarar í síma 10000. i I.O.O.F. 1 == 1484298*4 = Sk. f Laugardælakirkja í Flóa Dómkirkjan Messa og ferming kl. 10.30. Séra Ólafur Skúlason. Engin síðdegismessa. Laugameskirkja Messa kl. 2. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall Messur 1. maí falla niður. Minnum á samkomu safnaðar félaganna kl. 8.30 um kvöldið. Prestarnir. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Árna- son. Neskirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Mýrarhúsaskóli. Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Keflavíknrflugvöllur. Guðsþjónusta í Grænási kl. 11 f.h. Séra Bragi Friðriksson. Elliheimilið GRUND Guðsþjónusta kl. 10 Ólafur Ólafsson kristniboði prédik- ar. Heimilisprestur. Ásprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Laugarásbíói. Séra Grímur Grímsson. Mosfellsprestakall Ferming að Mosfelli kl. 11 og ferming að Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Reynivallaprestakall Messa í Saurbæ kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. FRÉTTIR Fíladelfía. Vakningarsamkoma 1 kvöld kl. 8 Áke Orbeck, Ind- landskristniboði talar. Hjálpræðisherinn. Laugardag kl. 20.30. Almenn samkoma. Æskulýðsfélagið annast samkom una. Brigader A. Rosseland tal- ar. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11. Helgunarsamkoma Kl. 14 Sunnudagaskóli. Kl. 17 fjölskyldu samkoma. Yngri liðsmenn taka þátt. Sýning o.fl. Kl. 20.30 Hjálp- ræðissamkoma. Brigader Rosse- land talar á samkomum dagsins. Brigader H. E. Driveklepp, for- ingjar og hermenn taka þátt. Allir velkomnir ! Kvenfélagskonur, Keiflavík: Fundur verður haldinn þriðju- daginn 3. maí kl. 9 í Tjarnar- lundi. Spilað verður Bingó. Stjórnin. Sunnudagaskóli Hjálpræðis- hersins. öll börn eru velkomin á sunnudag kl. 14. ( Ljósm.: Tómas Jónsson) Fíladelfía, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Ás- mundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 4. Ilarald ur Guðjónsson. Bústaðaprestakall Fermingarguðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 10.30. Séra Ólafur Skúlason. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Frikirkjan I Reykjavík Messa kl. 11. Séra Þorsteinn Bjömsson. * Kálfatjarnarkirkja Séra Þorbergur Kristjáns- son umsækjandi um hið nýja Garðaprestakall messar kl. 2. Sóknarnefnd Káifatjarnar- sóknar. Garðakirkja. Séra Þorbergur Kristjáns- son umsækjandi um hið nýja Garðaprestakall messar kl. 5. Sóknarnefnd Garðasóknar. Háteigskirkja Messa kl. 2. Síra Arngrímur Jónsson. / Stórólfshvolskirkja Messa kl. 2 og barnamessa kl. 3. Séra Stefán Lárusson. Keflavíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Bjöm Jóns son. Innri-Njarðvíkurkirkja Messa kl. 5. Séra Björn Jóns- son. Fíladelfía Reykjavík, Hátúni 2. Sunnudag 1. maí verður vakn- ingarsamkoma kl. 8. Ræðumað- ur: Áke Orbeck Indlandskristni- boði. Einleikur á fiðlu: Árni Ar- inbjamarson. Undirleik annast Daníel Jónasson. Fjölbreyttur söngur, kórsöngur, einsöngur. Fórn tekin vegna kirkjuibygging ar safnaðarins. Safnaðarsam- koma kl. 2. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild. -Fundur mánudags- kvöld kl. 8.30 í Réttarholtsskóla. Kristniboðsfélag karla, Reykja- vik. Fundur mánudaginn 2. maí kl. 8.30 í Betaníu. Jóhannes Ólafsson talar. Drekkið veizlukaffi í Iðnó á sunnudaginn 1. maí Úrvalskök- ur og brauð á boðstólum. Húsið opnað kl. 2.30. Nefndin. Braeðrafélag Nessóknar held- ur fund í félagsheimili Neskirkju þriðjudaginn 3. maí n.k. kl. 9. M.a. mun Guðni Þórðarson for- stjóri sýna og útskýra litskugga myndir frá Biblíulöndunum. All- ir velkomnir. Stjórnin. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði. Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8.30 Benedikt Arnkels son cand. theol, talar. Allir vel- komnir. Kristileg samkoma á Bæna- staðnum Fálkagötu 10 sunnud. 1. maí kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. e.m. Allir Vel- komnir. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlið 16 sunnudagskvöldið 1. maí kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. SunnUdagaskólinn í samkomu- salnum Mjóu'hlíð 16, sunnudag- inn 1. maí kl. 10.30. Öll börn vel- komin. Stúdentar frá M.R. 1936 hitt- ast á Hótel Borg kl. 8.30 mánu- dagskvöld 2. maí. Húsmæðrafélag Reykjavíknr. Aðalfundur í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 4. maí kl. 8. Fund arefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kvikmyndasýning um fram- leiðslu á dönsku postulíni. Til sýnis og umræðu verða nýjar gerðir af mjólkurumbúðum. Fjöl mennið. Kaffisala verður í Félagsheim- ili PRENTARA, Hverfisgötu 21, sunnudaginn 1. mai síðdegis. Kvenféiagið Edda. Skaftfellingafélagið Skaftfellingafélagið í Reykja- vík sýnir kl. 7 laugardag, sunnu- dag og mánudag kvikmynd sína: ,4 jöklanna skjóli“, sem er heim ildarmynd um atvinnuhætti, sem voru sérstæðir fyrir kaftafells- sýslur, en eru nú horfnir. Vig- fús Sigurgeirsson tók kvikmynd- ina. Sýningartíminn er um 114 klukkustund, og snyt er í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar fást í kvik- myndahúsinu frá kl. 4. Réttarhotsskólinn. Sýning á nokkrum handavinnumunum og teikniiigum nemenda er opin í skólanum frá kl. 1—7 laugar- dag og sunnudag. Dan.sk kvindeklub fejrer sin 15 árs födselsdagsfest tirsdag d. 3. maj kl. 19. í Þjóðleikíhúskjallar- inn. Tilmeldelse senest lördag d. 30. april. — Bestyrelsen. Kvenféiag Ásprestakalls held- ur fund í safnaðanheimilinu sól- heirnum 13 mánudagskvöldið 2. maí kl. 8:30. Óli Valur Hanssoa garðyrkjuráðunautur flytur fyr- irlestur og sýnir litskuggamynd- ir. Stjórnin. Konur í Garða- og Bessastaða hreppi. Óli Valur Hansson garð- yrkjuráðunautur flytur fyrirlest ur og sýnir kvikmynd um garð- yrkju í samkomuhúsinu á Garða holti þriðjudaginn 3. maí kl. 8.30. Stjórnirnar. Kvenfélagið Hrönn heldur fund að Bárugötu 11 miðvika- daginn 4. maí kl. 8.30. Spi uð verður félagsvist. Konur fjöi- mennið á þennan síðasta fund vetrarins og mætið vinsamiegast á íslenzkum búning, ef þess er nokkur kostur. Kvennadeild Borgfirðingafé- lagsins vill vekja athygli félags- kvenna og annarra velunnarra sinna á, að munum í skyndi'happ drætti þafS, sem verður í samb. við kaffisölu deildarinnar sunnu- daginn 8. maí þarf að skila fyrir miðvikudagskvöld til: Þuríðar Kristjánsdóttur, Skaftahlíð 10, sími 16286, Guðnýjar Þórðard. Stigahlíð 36, sími 30372, Ragn- heiðar Magnúsd., Háteigsvegi 22, sími 24665. Samkomur verða haldnar á Færeyska Sjómannaheimilinu Skúlagötu 18 frá 1. maí til og með 8 maí kl. 5 sunnudagana og 8.30 virka daga. Allir velkomnir. Sunnukonur. Hafnarfirði. Vor fundurinn er í Gótemplarahús- inu, þriðjudaginn 3. maí Margt til skemmtunar. Félagskonur ijöl mennið. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Langholtssöfnuður Helgisamkoma í safnaðar- heimilinu við Sólheima 1. maí kl. 8.30 Ávarp. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson Helgisýn ing, söngur, kvennakvartett (Helgi Þorláksson skólastjóri stjórnar), kirkjukórinn flytur kirkjutónlist. Félagar úr Æskulýðsfélaginu, báðum deildum skemmta. Lokaorð: Séra Árelíus Níelsson. Náttúrugripasýning áhuga- manna Fríkirkjuvegi 11 er opin daglega frá kl. 2—10. Komið og sjáið fallega náttúrugripi. Kvenfélag Laugarnessóknar, heldur fund í kirkjukjallaranum mánudaginn 2. maí kl. 8.30 stund víslega. Fjölbreytt fundarefni. Stjómin. Kristniboðsfélag kvenna i Reykjavik hefur sina árlegu kaffisölu í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13, sunnudag inn 1. maí frá kl. 3—11 síðdegis. Allur ágóði rennur til kristni- boðsstöðvarinnar í Konsó. AUir hjartanlega velkomnir. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.