Morgunblaðið - 30.04.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.04.1966, Blaðsíða 32
Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 96. tbl. — Laugardagur 30. apríl 1966 Samkomulag nefnda L.R. og borgarráös SAMSTAÐA náðist í gær rniili laanamálanefndar Lækna- félags Reykjavíkur og nefndar frá Reykjavíkurborg um laun og siarfsaðstöðu lækna Borg- arsjsítalans, og var samkomulag undirritað. Samkomulagið er þó háð samþykki Borgarráðs annars vegar og Læknafélagsins hins vegar. Verður fundur um sam- korniinjlagið hjá Læknafélagi Reykjavíkur í dag, og hefst hann kl. 1. Ekki er vitað hve- nær Borgarráð mun fjalla um málið. Af hálfu Borgarráðs tóku þátt í sammngaviðræðum þeir Hauk- ur Benediktsson, framkvæmda- stjóri Borgarspítalans, Jón Sig- urðsson, borgariæknir og Gutt- ormur Erlendson, borgárendur- skoðandi. Af hálfu Læknafélags- ins átti sæti í launanefndinni, Víkingur Arnórsson, deildar- iæknir og Guðmundur Ingvi Sigurðsson, lögfræðingur Lækna féiagsins. Engir fundir hafa verið haldn ir með samninganefnd ríkis- stjórnarinnar varðandi laun og starfsaðstöðu lækna á ríkisspít- uium, en áiitsgerð launanefnd- ar er í athugun hjá heilbrigðis- málaráðuneytinu. 11 tílboð í hitavBÍtu- cgeyma á Oskjuhhð FYRIR skömmu rann út frestur til þess að skiia tilboðum í tvó nýja hitaveitugeyma á Öskju- ihlíð. Útíboðið er í tvennu lagi, annars vegar undirstöður og tengiæðar en hins vegar geym- arnir sjéirfir. 1 undirstöðurnar og tengiæð- Tveir meö mikla síid Akranesi, 2S. aprii. 3700 tunnur af síld bárast hingað í morgun af tveimur bát- um. Síldina veiddu þeir á Hraurasvík, sunnan Revkjaness. Haraldur fékk 2000 tunraur, og landaði hann í Reykjavík. Höfr- tingur III fékk. 1700 tunnur, landar hann helmingnum hér og hinum í Reykjavík. Síldinni landa þeir bæði í Isbjörninn h.f. og Bæjarútgerð Reykjavíkur. 104 tonn bárust hingað af 1.1 þorskanetabátum í gær. Afia- hæstur var skýrnir með 16:8 tonn. Þá Höfrungur II með tæp 14 tonn, og Sigurborg III með 13.2 tonn. — Oddur. arnar bórust sex til'boð, og var gengið frá samningum við lægst- bjóðanda, sem var verktakaíyrir tækið Ok. Tilboð þess var 4.237.000 kr. en hæsta tiíboðiS var 10.565.000 kr. Hefur Ok þegar hafið framkvæmdir. í stálgeymana, en þeir eiga að vera 9 þúsund rúmmetrar hvor um sig, bárust fimm tilboð, þar af eitt erlent. Hefur ekki end- anlega verið gengið frá samn- ingum, en lægsta tilboðið á Stál- iðjan eða 18.970.000 kr. Hæsta tilboðið hljóðaði upp á rúmlega 36.500.000 kr. Kostnaður var á- ætiaður 17.880,00 kr. Innkaupa- sambandið mun annast um samn ingana í seinni lið útboðsins. Skipalyfta af þeirri gerð, sem Hafnfirðingar Skipalyfta smíðuð í Hafnarfirði Dráttarbratif með nýjtivn lyffubtítiaði ÁFORMAÐ er að koma upp stórri dráttarbraut í Hafnarfirði, sem í fyrsta áfanga á að geta tekið upp 500 tonna þun,g skip, en seinna má stækka allt upp í 950—1150 tonna þung skip. Dráttarbrautin verður með nýju íyrirkom'ulagi, þannig að notuð er amerfc'k lyfta í stað hinna venjulegu dráttarbrauta. Kaupa Hafnfirðingar lyftuna frá Banda ríkjunum, en lyftupallurinn verð Ur smíðaður í Póllandi eftir amerískum teikningum. Á þriðju dag og miðvikudag voru undir- skrifaðir samningar um kaupin Enn klofnar Framsókn — Frumvarpið um Kísifgúrverksmiðju samjyykkf i efri-deild Framsóknarmenn, oð Karli Kristjánssyni undanskildum greiddu atkvæði gegn frumvarpinu í GÆR kom frumvarpið um kísil umræðu og atkvæða í efri deild gúrverksmiðju við Mývatn til 2. Alþingis. Um málið kom fram eitt nefndarálit frá fjárhagsnefnd frumvarpsins. Helgi Bergs skrif- aði þó undir með fyrirvara. Er málið kom til umræðu varð hins vegar ágreiningur um það, og mælti nefndin með samiþykkt og lauk atkvæðagreiðslu þannig að allir Framsóknarmenn að Karli Kristjánssyni undanskild- um, greiddu atkvæði gegn frum- varpinu. Framhald á bls. 8 Brezki togarinn Bayella, sem Óðinn tók að meintum ólöglegum veíöum í gæar, á leið inn til Norðf jarðar í gær. Óðinn tók brezkan togara við þe^sa aðila. Fyrir íslendinga undirrituðu þá Pétur Fétursson, fonstjóri Innkaupastofnunarinn- ar, Aðalsteinn Júlíusson, vita- málastjóri og Gunnar Ágústsson hafnarstjóri í Hafnarfirði, sem skriifaði undir með fyrirvara varðandi samþykkt bæjarítjórn- ar Hafnarfjarðar. Mlbl. hafði samband við Gunn- ar og spurði nánar um fyrir- ihugaða dráttarbrautarbyggingu og fyrirkomulag hennar. Gunnar sagði, að áætlað væri að reisa dráttaribrautina innanvert við S,- hafnargarðinn og að byrja undir- búning í sumar, en miðað væri að því að brautin verði starf- bæf árið 1968. Er ætlunin að leig'ja dráttarbrautina út til einka aðila, sem taka hana tii rekstrar. Keypt frá Bandarikjunum ©g PóIIandi Fyrirkomulag á dráttarbraut- inni er nýtt. Höfð er nokkurs konar kvi, sem skipið siglir inn í og er lyftupallur á botninum. Báðum megin eru vindur, sem draga lyftupallinn upp. Þá sezt skipið í vagn, og er hægt aS draga það á láréttu yfir á ann- an vagn, sem kallaður er hliðar- færsluvagn. Er það sáðan flutt á honum yfir að þvi stæði, sem því er ætlað að vera á. Með þessu fyrirkomulagi lokast skip aldrei inni vegna þess að annað er fyrir framan og alltaf hægt að sjósetja það. Þetta verður önnur lyftan af þe^sari gerð, sem hingað kemur. Sú fyrsta, sem er heldur minni Framhald á hls. 31 VARÐSKIPIÐ Óðinn tók brezka togarann, Bayella H-72 að meint- um élöglegum veiðum utn tvö leytíð í fyrrinótt. Var togarinn um 1.6 sjómílu fyrir innan fisk- veiðitakmörkin austan við Hval- bak. Togarínn veitti enga mót- Epyrnu þegar varðskípsmenn gáfu togaramönnum skipun um að staðnæmast. Var hann þá um 1. sjómílu utan fiskveiðitakmark anna. Óðinn var kominn með brezka togarann til Norðfjarðar um hádegi í gær, og var mál hans tekið þar fyrir í gærkveldi. Lögfræðingur Landihelgisgæzl- unnar, fulltrúi sakasóknara, dóm túlkur og verjandi skipstjór- ans á brezka togaranum fóru austur um hádegi í gær. Mun dómur í málínu væntanlega verða kveðinn upp í dag. Skíp- stjóri á Bayeila er D. W. Fletc- her. Þess má geta að togarinn var með veíkan mann um borð og var hann lagður inn á sjúkra- h(ús á Norðfirði. Ráðagerðir um alþjóðlega gerð í fyrsta samningsuppkastinu — sagbi i&naðarmálarábherra i Efri-deíld Áfþingis i gær í RÆÐ6, sem Jóhann Haf- stein iðnaðarmálaráðherra flutti í Efri deild Alþingis í gær við 2. umræðu um ál- málið gerði hann að umtals- efni málfiutning prófessors Ólafs Jóhannessonar um það. Iðnaðarmálaráðherra sagði, að það hefði verið viður- kennt rétt að próf. Ólafi Jó- hannessyni hefði verið sýnt fyrsta samningsuppkast frá Islendingum. Það hefði einnig verið viðurkennt að próf. Ólafur hefði þá ekki gert neinar athugasemdir um „ráðagerðir“ og „hugmyndir“ um alþjóðlegan gerðardóm. Próf. Ólafur héldi því nú fram, að honum hefði verið sýnt alJt annað en samið var um. Hann hefði haldið því fram, að í frumdrögum að samningsuppkasti íslendinga hefðu „alls engin“ gerðar- dómsákvæði verið. Iðnaðar- Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.